- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Þetta er bara drullu pirrandi

„Þetta er bara drullu pirrandi,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir tap fyrir HK, 28:27, í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Með þessum úrslitum er Stjarnan næst neðst í deildinni, aðeins stigi fyrir ofan...

10. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Tíunda umferð í Olísdeild karla hófst á þriðjudagskvöld og var framhaldið á miðvikudag og lauk í kvöld fimmtudag. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum: Með svona spilamennsku getum við tekið óvænt stig Myndskeið: „Við vorum ógeðslega flottir“ Hrikalega...

Held að strákarnir séu að reyna að ganga frá mér

„Ég held að strákarnir séu að reyna að ganga frá mér,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari HK með sigurbros á vör þegar handbolti.is hitti hann eftir sigur á Stjörnunni, 28:27, í hörkuleik í Olísdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Vísaði...
- Auglýsing -

Aukin spenna hlaupin í botnbaráttuna – HK og Selfoss unnu sína leiki

Enn meiri spenna hljóp í neðri hluta Olísdeildar karla í kvöld þegar tveir síðustu leikir 10. umferðar fóru fram. Neðsta lið deildarinnar, Selfoss, gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í Sethöllinni á Selfossi, 30:28. Þetta var fjórði tapleikur...

Unglingalandsliðsmaður heldur áfram hjá Gróttu

Unglingalandsliðsmaðurinn Antoine Óskar Pantano hefur fylgt í kjölfarið á Ara Pétri Eiríkssyni og skrifað undir nýjan samning við Handknattleiksdeild Gróttu sem gildir út tímabilið 2026. Antoine er 17 ára gamall leikstjórnandi og hefur stimplað sig inn í Olísdeildina í...

Dagskráin: Botnslagur í Kórnum og fleiri leikir

Tveir síðustu leikir 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Leikið verður í Kórnum í Kópavogi og í Sethöllinni á Selfossi þangað sem Haukar koma í heimsókn til neðsta liðs deildarinnar. Liðin sem sitja í 10. og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Róbert, Viktor, Bürkle, Símon, Arnór

Róbert Sigurðarson var fastur fyrir í vörn Drammen í gær þegar liðið vann Viking TIF, 35:33, í 12. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla en leikið var á heimavelli Viking.  Drammen var fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...

Tilfinningin var góð allan leikinn

„Við mættum grimmir í leikinn og lékum góða vörn. Fyrir vikið voru Gróttumenn í erfiðleikum með að skora meðan við fengum færi í flestum okkar sóknum. Tilfinningin var góð alla leikinn,“ sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH í samtali við...

Ari Pétur á heimaslóðum fram til ársins 2026

Ari Pétur Eiríksson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til ársins 2026. Ara Pétur þarf vart að kynna fyrir Gróttufólk, segir í tilkynningu frá deildinni, enda hefur hann leikið 90 leiki fyrir félagið. Ari Pétur er 21 árs...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tekst FH að tylla sér á toppinn?

Einn leikur fer fram í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. FH-ingar fá Gróttumenn í heimsókn í Kaplakrika klukkan 19.30.Vegna taps Valsmanna fyrir KA í gær mun FH setjast í efsta sæti Olísdeildar takist liðinu að vinna...

KA sektað um 50 þúsund vegna starfsmanns sem hélt sig ekki á mottunni

Aganefnd HSÍ hefur sektað handknattleiksdeild KA um 50 þúsund krónur vegna framkomu starfsmanns deildarinnar í garð dómara á leik KA og Aftureldingar sem fram fór í KA-heimilinu 9. nóvember. Í úrskurði aganefndar segir að umræddur starfsmaður hafi viðhaft gróft...

Myndskeið: „Við vorum ógeðslega flottir“

„Þetta var frábær sigur og við vorum ógeðslega flottir,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við Instagramsíðu KA eftir óvæntan sigur KA á Val, 33:29, í Olísdeild karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. KA var tveimur mörkum yfir...
- Auglýsing -

Elín Klara er markahæst – Hildur Lilja er næst á eftir

Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum er lang markahæst í Olísdeild kvenna þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni vegna þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 29. nóvember. Elín Klara hefur skorað 75 mörk...

Dagskráin: Tíunda umferð hefst með þremur leikjum

Tíunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum. Vonandi setur veðrið ekki strik í reikninginn vegna þess að þrjú af liðunum sex sem eiga að leika í kvöld taka þátt í Evrópuleikjum að heiman um helgina. Þrír leikir...

Hvaða lið eru komin áfram í bikar karla og kvenna?

Átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik lauk í gær með tveimur viðureignum. Þar með er ljóst hvaða átta lið verða í skálunum þegar dregið verður. Liðin átta eru: Afturelding, FH, Haukar, ÍBV, KA, Selfoss, Stjarnan og Valur. Samkvæmt upplýsingum á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -