Þriggja ára samningur Sigurðar Bragason við ÍBV um þjálfun kvennaliðsins er að renna út. Sigurður segir óvíst hvort hann haldi áfram eða ekki. „Ég hef verið á fullu í handboltanum síðan 1995, ekki misst út tímabil í hvaða hlutverki...
HK og ÍR mætast í kvöld í þriðja sinn í úrslitum umspilsins í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks í Kórnum í Kópavogi klukkan 18.HK stendur vel að vígi eftir að hafa unnið tvo fyrstu leiki liðanna, 27:25 og...
„Ég átti ekki von á að ljúka þessu einvígi í þremur leikjum en á móti kemur lékum við yfirleitt mjög vel, ekki síst í vörninni auk þess sem Hafdís var frábær í markinu í öllum leikjunum þremur,“ sagði...
Fram leikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna gegn annað hvort Val eða KA/Þór. Fram lagði ÍBV í þriðja sinn í kvöld, 27:24, og gerði þar með út um rimmuna í þremur leikjum án þess að ÍBV tækist að krækja...
Valur er kominn með tvo vinninga í einvígi sínu við KA/Þór í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir sigur, 30:26, í þriðja leik liðanna í Origohöllinni í kvöld í afar kaflaskiptum leik. Fjórða viðureign liðanna verður í KA-heimilinu á...
Þriðja umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Báðir leikirnir verða á höfuðborgarsvæðinu og annarri rimmunni gæti lokið. Fram stendur afar vel að vígi í keppni við ÍBV um sæti í úrslitum. Liðið hefur tvo vinninga...
Ragnar Hermannsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik. Tekur hann við af Gunnari Gunnarssyni sem stýrði liðinu í tvö ár. Ragnar hefur síðastliðið ár starfað sem afreksþjálfari yngri leikmanna Hauka, jafnt í karla sem kvennaflokki.Haukar greina frá...
KA/Þór hleypti aukinni spennu í undanúrslitaeinvígið við Val í Olísdeild kvenna í gærkvöld með þriggja marka sigri á heimavelli, 26:23, í annarri viðureign liðanna í KA-heimilinu.Hvort lið hefur þar með einn vinning. Þau mætast á ný í Origohöll...
Fram stendur vel að vígi eftir að hafa unnið ÍBV öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 20:18, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 9:9. Framliðinu vantar þar með aðeins einn vinning...
Íslandsmeistarar KA/Þórs hafa jafnað metin í einvígi sínu við Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir þriggja marka sigur, 26:23, í KA-heimilinu í kvöld í annarri viðureign liðanna. Næsti leikur liðanna verður í Origohöllinni á fimmtudagskvöld.KA/Þórsliðið lék afar...
Þráðurinn verður tekinn upp í kvöld í undanúrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Önnur umferð fer fram á Akureyri og Vestmannaeyjum. KA/Þór tekur á móti Val í KA-heimilinu klukkan 18. Valur vann fyrsta leikinn naumlega, 28:27, á föstudaginn.Fram vann stórsigur...
Hinum þrautreynda þjálfara Gunnari Gunnarssyni hefur verið sagt upp starfi þjálfara kvennaliðs Hauka eftir tvö ár í brúnni. Haukar greindu frá þessu í kvöld og segir í tilkynningu að deildin hafi ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum...
„Ég er rosalega ánægð með þessu byrjun. Hún gefur okkur mikið en ég óttast aðeins næsta leik,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram í samtali við handbolta.is í kvöld eftir stórsigur á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum...
„Leikmenn voru yfirspenntir. Við hentum leiknum frá okkur á fyrstu fimmtán mínútunum. Eftir það var verkefnið erfitt, nánast vonlaust,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, við handbolta.is í kvöld eftir að ÍBV steinlá fyrir Fram, 28:18, í fyrstu viðureign liðanna...
Fram kom á mikilli siglingu til leiks í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld og hreinlega kafsigldi ÍBV-liðið, 28:18, eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 15:6. Næsti leikur liðanna verður í Vestmannaeyjum á mánudaginn.Fyrri hálfleikur var hreinlega...