Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði Gróttu í hörkuleik í Mýrinni í Garðabæ, 31:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Gróttumenn áttu þess kost að jafna metin á...
ÍR og Fram færðust upp að hlið ÍBV og Hauka með fjögur stig eftir þrjár umferðir með sigrum í leikjum sínum gegn KA/Þór og Stjörnunni í dag þegar þriðju umferð Olísdeildar kvenna lauk. Tvö síðarnefndu liðin eru áfram stigalaus...
Tveir síðustu leikir Olísdeildar kvenna fara fram í dag. Klukkan 16.15 hefst viðureign Stjörnunnar og Fram í Mýrinni í Garðabæ. Stundarfjórðungi síðar mætast lið ÍR og KA/Þórs í Skógarseli, heimavelli ÍR.
Handbolti.is fylgist með báðum leikjum á leikjavakt hér fyrir...
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur staðfest að Darija Zecevic markvörður tekur upp þráðinn með liðinu. Zecevic lék með Stjörnunni frá 2021 til 2023 en upp úr slitnaði á milli hennar og félagsins í vor. Stefndi í að Zecevic réri á ný...
Þriðju umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur viðureignum. Tveimur í Olísdeild kvenna og einum í karladeildinni.Keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í gærkvöld. Í dag verður haldið af stað í Grill 66-deild karla með...
Valur er áfram einn og taplaus í efsta sæti Olísdeildar karla þegar aðeins einni viðureign er ólokið í 3. umferð deildarinnar. Valur vann stórsigur á Selfossi i Sethöllinni í kvöld, 32:19, þrátt fyrir að reynda leikmenn hafi vantaði í...
FH-ingar féllu ekki í þá gryfju að vanmeta nýliða Víkings í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Án þess að sýna sparihliðarnar þá unnu FH-ingar sannfærandi og öruggan sigur, 30:21, eftir að hafa verið...
Fréttatilkynning frá leikmönnum og þjálfurum Íslandsmeistara Vals.
Miðasala á leik Vals og H.C. Dunarea Braila.
Tengt efni:
https://handbolti.is/fyrsta-tapid-thjalfarinn-rekinn-fyrir-islandsfor/
Feðgar verða að öllum líkindum andstæðingar í Kaplakrika í kvöld þegar FH og Víkingur mætast í Olísdeild karla. Jóhannes Berg Andrason leikur með FH en faðir hans, Andri Berg Haraldsson, er leikmaður Víkings og í þjálfarateymi liðsins.
Ef af...
Fimm leikir eru fyrirhugaðir í tveimur deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Keppni hefst í Grill 66-deild kvenna með tveimur viðureignum. Auk þess verður framhaldið 3. umferð Olísdeildar karla sem hófst í gærkvöld með tveimur leikjum.
Leikir kvöldsins
Grill 66-deild kvenna:Hertzhöllin:...
Leikmenn Hauka voru fremri liðsmönnum Aftureldingar þegar liðin mættust í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld. Að lokum munaði aðeins þremur mörkum á liðunum, 25:22, eftir að Haukar höfðu verið með fimm til sex marka forskot nær allan síðari...
Aftureldingu tókst að merja út sigur á Fram á síðustu mínútum í hörkuleik liðanna í Úlfarsárdal í kvöld í 3. umferð Olísdeildar karla, 32:30. Leó Snær Pétursson og Árni Bragi Eyjólfsson skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og Jovan Kukobat...
Ott Varik tryggði KA annað stigið í heimsókn til HK í Kórinn í Kópavogi í kvöld, 29:29, í viðureign liðanna í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Varik skorað markið úr umdeildu vítakasti sem dæmt var á Pálma Fannar...
Alls eru 32 dómarar á lista dómaranefndar HSÍ við upphaf keppnistímabilsins í meistaraflokkum karla og kvenna. Þeir munu skipta niður á sig að dæma alla leiki í Olís- og Grill 66-deildum karla og kvenna á tímabilinu sem er nýlega...
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Einnig verður einn leikur í 3. umferð Olísdeildar kvenna.
Leikir kvöldsins
Olísdeild kvenna:Ásvellir: Haukar - Afturelding, kl. 19.30.
Olísdeild karla:Kórinn: HK - KA, kl. 19.30.Úlfarsárdalur: Fram - Afturelding, kl. 19.30.Staðan...