Haukar verma toppsæti Olísdeildar kvenna það sem eftir lifir ársins eftir sigur á Aftureldingu í síðasta leik ársins að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld, 26:22. Haukar hafa þar með 18 stig að loknum 10 leikjum eins og Valur en...
Síðasti leikur ársins í Olísdeild kvenna fer fram að Varmá í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim klukkan 18.30. Þar með lýkur 10. umferð. Þráðurinn verður tekinn upp 6. janúar. Langt hlé sem er framundan skýrist af þátttöku íslenska...
Afturelding varð þriðja liðið til þess að öðlast sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik í kvöld. Bikarmeistararnir máttu sannarlega hafa fyrir sigri á HK að Varmá í kvöld, 31:29, eftir að hafa verið marki yfir að...
Í annað sinn á keppnistímabilinu vann Fram stórsigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna. Að þessu sinni munaði 11 mörkum á liðunum eftir viðureign í Úlfarsárdal, 33:22. Með sigrinum settist Framliðið í þriðja sæti Olísdeildar með 12 stig eftir 10...
ÍR-ingar kvöddu neðstu liðin þrjú í Olísdeild kvenna í kvöld með góðum sigri á KA/Þór í KA-heimilinu í kvöld 22:19 í síðasta leik liðanna í deildinni á árinu. ÍR hefur þar með 10 stig eftir níu leiki og er...
Síðasta umferð ársins í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Einnig verður haldið áfram að fækka liðum sem standa eftir í Poweradebikar karla. Ein viðureign fer fram í keppninni í kvöld. Til viðbótar verður leikur í Grill...
Einar Sverrisson og Jón Þórarinn Þorsteinsson sáu til þess Selfoss slapp inn í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik í kvöld eftir að liðið steig krappan dans gegn Þór í Höllinni á Akureyri. Einar skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu...
Stjarnan varð fyrst til að innsigla sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Stjarnan vann öruggan sigur á Víði, 33:16, í íþróttahúsinu í Garði í kvöld. Níu marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Stjarnan...
Sextán liða úrslit Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki hefjast í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Garði og á Akureyri.Olísdeildarlið Stjörnunnar mætir til leiks gegn Víði, sem leikur í 2. deild, í íþróttahúsinu í Garði klukkan 18. Hálftíma...
Framarinn Rúnar Kárason er markahæstur í Olísdeild karla þegar níu umferðir af 22 eru að baki. Rúnar hefur skorað 69 mörk, eða 7,66 mörk að jafnaði í leik. Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum fylgir fast á eftir Rúnari með...
Þegar öllu var á botninn hvolft að lokinni viðureign ÍBV og Selfoss í 10. umferð Olísdeildar karla í kvöld þá unnu Eyjamenn öruggan sigur, 33:25, eftir að hafa tekið mikinn endasprett síðasta þriðjung leiktímans. Selfoss var tveimur mörkum yfir...
Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á KA/Þór, 32:19, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 15:10, Val í vil.Valur hefur þar með komið sér fyrir við hlið Hauka með...
Í hita leiksins á kótilettukvöldi handknattleiksdeildar Aftureldingar í Mosfellsbæ í gærkvöld var sagt frá því að handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Léo Gunnarsson hafi samið við potúgalska meistaraliði Porto frá og með næsta keppnistímabili. Ekki kom fram til hvers langs tíma Þorsteinn...
„Ég er bara brjálaður yfir að hafa ekki unnið leikinn,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir naumt tap, 32:31, fyrir Fram í Olísdeildinni í gærkvöldi. Liðin mættust í Mýrinni í Garðabæ, heimavelli Stjörnunnar sem...
„Við vorum mikið betri allan leikinn, að mínu mati. Það er bara ákveðin ástæða fyrir því að við vorum ekki búnir að gera út um leikinn löngu fyrr. Ég er á hinn bóginn mjög ánægður með strákana sem sýndu...