Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áfram hallar undan fæti hjá KA/Þór

Róður KA/Þórs í neðsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik þyngdist í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍBV á heimavelli, 27:18, í KA-heimilinu í viðureign sem varð að fresta fyrr í vetur. KA/Þór á tvo leiki eftir og situr í...

Dagskráin: Akureyri, Ísafjörður, Laugardalshöll

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. KA/Þór fær ÍBV í heimsókn. Leiknum var frestað fyrr á árinu vegna veðurs. Vonandi verður hægt að koma leiknum á dagskrá í kvöld. Hörkuleikur verður í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði þegar...

Hulda Bryndís sleit krossband – löng fjarvera

Hulda Bryndís Tryggvadóttir handknattleikskonan reynda hjá KA/Þór leikur ekki með liðinu næsta árið, hið minnsta eftir að ljós kom að hún sleit krossband í öðru hné í leik gegn ÍR í síðasta mánuði. Akureyri.net segir frá ótíðindunum í morgun. Hulda...
- Auglýsing -

Tíu leikir eftir áður en úrslitakeppnin hefst

Nítjánda umferð Olísdeildar kvenna fór fram í gær, laugardag. Þar með eru tvær umferðir eftir sem leiknar verða 16. og 23. mars. Einnig standa tveir leikir út af borðinu sem fresta varð á sínum tíma vegna veðurs og erfiðleika...

„Stoltur af stelpunum“

„Ég er mjög stoltur af stelpunum fyrir að hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Liðið hefur spilað feikilega vel allt tímabilið enda erum við góðan hóp, sterka liðsheild. Margar leggja í púkkið, hvort sem...

Valur er deildarmeistari í Olísdeildinni 2024

Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í dag með sigri á Stjörnunni, 31:27, í Mýrinni í Garðabæ í lokaleik 19. umferðar. Eftir sigurinn í dag hefur Valur 36 stig. Ekkert lið getur jafnað Val að stigum héðan af...
- Auglýsing -

Haukar tóku völdin í síðari hálfleik á Ásvöllum

Eftir góðan fyrri hálfleik á Ásvöllum í dag þá hélt KA/Þór ekki út þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna. Haukar tóku völdin á leikvellinum síðustu 20 mínúturnar og unnu með átta...

ÍBV gaf ekki eftir fjórða sætið – Marta var í ham

Eftir tvo tapleiki í röð í Olísdeild kvenna ráku leikmenn ÍBV af sér slyðruorðið í dag og unnu sannfærandi sigur á ÍR í uppgjöri liðanna í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Lokatölur í Skógarseli, heimavelli ÍR, 27:20, fyrir ÍBV...

Ellefu marka sigur hjá Fram að Varmá

Framliðið vann afar öruggan sigur á Aftureldingu, 31:20, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í dag og hefur þar með áfram augastað á öðru sæti deildarinnar í keppni sinni við Hauka. Aðeins var fimm marka munur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Níu leikir – þrjár deildir

Níu leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í dag auk tveggja viðureigna í Grill 66-deild karla. Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst klukkan 13 með viðureign Aftureldingar og Fram sem send verður út í opinni...

Ragnheiður framlengir samning sinn til tveggja ára

Ragnheiður Sveinsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Ragnheiður sem er uppalin hjá Haukum hefur verið í mikilvægu hlutverki hjá liðinu bæði í vörn og sókn á þessu leiktímabili ásamt því síðasta. Ragnheiður leikur...

Matthildur Lilja hjá ÍR fram til 2027

Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Matthildur Lilja er í stóru hlutverki hjá ÍR í Olísdeildinni í vetur auk þess að hafa verð á meðal öflugari leikmanna liðsins á síðasta vori þegar...
- Auglýsing -

Róður KA/Þórs þyngist eftir tap fyrir Stjörnunni

Stjarnan endurheimti sjötta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld eftir að hafa lagt KA/Þór, 27:25, KA-heimilinu. Afturelding náði sjötta sætinu af Stjörnunni um skeið í dag eftir sigur í Vestmannaeyjum. Darija Zecevic markvörður Stjörnunnar, reyndist KA/Þórsliðinu óþægur ljár í þúfu í...

Afturelding gerði sér lítið fyrir og fór með tvö stig heim frá Vestmannaeyjum

Afturelding vann sanngjarnan og um leið mikilvægan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:25, eftir að hafa verið með yfirhöndina meirihluta leiksins. Saga Sif Gísladóttir, maður leiksins, tryggði bæði stigin þegar hún...

Fram vann mikilvægan sigur í keppninni um 2. sætið

Fram hefur áfram augastað á öðru sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum, 23:19, í viðureign liðanna Lambhagahöll Framara í dag. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá sprakk Framliðið út í síðari hálfleik og réði lögum og lofum....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -