- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Mannfjöldi sá Hauka leika sér að ÍH eins og köttur að mús

Haukar létu það ekki vefjast fyrir sér að slá 2. deildarliði ÍH út úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag. Lokatölur 34:13, en níu marka munur var á liðunum eftir fyrri hálfleik, 16:7. Að viðstöddum nærri 1.000 áhorfendum...

Eyjamenn í átta liða úrslit eftir hörkuleik

ÍBV innsiglaði sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikarnum í handknattleik karla með sigri á Fram, 32:28, í skemmtilegum leik í Vestmannaeyjum í dag. Eftir kaflaskiptan leik þá tryggðu Eyjamenn sér sigurinn á síðustu 140 sekúndum viðureignarinnar. Á þeim tíma skoraði...

Dagskráin: Bikarinn og Fjölnishöllin

Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fara fram í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 16. Annarsvegar mætast ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum og hinsvegar verður Hafnarfjarðarslagur í Kaplakrika þegar ÍH, sem leikur í 2. deild, tekur...
- Auglýsing -

Þrjú lið kræktu í sæti átta liða úrslitum

FH, KA og Valur bættust í kvöld í hóp þeirra liða sem komin eru í átta liða úrslit Poweradebikarkeppni karla í handknattleik. FH lagði ÍR með 13 marka mun í Skógarseli, 38:25, KA vann Fjölni í Fjölnishöllinni, 27:23, og...

Haukar sitja á toppnum fram á nýtt ár

Haukar verma toppsæti Olísdeildar kvenna það sem eftir lifir ársins eftir sigur á Aftureldingu í síðasta leik ársins að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld, 26:22. Haukar hafa þar með 18 stig að loknum 10 leikjum eins og Valur en...

Dagskrá: Síðasti leikur ársins, bikarkeppnin og fleira

Síðasti leikur ársins í Olísdeild kvenna fer fram að Varmá í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim klukkan 18.30. Þar með lýkur 10. umferð. Þráðurinn verður tekinn upp 6. janúar. Langt hlé sem er framundan skýrist af þátttöku íslenska...
- Auglýsing -

Bikarmeistararnir máttu hafa fyrir sæti í 8-liða úrslitum

Afturelding varð þriðja liðið til þess að öðlast sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik í kvöld. Bikarmeistararnir máttu sannarlega hafa fyrir sigri á HK að Varmá í kvöld, 31:29, eftir að hafa verið marki yfir að...

Annar stórsigur Fram á Stjörnunni – ljúka árinu í þriðja sæti

Í annað sinn á keppnistímabilinu vann Fram stórsigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna. Að þessu sinni munaði 11 mörkum á liðunum eftir viðureign í Úlfarsárdal, 33:22. Með sigrinum settist Framliðið í þriðja sæti Olísdeildar með 12 stig eftir 10...

ÍR sagði skilið við botnliðin – Valur tryllti sér á toppinn

ÍR-ingar kvöddu neðstu liðin þrjú í Olísdeild kvenna í kvöld með góðum sigri á KA/Þór í KA-heimilinu í kvöld 22:19 í síðasta leik liðanna í deildinni á árinu. ÍR hefur þar með 10 stig eftir níu leiki og er...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þrír hörkuleikir kvenna og áfram haldið í bikarnum auk grillsins

Síðasta umferð ársins í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Einnig verður haldið áfram að fækka liðum sem standa eftir í Poweradebikar karla. Ein viðureign fer fram í keppninni í kvöld. Til viðbótar verður leikur í Grill...

Einar skoraði sigurmarkið í Höllinni – Selfyssingar sluppu fyrir horn

Einar Sverrisson og Jón Þórarinn Þorsteinsson sáu til þess Selfoss slapp inn í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik í kvöld eftir að liðið steig krappan dans gegn Þór í Höllinni á Akureyri. Einar skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu...

Víðismenn voru Stjörnunni engin fyrirstaða

Stjarnan varð fyrst til að innsigla sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Stjarnan vann öruggan sigur á Víði, 33:16, í íþróttahúsinu í Garði í kvöld. Níu marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Stjarnan...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikarleikir í Garði og á Akureyri

Sextán liða úrslit Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki hefjast í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Garði og á Akureyri.Olísdeildarlið Stjörnunnar mætir til leiks gegn Víði, sem leikur í 2. deild, í íþróttahúsinu í Garði klukkan 18. Hálftíma...

Rúnar hefur skorað flest mörk – Guðmundur er skammt á eftir

Framarinn Rúnar Kárason er markahæstur í Olísdeild karla þegar níu umferðir af 22 eru að baki. Rúnar hefur skorað 69 mörk, eða 7,66 mörk að jafnaði í leik. Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum fylgir fast á eftir Rúnari með...

Eyjamenn tóku völdin síðustu 20 mínúturnar

Þegar öllu var á botninn hvolft að lokinni viðureign ÍBV og Selfoss í 10. umferð Olísdeildar karla í kvöld þá unnu Eyjamenn öruggan sigur, 33:25, eftir að hafa tekið mikinn endasprett síðasta þriðjung leiktímans. Selfoss var tveimur mörkum yfir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -