- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Berserkir boða þátttöku í Grill 66-deild kvenna

Berserkir, systurlið Víkings, hefur boðað þátttöku í Grill 66-deild kvenna á næstu leiktíð, samkvæmt upplýsingum handbolta.is. Þar með stefnir í að 10 lið verði í deildinni veturinn 2023/2024 en liðin voru níu á síðasta vetri. Berserkir sendu síðast lið...

Anton verður allt í öllu hjá Val

Anton Rúnarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Vals og tekur við því starfi af Óskari Bjarna Óskarssyni sem ráðinn var á dögunum aðalþjálfari meistaraflokks karla.Anton mun einnig vera annar tveggja aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki karla og verður þar með...

Cots hefur samið við ÍBV

Hlaupið hefur á snærið hjá bikar- og deildarmeisturum ÍBV en samningur hefur náðst við hægrihandar skyttuna Britney Cots um að leika með liði félagsins á næstu leiktíð og jafnvel lengur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í...
- Auglýsing -

Björgvin Páll ráðinn aðstoðarþjálfari

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals í handknattleik. Hann verður þar af leiðandi nýráðnum aðalþjálfara Vals, Óskari Bjarna Óskarssyni, innan handar á komandi tímabili.Björgvin Páll verður áfram aðalmarkvörður Vals samhliða nýju hlutverki innan liðsins.Björgvin gekk...

Lokahóf Vals: Þórey Anna og Stiven Tobar þau bestu

Lokahóf meistaraflokksliða Vals var haldið fyrr í þessum mánuði þar var góðum vetri fagnað. Kvennalið Vals varð Íslandsmeistari og hafnaði í öðru sæti í deild og bikar. Karlaliðið varð deildarmeistari í Olísdeildinni og náði alla leið í 16-liða úrslit...

Lokahóf Aftureldingar: Punktur settur aftan við tímabilið

Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Aftureldingu fögnuðu saman góðum árangri á nýliðinni leiktíð fyrir nokkrum dögum. Kvennalið Aftureldingar vann Grill 66-deildina og leikur þar af leiðandi í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Karlalið Mosfellinga varð bikarmeistari og féll naumlega...
- Auglýsing -

Ekkert hik á Kára Kristjáni

Einn allra reyndasti og litríkasti handknattleiksmaður landsins, línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Íslandsmeisturum ÍBV. Félagið segir frá þessum gleðifregnum á samfélagsmiðlum.Kári Kristján, sem er 38 ára gamall, hefur um langt árabil verið einn...

Ísabell Schöbel skrifar undir nýjan samning

Ísabell Schöbel Björnsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Ísabell er efnilegur markvörður sem lék upp yngri flokka ÍR. Hún hefur leikið með öllum yngri landsliðum Íslands en meiðsli síðastliðið tímabil hélt henni lengi vel frá keppni. „Það er...

Sara Katrín gengur til liðs við Hauka

Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka og samið við félagið til tveggja ára, eftir sem Hauka greina frá á morgni þjóðhátíðardagsins. Sara Katrín lék með Fram frá janúar á þessu ári sem lánsmaður frá...
- Auglýsing -

Molakaffi: Margrét, Oddur, Boukovinas, Nazaré

Margrét Castillo hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við ÍBV en frá þessu var sagt að samfélagsmiðlum ÍBV í gær. Margrét er örvhent skytta sem leikið hefur með Olísdeildarliði Fram og ungmennaliðinu í Grill 66-deildinni.  Oddur Gretarsson...

Selfoss hefur samið við spænska skyttu

Selfoss hefur samið við spænska hægri handarskyttu, Álvaro Mallols Fernandez, til næstu tveggja ára. Álvaro, sem er 23 ára gamall, og kemur frá Torrevieja hvar hann hefur leikið síðustu árin, eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Selfoss.Forráðamenn...

Molakaffi: Dagbjört Ýr, Sandell, Pekeler, Christensen, Friis, Aggerfors

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir hefur gengið til liðs við ÍBV frá ÍR. Dagbjört Ýr er 19 ára gömul og leikur í vinstra horni. Hún hefur átt sæti í yngri landsliðunum.  Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold leita dyrum og dyngjum að örvhentri skyttu...
- Auglýsing -

Úlfur Gunnar gengur til liðs við Hauka

Úlfur Gunnar Kjartansson gengur til liðs við Hauka í sumar frá ÍR. Greint fer frá félagaskiptum hans á Facebook-síðu í ÍR í kvöld og þar segir að Haukar og ÍR og hafi náð samkomulagi um kaup Hauka á Úlfi...

Þrjár endurnýja samninga sína við Stjörnuna

Hanna Guðrún Hauksdóttir, Elísabet Millý Elíasardóttir og Hekla Rán Hilmisdóttir hafa allar framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Stjörnunnar. Þær eru í hópi yngri leikmanna í meistraflokksliði Stjörnunnar og stigu sín fyrstu skref á síðasta vetri og eiga eftir að...

Stefnir í að fjögur karlalið taki stefnuna til Evrópu

Fjögur íslensk lið eiga rétt á að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki á næsta keppnistímabili. Um er að ræða Íslandsmeistara ÍBV, deildarmeistara Vals, bikarmeistara Aftureldingar og FH sem hafnaði í öðru sæti í Olísdeildinni, næst á eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -