Sigursteinn Arndal hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH og stefnir þar með á að stýra FH-liðinu út leiktíðina vorið 2025. Hann er að ljúka sínu þriðja keppnistímabili með FH-liðið sem mætir Selfoss í fyrstu umferð...
Hafnarfjörður verður vettvangur átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Tveir síðustu leikir fyrstu umferðar fara fram í bænum og það á sama tíma. FH-ingar fá leikmenn Selfoss í heimsókn í Kaplakrika. Á sama tíma og KA-menn...
Deildarmeistarar Olísdeildar karla, Valur, voru ekki í neinum vandræðum með Fram í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum í Origohöllinni í kvöld, 34:24. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:11.Fram var fyrir áfalli eftir um...
ÍBV fór hressilega af stað í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik þegar liðið vann Stjörnuna afar örugglega í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum, 36:27, í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðin mætast öðru sinni í TM-höllinni á sunnudaginn og...
Breki Dagsson og Þorvaldur Tryggvason hafa báðir framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Fram til næstu tveggja ára. Þeir félagar halda þar með áfram að fylgjast að en þeir komu til Fram fyrir tveimur árum frá Fjölni.Breki skoraði 73 mörk...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla og í Grill66-deild karla hefst í dag og í kvöld með fjórum hörkuleikjum, tveimur í hvorri deild. Keppni hefst í Vestmannaeyjum með viðureign ÍBV og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Flautað verður til leiks...
Afturelding hefur tryggt sér krafta handknattleiksmarkvarðarins Jovan Kukobat næstu þrjú árin, eftir því sem segir í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar félagsins.Kukobat lék með Víkingi í Olísdeildinni í vetur en hefur verið hér á landi um árabil og verið markvörður...
Valsmenn eru kátir innan vallar sem utan um þessar mundir. Á dögunum bætti karlalið félagsins deildarmeistarabikarnum í Olísdeildinni í safnið og í dag er greint frá því að þrír vaskir leikmenn liðsins hafi ákveðið að verða um kyrrt hjá...
„Ég setti mér það markmið fyrir tímabilið að verða markahæst. Það er geggjað að hafa náð því þótt markmið okkar í HK-liðinu hafi því miður ekki gengið eftir,“ segir Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, markadrottning Olísdeildar kvenna leiktíðina 2021/2022. Jóhanna Margrét...
Markvörðurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val. Hún kemur til Valsara frá FH þar sem hún hefur leikið með meistaraflokki félagsins undanfarin sex ár jafnt í Grill66-deildinni og í Olísdeildinni veturinn 2020/2021.„Hrafnhildur er efnilegur...
Sara Dögg Hjaltadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar frá norska 1. deildarliðinu Gjerpen HK Skien.Sara Dögg er uppalin í Fjölni en fór ung út til Noregs og gekk...
Aðeins einn leikmaður úr deildarmeistaraliði Fram og einn úr liði Vals, sem varð í öðru sæti eru í liði tímabilsins í Olísdeild kvenna hjá tölfræðiveitunni HBStatz. Liðið er tekið saman eftir tölfræðiþáttum sem veitan hefur tekið saman frá leikjunum...
„Sveiflur hafa verið í leik okkar á tímabilinu. Á stundum höfum við leikið frábærlega vel og meðal annars unnið öll lið deildarinnar en að sama skapi höfum við orðið fyrir fleiri meiðslum en í fyrra sem ef til vill...
Markadrottning Olísdeildar kvenna, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leikmaður HK og landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliði Önnereds í Gautaborg. Félagið tilkynnti þetta í morgun.Önnereds hafnaði í sjöunda sæti í sænsku úrvalsdeildinni sem lauk í...
Lovísa Thompson, leikmaður Vals, hefur farið á kostum í undanförnum leikjum. Síðast í dag héldu henni engin bönd þegar Valur vann KA/Þór, 29:23, í síðustu umferð Olísdeildarinnar. Lovísa skoraði 17 mörk. Ekki er langt síðan hún skoraði 15 mörk...