Markvörðurinn Róbert Örn Karlsson var hetja nýliða HK í kvöld þegar hann tryggði liðinu bæði stigi gegn Haukum í Kórnum í kvöld. Hann varði vítakast frá Guðmundi Braga Ástþórssyni eftir að leiktíminn var úti. Vítakast sem Þráinn Orri Jónsson...
Árlegt kynningarkvöld handknattleiksdeildar KA var haldið í KA-heimilinu á miðvikudaginn. Þangað komu þjálfarar og leikmenn karlaliðs KA og kvennaliðs KA/Þór ásamt stuðningsmönnum. Þjálfarar liðanna fór yfir tímabilið sem framundan eru en báðir tóku við liðum sínum í sumar. Arna...
Aron Pálmarsson fékk frábærar móttökur þegar hann var kynntur síðastur en ekki sístur til leiks í Kaplakrika í gær áður en viðureign FH og Aftureldingar í Olísdeild karla hófst.
Aron var að taka þátt í sínum fyrsta leik fyrir...
Guðjón Leifur Sigurðsson lauk í vor 50. keppnistímabili sínu sem dómari og síðar eftirlitsmaður í handknattleik. Af því tilefni var Guðjóni afhentur þakklætisvottur frá Handknattleikssambandi Íslands þegar hann hóf 51. tímabilið í hlutverki eftirlitsmanns á viðureign FH og Aftureldingar...
Keppni í Olísdeild karla hófst í gærkvöld með þremur hörkuleikjum og hátíðarstemningu. Þráðurinn verður tekinn upp í kvöld þegar Haukar sækja nýliða HK heim í Kórinn. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.
HK-ingar leggja mikið í umgjörð leiksins enda ríkir...
„Annan leikinn í röð grófum við okkur holu í fyrri hálfleik. Við verðum að skoða hvernig á því stendur. Við verðum að lofa okkur að það gerist ekki aftur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson næst markahæsti leikmaður Aftureldingar gegn FH...
„Við verðum að venjast því að það verður umtal, pressa og væntingar til okkar. Það er líka eitthvað sem við viljum,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH ánægður með sína menn eftir sigur á Aftureldingu, 30:28, í fyrsta leik liðsins...
Fram tryggði sér tvö mikilvæg stig í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld þegar Gróttumenn komu í heimsókn, 26:25. Auk nokkurra breytinga á Framliðinu í sumar þá eru nokkrir leikmenn fjarverandi vegna meiðsla. Talsvert...
FH-ingar fögnuðu sigri í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í frábærri stemningu í Kaplakrika í kvöld, leik sem markaði upphafið að endurkomu Arons Pálmarssonar í íslenskum handknattleik eftir 14 ára fjarveru.
Lokatölur, 30:28, fyrir FH sem einnig var tveimur...
Handknattleiksmaðurinn Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍR, en frá þessu er greint í tilkynningu deildarinnar í dag.
Björgvin Þór hefur víða komið við í handboltaheiminum, leikið erlendis og með landsliðinu. Hann var lengi leikmaður ÍR og varð...
Fréttatilkynning frá Símanum og HSÍ vegna útsendinga frá handboltaleikjum kvöldsins og í framtíðinni.
Olís deildin verður send út með nýjum og spennandi hætti í vetur en í fyrsta sinn verða allir leikir bæði karla- og kvennamegin sýndir í beinni útsendingu....
„Mér líst mjög vel á þetta, ég er mjög spenntur. Að mínu mati er það um leið jákvætt skref að útsendingar verði að nokkrum hluta í opinni dagskrá. Ég er viss um að þessi breyting á eftir að auka...
Í kvöld hefst Íslandsmótið í handknattleik karla. Riðið verður á vaðið með þremur leikjum í Olísdeild karla sem allir hefjast klukkan 19.30. Þrír síðari leikir 1. umferðar fara fram á morgun, föstudag, og á laugardaginn. Keppni hefst í Olísdeild...
Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi karlaliðs FH og mun verða Sigursteini Arndal og Ásbirni Friðrikssyni til halds og trausts á tímabilinu.
Hrannar var síðast þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en hætti í vor eftir hálft annað ár við...
Jón Bjarni Ólafsson línu- og varnarmaður FH í handknattleik karla hefur hannað og sett upp síðuna leikjaplan.is. Þar er á einfaldan hátt hægt að sjá hvaða leikir standa fyrir dyrum í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla...