Dregið verður í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu klukkan 9.Íslands- og bikarmeistarar Vals verða á meðal liðanna 24 sem degin verða í fjórar sex liða riðla.Handbolti.is fylgist með drættinum hér fyrir neðan.
Lið Vals og Stjörnunnar eru áfram ósigruð í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hvort þeirra hefur leikið þrisvar sinnum. Valur vann Fram, 27:22, í Origohöllinni í kvöld en Stjarnan vann KA/Þór með 11 marka mun í TM-höllinni í...
Brasilíska handknattleikskonan Nathalia Soares Baliana hefur samið við KA/Þór og fengið leikheimild hjá HSÍ, eftir því sem fram kemur á félagaskiptavef HSÍ. Reikna má með að Baliana gangi rakleitt inn í leikmannahóp KA/Þórs og verði hugsanlega með gegn Stjörnunni...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út styrkleikaflokkana sem dregið verður úr í fyrramálið fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar í karlaflokki. Íslands- og bikarmeistarar Vals eru í þriðja flokki af sex.Liðin sem hlupu yfir undankeppnina eru í þremur efstu flokkunum en liðin...
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur hörkuleikjum. Tíu dagar eru liðnir síðan síðast var leikið í deildinni. Landsliðið átti sviðið í síðustu viku. Þrjár umferðir verða leiknar á næstu tveimur vikum áður en hlé verður...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ vegna ummæla sinna í samtali við Stöð2/Vísir að lokinni viðureign FH og Fram í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag.Ummælin sem um...
Hulda Bryndís Tryggvadóttir leikur ekki meira með KA/Þór á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Hún gengur með sitt fyrsta barn og er þar með komin í fæðingarorlof frá handboltanum.Hulda Bryndís tók þátt í tveimur fyrstu leikjum KA/Þórs í...
„Þetta var hörkuleikur þótt leiðir skildu þegar á leið. Ég var ánægður með okkar leik í fyrri hálfleik þótt aðeins hafi munað einu marki þegar honum var lokið. Við vorum skrefinu á undan og náðum tveggja til þriggja marka...
„Botninn datt úr þessu hjá okkur þegar kom fram í síðari hálfleik. Ég er óánægður með það,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap liðsins fyrir Val, 34:27, viðureign í Origohöllinni.„Okkar...
Valur heldur sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Virðist fátt getað stöðvað meistarana um þessar mundir enda gefa þeir andstæðingum sínum engin grið. Í kvöld var komið að Framliðinu að lúta í lægra haldi fyrir Valsliðinu í viðureign...
Hvorki Haukar né KA leika á heimavelli í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem stendur fyrir dyrum í kringum næstu mánaðarmót. KA fer til Vínarborgar en Haukar halda til Nikósíu og leika þar báða leiki sína við Sabbianco...
Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Einars Jónssonar þjálfara karlaliðs Fram til aganefndar sem mun taka þau fyrir á vikulegum fundi í sínum á morgun. Handbolti.is fékk þetta staðfest fyrir stundu.„Gauti bombar í andlitið á honum, ég held hann þoli...
Ekkert bendir til annars en að ÍBV mæti úkraínska liðinu Donbas í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í upphafi næsta mánaðar. Leikirnir hafa verið settir á dagskrá í Vestmannaeyjum 5. og 6. nóvember. Skiljanlega verður ekkert af heimaleik...
Einum leik verður skotið inn í dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar Reykjavíkurfélögin, Valur og Fram, mætast í Origohöll Valsara á Hlíðarenda klukkan 19.30. Um er að ræða leik sem tilheyrir 16. umferð deildarinnar sem fram fer...