Hildur Guðjónsdóttir og Birgir Már Birgisson voru í útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2023 hjá FH við hátíðlega athöfn í Kaplakrika þar sem veittar voru viðurkenningar til þeirra íþróttamanna FH sem sköruðu fram úr á árinu.
Hildur var kjölfesta...
Þá er komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2023 á mest lesnu fréttum ársins á handbolti.is. Komið er inn á topp tíu. Í dag segir af þáverandi þjálfara Vals sem var hálf orðlaus...
Kristín Aðalsteinsdóttir var sæmd stórkrossi ÍR á uppskeruhófi félagsins í fyrradag. Kristín hefur í þrjá áratugi unnið sjálfboðaliðastarf fyrir handknattleiksdeild ÍR og slær ekki slöku við. Kristín hlaut silfurmerki ÍR árið 2000 og gullmerkið 2004. Hún var í fyrra tilnefnd...
Þriðji hluti af fimm á upprifjun á þeim fréttum sem lesendur handbolti.is lásu oftar á árinu 2023 en aldrei hafa fleiri heimsótt vefinn en á þessu ári. Sama hvort litið er til heimsókna eða flettinga.
Sumar fréttir eða frásagnir...
Matthildur Lilja Jónsdóttir og Ólafur Rafn Gíslason eru handknattleiksfólk ÍR. Þau voru heiðruðu í hófi félagsins í gær. Matthildur Lilja lék stórt hlutverk í ÍR-liðinu þegar það vann sér sæti í Olísdeildinni í vor auk þess að standa sig...
Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik var í dag valin íþróttamaður Fram fyrir árið 2023.
Þórey Rósa er og hefur verið hluti af meistaraflokki Fram í handbolta í nokkur ár eftir að hún flutti heim 2017 eftir átta ár með...
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast voru lesnar á handbolti.is á árinu 2023 sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...
Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikskona hjá Haukum og landsliðskona var í gær valin íþróttakona Hafnarfjarðar árið 2023. Elín Klara er burðarás í liði Hauka og var í lok Íslandsmótsins í vor valin besti leikmaður Olísdeildar kvenna. Hún er markahæst í...
Þegar styttist mjög í annan endann á árinu 2023 er ekki úr vegi að líta til baka á árið og bregða upp vinsælustu fréttunum sem handbolti.is hefur birt á árinu.
Næstu fimm daga verða birtar þær 25 fréttir sem oftast...
Janus Daði Smárason leikmaður SC Magdeburg er í liði 19. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en síðustu leikjum umferðarinnar lauk á laugardaginn. Janus Daði skoraði tvö mörk og átti sex stoðsendingar í viðureign Magdeburg og Göppingen, 31:27, á...
Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnasson er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla þegar 13 umferðum er lokið af 22. Hann hefur skorað 99 mörk, eða 7,6 mörk að jafnaði í leik.Þorsteinn Leó hefur ekki skorað úr vítaköstum ólíkt flestum öðrum sem eru...
Fullt hús var í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld og gleðin skein úr hverju andliti þegar hinn árlegi stjörnuleikur í handbolta fór fram. Flest besta handknattleiksfólk Vestmannaeyja tók þátt í leiknum, utan vallar sem innan. Að vanda var ekkert...
Atli Steinn Arnarson leikmaður HK í Olísdeild karla tekur út tveggja leikja keppnisbann þegar flautað verður til leiks í deildinni í byrjun febrúar. Hann var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann á framhaldsfundi aganefndar HSÍ. Atli Steinn var...
Einar Rafn Eiðsson, KA, var besti leikmaður Olísdeildar karla í fyrstu 13. umferðunum samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz sem birt var á Facebook og fleiri samfélagsmiðlum í dag.
HBStatz birtir lið fyrri hluta tímabilsins í tilefni þess að 13 af...
Hinn árlegi stjörnuleikur í handbolta í Vestmannaeyjum fer fram í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18 í íþróttamiðstöðinni. Flest besta handknattleiksfólk Vestmannaeyja tekur þátt í leiknum, utan vallar sem innan. Að vanda verður ekkert gefið eftir þótt leikgleðin...