Síðasti leikur ársins á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik karla fer fram í kvöld að Varmá í Mosfellsbæ. Þá mætast Afturelding og Valur klukkan 19.30. Leikurinn var skilinn eftir þegar aðrir leikir 11. umferðar Olísdeildar karla fóru fram. Var...
Þrettánda umferð í Olísdeild karla hófst á fimmtduag með fjórum leikjum og var lokið í gær með tveimur viðureignum. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum:
Undirstrikaði frábæran karakter í liðinu
Náðum að leika á okkar forsendum
Leikur okkar...
Leikmenn Fram og KA buðu upp á sannkallaða markasúpu í síðasta leik sínum á árinu þegar þeir mættust í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar höfðu betur. Þeir skoruðu 42 mörk en KA-menn 38....
Íslandsmeistarar ÍBV luku árinu með stórsigri á Víkingi í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 40:22. Þeir gerðu nánast út um leikinn í fyrri hálfleik og voru með níu marka forskot að honum loknum, 19:10.
Ljóst var að Eyjamenn ætluðu...
Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í dag. Víkingar sækja Íslandsmeistara ÍBV heim og Fram fær KA í heimsókn í Úlfarsárdal. Að leikjunum loknum fara liðin í frí frá Íslandsmótinu fram í byrjun febrúar.Færeyski...
FH-ingar treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Val, 32:28, í 13. og síðustu umferð deildarinnar fyrir jólaleyfi og EM-hlé. Með sigrinum sem var sannfærandi hjá Hafnarfjarðarliðinu hefur það fimm...
Þrettánda og síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Aðalleikur umferðarinnar er vafalaust rimma tveggja efstu liða deildarinnar, FH og Vals, í Kaplakrika. FH hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti deildarinnar. Valur...
Íslandsmeistarar ÍBV í handknattleik karla hafa orðið við ósk Færeyingsins Dánjal Ragnarsson um að hann verði leystur undan samningi við félagið í árslok. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV. Dánjal leikur sinn síðasta leik með ÍBV á laugardaginn þegar...
Selfoss sótti tvö nauðsynleg stig í greipar norður til KA-manna í dag í síðasta leik 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Lokatölur 30:28, en að loknum fyrri hálfleik var þriggja marka munur á liðunum, 15:12, Selfossi í dag. Vilius...
Áfram verður leikið á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með viðureign í KA-heimilinu. Einnig reynir fólk með sér í Grill 66-deildum karla og kvenna.
Leikir dagsins
Olísdeild karla:KA-heimilið: KA - Selfoss, kl. 15.Staðan í Olísdeildum og...
Íslandsmeistarar ÍBV færðust upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Stjörnunni, 39:26, í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eru þar með komnir tveimur stigum upp fyrir Aftureldingu sem á leik til góða. ÍBV er með 17...
Fjórir leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Umferðin hófst í gærkvöld með stórleik Aftureldingar og FH að Varmá þar sem Aron Pálmarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum.
FH vann með þriggja...
Aron Pálmarsson var sannarlega stórkostlegur í kvöld þegar hann skorað 15 mörk í 20 skotum auk sex stoðsendinga þegar FH lagði Aftureldingu, 32:29, að Varmá í upphafsleik 12. umferðar Olísdeildar karla. Aron var með sannkallaða flugeldasýningu í fyrri hálfleik,...
Úlfur Gunnar Kjartansson leikmaður Hauka var í dag úrskurðaður í þriggja leikja keppnisbann af aganefnd HSÍ. Hann hlaut útilokun fyrir harkalegt brot í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla í síðustu viku.
Eins og handbolti.is sagði frá í...
Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með stórleik. Efsta lið deildarinnar, FH, sækir Aftureldingarmenn heim að Varmá. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Öllu verður tjaldað til í Mosfellsbæ auk þess sem leikurinn verður sendur út...