Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft hefur samið við ungverska stórveldið, Györ. Tekur hún stöðu franska landsliðsmarkvarðarins Amandine Leynaud sem hyggst hætta keppni í sumar. Auk Toft verða markverðirnir Laura Glauser og Silje Solberg áfram hjá ungverska liðinu en forráðamenn Györ...
Pólsku handknattleikskonurnar Marta Wawrzynkowska og Karolina Olszowa hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Báðar eru þær langt komnar með sitt þriðja tímabil með ÍBV eftir að hafa komið til félagsins frá heimalandinu.Wawrzynkowska er ein af bestu...
Haukar voru ekki lengi að ná til baka fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik sem ÍBV hafði tyllt sér í fyrr í kvöld með sigri á Val í Vestmannaeyjum. Haukar komust á ný stigi upp fyrir ÍBV með tíu...
ÍBV vann fimmta leikinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið lagði Val með átta marka mun, 30:22, í Vestmannaeyjum. Þar með er Eyjaliðið komið upp í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig og virðist til alls...
Landsliðskonan í handknattleik, Sunna Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.Sunna hefur leikið með ÍBV frá haustinu 2018 verður í herbúðum félagsins fram á vorið 2025 samkvæmt nýja samningnum. Sunna hefur verið fyrirliði ÍBV og...
Hinn sigursæli handknattleiksþjálfari Stefán Arnarson hefur framlengt samning sinn um þjálfun kvennaliðs Fram út keppnistímabilið á næsta ári, 2023. Átta ár eru liðin síðan Stefán tók við þjálfun Framliðsins og hefur það verið afar sigursælt á þeim árum.Fram...
Tveir leikir eru á dagskrá í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Báðum var frestað fyrr á keppnistímabilinu vegna kórónuveirunnar sem hefur gert mörgum gramt í geði um langt skeið.Valur sækir ÍBV heim til Eyja klukkan 18 og hálfri...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson sem var í þjálfarateymi kvennaliðs Stjörnunnar með Rakel Dögg Bragadóttur er hættur störfum. Rakel Dögg hætti fyrir um hálfum mánuði. Sigurjón Friðbjörn vann áfram en hætti í kjölfar þess að Hrannar Guðmundsson var ráðinn þjálfari Stjörnuliðsins...
Lilja Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Lugi HF og heldur utan á morgun. Fetar hún þar með í fótspor systur sinnar, Ásdísar Þóru, sem samdi við Lugi snemma á síðasta ári.„Lilja æfði...
ÍBV hefur samið við forráðamenn spænska félagsliðsins Costa del Sol Málaga um að báðir leikir liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik verði leiknir í Málaga. Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV staðfesti þetta við handbolta.is.Leikirnir fara...
ÍBV heldur áfram sigurgöngu sinni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í gær gerði liðið sér lítið fyrir og vann efsta lið deildarinnar, Fram, 26:24, í 14. umferð deildarinnar. Þetta var aðeins annað tap Fram í deildinni á keppnistímabilinu. Þetta...
Heil umferð stendur fyrir dyrum í Olísdeild kvenna. ÍBV sækir efsta lið deildarinnar, Fram, heim í Safamýri. ÍBV hefur verið á mikilli siglingu upp á síðkastið og verður fróðlegt að sjá hvort Eyjaliðinu takist að standa í Framliðinu.Stjarnan leikur...
Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, er ómyrkur í máli um ástandið í samgöngumálum Vestmannaeyja í samtali við Eyjafréttir í dag. Fjórir vinnudagar fara í tvo kappleiki liðsins vegna þess að Herjólfur siglir aðeins til Þorlákshafnar um þessar mundir. Landeyjarhöfn...
ÍBV heldur áfram að mjaka sér upp töfluna í Olísdeild kvenna á sama tíma og liðið étur upp þá leiki sem liðið á inni en það drógst nokkuð aftur úr öðrum í desember og eins í kringum Evrópuleiki sína...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, annar í Olísdeild kvenna og hinn í Grill66-deild kvenna. Eins og ástandið er í samfélaginu telst það nánast til frétta þessa dagana takist að koma á kappleikjum. Áhorfendur eru...