Vegna leiks FH og serbneska liðsins RK Partizan frá Belgrad í Evrópubikarkeppninni á næsta laugardag var ákveðið að færa fram viðureign FH og HK í Olísdeild karla í handknattleik. Þess vegna sækja HK-ingar liðsmenn FH heim í Kaplakrika í...
Valsmenn halda ótrauðir áfram að leggja andstæðinga sína í Olísdeild karla í handknattleik. Í kvöld lágu Stjörnumenn í valnum í upphafsleik sjöttu umferðar, 34:28. Valur hefur þar með unnið sex fyrstu leiki sína í deildinni. Fátt bendir til þess...
„Mér finnst þetta svo undarlega samansettur leikmannahópur, þetta er svo mikill bútasaumur,“ segir Teddi Ponsa í umræðum um karlalið Stjörnunnar í nýjasta þætti Handkastsins.„Þetta minnir á körfuboltalið í Bandaríkjunum sem er með tvo til þrjá geggjaða leikmenn en er...
Vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla um næstu helgi verður leikjum liðanna í sjöttu umferð flýtt um nokkrar daga. Þeir dreifast á næstu þrjá daga áður en þrír síðustu leikir sjöttu umferðar Olísdeildar...
KA tapaði sínum fyrsta leik í Olísdeild karla í dag í Vestmannaeyjum gegn ÍBV, 31:27. KA var marki yfir eftir sveiflukenndan fyrri hálfleik, 15:14. Hvort lið hefur þar með sex stig í fjórða til sjötta sæti ásamt Haukum. Valur...
„Ef KA ætlar einhverntímann að vinna í Eyjum þá er þetta heldur betur sénsinn,“ segir Atli Már Báruson, læðan, fyrrverandi leikmaður Hauka og Vals, í Handkastinu.
Atli Már var gestur Tedda Ponsa og Styrmis í nýjasta þættinum þar sem...
Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar ber hæst síðasta viðureign 5. umferðar Olísdeildar karla. KA, annað tveggja taplausra liða deildarinnar, sækir Íslandsmeistara ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan...
„Meðan við gagnrýnum Selfossliðið þá verðum við að hrósa Víkingum. Ef þú hefðir sagt mér fyrir Íslandsmótið að Víkingur yrði kominn með fjögur stig eftir fimm leiki þá hefði ég sent þig í lyfjapróf,“ segir Teddi Ponsa í nýjasta...
„Það er allt að fara úrskeiðis hjá þeim og ég hef miklar áhyggjur af þessu unga liði. Margir þeirra eru óharðnaðir. Þeir tapa og tapa. Sjálfstraustið hlýtur að vera niðri í kjallara. Það getur verið erfitt að rífa sig...
„Þetta er svolítið eins og bjóða í afmælisveislu. Það er búið að bjóða fullt af fólki og mega stemning. Afmælisbarnið mætir rétt í byrjun en er síðan ekkert með í partíinu,“ sagði Teddi Ponsa í nýjasta þætti Handkastsins um...
Víkingar gerðu sér lítið fyrir og tóku heim með sér stigin tvö sem voru í boði í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 21:19, og hafa þar með lyft sér upp í 6. sæti Olísdeildar karla þegar aðeins er einni...
Níu leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmóts meistaraflokka í handknattleik í kvöld. Þar af leiðandi verður í mörg horn að líta fyrir þá sem ætla sér að fylgjast með.
Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur með þremur viðureignum. Að...
Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV og Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Þetta kemur fram í úrskurði sem birtur var á vef HSÍ í dag. Kári Kristján...
„Þegar verkefnin eru orðin of mörg þá kemur að því að maður verður að viðurkenna það og staldra við,“ segir Patrekur Jóhannesson í samtali við nýjasta þátt Handkastsins spurður um ástæður þess að hann hætti óvænt á laugardaginn þjálfun...
Hinn þrautreyndi íþróttafréttamaður sem um langt árabil vann hjá RÚV, Adolf Ingi Erlingsson, „tók fram skóna“ á föstudagskvöld og lýsti viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla sem sendur var út í sjónvarpi Símans.
Adolf Ingi sagði við handbolta.is að...