„Hann hlýtur að spila þennan leik. Maðurinn er ekki að hvíla í tvær eða þrjár vikur, hvíla fyrir hvað?,“ segir Teddi Ponsa annar umsjónarmanna Handkastsins um Aron Pálmarsson og væntanlega þátttöku Arons í viðureign FH og Selfoss í Olísdeild...
Það er nú ljóst að Íslandsmeistarar ÍBV og Valur leika báða leiki sína í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á útivöllum.
Eyjamenn leika báða leiki sína gegn Red Boys Differdange í Lúxemborg; 14. og 15. október. Leikið verður í Center...
Handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson hefur gengið á ný til liðs við KA eftir tveggja ára veru í Danmörku. Frá þessu er sagt á heimasíðu KA. Daði sem verður 26 ára síðar á árinu er uppalinn hjá KA. Hann var um...
„Samkvæmt mínum heimildum eru Haukar að gera sitt allra besta til þess að finna sér nýjan aðstoðarþjálfara með Ásgeiri,“ segir Sérfræðingurinn, Arnar Daði, í nýjasta þætti Handkastsins er fór í loftið í gær.
„Vignir var ekki með í gær og...
Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði Gróttu í hörkuleik í Mýrinni í Garðabæ, 31:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Gróttumenn áttu þess kost að jafna metin á...
Þriðju umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur viðureignum. Tveimur í Olísdeild kvenna og einum í karladeildinni.Keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í gærkvöld. Í dag verður haldið af stað í Grill 66-deild karla með...
Valur er áfram einn og taplaus í efsta sæti Olísdeildar karla þegar aðeins einni viðureign er ólokið í 3. umferð deildarinnar. Valur vann stórsigur á Selfossi i Sethöllinni í kvöld, 32:19, þrátt fyrir að reynda leikmenn hafi vantaði í...
FH-ingar féllu ekki í þá gryfju að vanmeta nýliða Víkings í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Án þess að sýna sparihliðarnar þá unnu FH-ingar sannfærandi og öruggan sigur, 30:21, eftir að hafa verið...
Feðgar verða að öllum líkindum andstæðingar í Kaplakrika í kvöld þegar FH og Víkingur mætast í Olísdeild karla. Jóhannes Berg Andrason leikur með FH en faðir hans, Andri Berg Haraldsson, er leikmaður Víkings og í þjálfarateymi liðsins.
Ef af...
Fimm leikir eru fyrirhugaðir í tveimur deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Keppni hefst í Grill 66-deild kvenna með tveimur viðureignum. Auk þess verður framhaldið 3. umferð Olísdeildar karla sem hófst í gærkvöld með tveimur leikjum.
Leikir kvöldsins
Grill 66-deild kvenna:Hertzhöllin:...
Aftureldingu tókst að merja út sigur á Fram á síðustu mínútum í hörkuleik liðanna í Úlfarsárdal í kvöld í 3. umferð Olísdeildar karla, 32:30. Leó Snær Pétursson og Árni Bragi Eyjólfsson skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og Jovan Kukobat...
Ott Varik tryggði KA annað stigið í heimsókn til HK í Kórinn í Kópavogi í kvöld, 29:29, í viðureign liðanna í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Varik skorað markið úr umdeildu vítakasti sem dæmt var á Pálma Fannar...
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Einnig verður einn leikur í 3. umferð Olísdeildar kvenna.
Leikir kvöldsins
Olísdeild kvenna:Ásvellir: Haukar - Afturelding, kl. 19.30.
Olísdeild karla:Kórinn: HK - KA, kl. 19.30.Úlfarsárdalur: Fram - Afturelding, kl. 19.30.Staðan...
„Við höfum verið spurðir hvort um vanmat hafi verið að ræða af okkar hálfu. Mér finnst sú umræða ekki sanngjörn gagnvart Víkingum sem voru einfaldlega sterkari en við á öllum sviðum,“ segir Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV í...
Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen verður klár í slaginn þegar KA sækir HK heim í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Hann hefur fengið félagaskipti eftir að samkomulag náðist á milli KA og norska félagsins Nøtterøy um greiðslur uppeldisbóta.
Uppfært:...