- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Kann að meta erfiðið þegar launin eru Íslandsmeistaratitill

„Það var ótrúlega gaman að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Við vorum harðákveðnar að ná honum eftir að hafa orðið í öðru sæti bæði í bikarnum og í deildarkeppninni,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir nýkrýndur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna með Val í samtali...

Fjórar voru einnig í meistaraliðinu 2019 – Ágúst meistari í annað sinn

Fjórir leikmenn liðs nýkrýndra Íslandsmeistari Vals í handknattleik kvenna voru einnig í síðasta meistaraliði Vals fyrir fjórum árum. Þær eru Auður Ester Gestsdóttir, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Hildur Björnsdóttir og Morgan Marie Þorkelsdóttir. Morgan varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í...

Þórey Anna best í úrslitakeppninni

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, handknattleikskona hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals og landsliðskona, var valin besti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna sem lauk í gær í Vestmannaeyjum með þriðja sigri Þóreyjar Önnu og samherja í Val.Þórey Anna, sem leikur bæði í hægra horni...
- Auglýsing -

Valur er Íslandsmeistari 2023

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2023 eftir þriðja sigurinn á deildar- og bikarmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 25:23. Þetta er átjándi Íslandsmeistaratitill Vals í handknattleik kvenna og sá fyrsti frá 2019.Í hörkuspennandi leik þar sem Eyjaliðið lagði...

Dagskráin: Handboltaveisla í Eyjum – fer Íslandsbikarinn á loft?

Handboltaveisla verður í Vestmannaeyjum í dag þegar þar fara fram tvær viðureignir í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna og karla.ÍBV og Haukar hefja leik í úrslitum Olísdeild karla klukkan 13. Haukar luku undanúrslitarimmu sinni við Aftureldingu í undanúrslitum...

Staðfestir leiktímar úrslitaleikja í Eyjum á laugardaginn

Loksins hefur tekist að staðfesta leiktíma á úrslitaleikjum Olísdeildar karla og kvenna sem fram fara í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Verðurútlit hefur oft verið betra og hugsanlegt er að sigla verði frá Þorlákshöfn og aftur til baka um kvöldið klukkan...
- Auglýsing -

Steinunn gengur með sitt annað barn

Steinunn Björnsdóttir fyrirliði Fram og landsliðskona í handknattleik er barnshafandi og mun þar af leiðandi er óvissa hversu mikið hún leikur með Fram á næsta keppnistímabili. Jafnframt er ljóst að Steinunn leikur ekki með landsliðinu í undankeppni EM í...

Valur kominn í kjörstöðu – getur orðið meistari í Eyjum

Valur er kominn í kjörstöðu með tvo vinninga í einvígi sínu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir annan sigur í Orighohöllinni í kvöld, 25:22. Deildar- og bikarmeistarar ÍBV eru enn án vinnings. Valur getur orðið Íslandsmeistari á...

Fjórði leikmaður HK boðar komu sína í herbúðir Fram

Unglingalandsliðskonan Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín sem leikið hefur með HK er nú ákveðin í að leika með Fram. Alfra Brá hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.Alfa Brá er fjórði leikmaður HK sem gengur til liðs við Fram...
- Auglýsing -

Dagskráin: ÍBV mætir til að jafna metin og uppgjör að Varmá

Tveir hörkuspennandi leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld enda stendur úrslitakeppnin nánast sem hæst um þessar mundir. Leikið verður öðru sinni til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Origohöll Valsmann á Hlíðarenda klukkan 18. Tveimur...

Molakaffi: Thea, Birna, Kristianstad, Sävehof, Olsson

Thea Imani Sturludóttir meiddist á ökkla á æfingu Valsliðsins á fimmtudagskvöld og fór ekki með Val til Vestmannaeyja í gær í fyrsta leikinn gegn ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Óvíst er hvort hún verður með í öðrum leik Vals...

Valur byrjaði af krafti í Vestmannaeyjum

Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld var aldrei sá spennuleikur sem vonir einhverra stóðu til. Fyrir utan fimm fyrstu mínúturnar voru yfirburðir Valskvenna miklir. Þær unnu mjög öruggan sigur, 30:23, eftir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fyrsti úrslitaleikurinn í Eyjum í kvöld

Deildarmeistarar ÍBV og Valur hefja úrslitarimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19. Eins og áður hreppir það lið Íslandsmeistaratitilinn sem fyrr vinnur þrjá leiki. Önnur viðureign fer fram á mánudaginn á...

Handboltahjónin leika ekki áfram hér á landi

Litháísku handboltahjónin Karolis Stropus og Roberta Stropé leika ekki áfram með liðum Selfoss á næsta keppnistímabili eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Eftir því sem næst verður komist fluttu þau af landi brott í morgun og hafa ákveðið að...

„Stelpurnar voru hreinlega stórkostlegar“ – dreymdi um að stela einum leik

„Mér er eiginlega orðavant eftir þetta allt saman,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR vann Selfoss, 30:27, í oddaleik í úrslitum umspils um...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -