Framarar fóru á kostum og unnu KA/Þór örugglega í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna, 31:23, í gærkvöld á Ásvöllum. Fram mætir Val í úrslitaleik keppninnar á morgun, laugardag, klukkan 13.30.Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari var á Ásvöllum og fangaði...
„Nú hefst undirbúningur við glímuna við Stefán vin minn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals glaður á brún og brá eftir öruggan sigur, 28:20, á ÍBV í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld.Valur mætir...
Reykjavíkurfélögin Valur og Fram mætast í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn. Valur vann öruggan sigur á ÍBV, 28:20, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á Ásvöllum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9.Þetta...
Fram leikur til úrslita í Coca Cola-bikarnum í handknattleik kvenna sjötta árið í röð á laugardaginn eftir stórsigur á ríkjandi bikarmeisturum KA/Þórs, 31:23, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ásvöllum í kvöld. Þetta er um leið í 23. sinn sem Fram...
Efnt verður til hins hins sígilda föstudagsfjörs FH-inga í Sjónarhóli í Kaplakrika í hádeginu á morgun, föstudag.„Handboltasérfræðingar Ásgeir Örn, Róbert og Svava Kristín mæta til okkar á föstudagsfjör til að ræða Olísdeildina í handbolta. Viðburðurinn verður 11....
KA komst í úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í gærkvöld með sigri á Selfoss í framlengdum háspennuleik á Ásvöllum, 28:27. Sigurmarkið skoraði Arnar Freyr Ársælsson þegar tvær sekúndur voru til leiksloka.KA mætir Val í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins...
Valur vann öruggan sigur á FH í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla, 37:27, í gærkvöld á Ásvöllum. Valur mætir KA í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn klukkan 16.Undanúrslitaleikirnir í kvennaflokki fara fram í kvöld.Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og einn umsjónarmanna hlaðvarpsþáttarins Leikhléið, veðjar á landsbyggðarslag í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn.Undanúrslitaleikirnir fara fram í kvöld á Ásvöllum. Sigurjón Friðbjörn telur að röðin sé komin að...
Áfram verður leikið í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í kvöld á Ásvöllum. Röðin er komin að undanúrslitum í kvennaflokki þar sem þrjú efstu lið Olísdeildar, Fram, Valur, KA/Þór verða í eldlínunni á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld auk ÍBV sem...
KA komst í úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Selfoss, 28:27, í magnþrungnum og framlengdum leik á Ásvöllum í kvöld. Arnar Freyr Ársælsson skoraði sigurmarkið tveimur sekúndum áður en framlengingunni lauk. Nokkrum sekúndum áður...
Valur komst í úrslit í bikarkeppninni í handknattleik í kvöld með stórsigri á FH, 37:27, í undanúrslitaleik liðanna í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum. Valsmenn voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem liðin skiptust...
FH og Valur hafa sex sinnum mæst í undanúrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla, sem nú kallast Coca Cola-bikarinn. Sigurleikirnir hafa skipst bróðurlega á milli liðanna, þrír sigurleiki á hvort félag.Síðast mættust lið félaganna í undanúrslitum 2017. Valur vann naumlega...
Í kvöld ræðst hvaða lið mætast á laugardaginn í úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Undanúrslitaleikirnir standa fyrir dyrum á Ásvöllum þar sem leikmenn fjögurra liða eru kallaðir en aðeins tvö þeirra komast áfram.Lið FH og Vals takast á...
„Ég er hundsvekktur að hafa ekki unnið. Mér leið vel fyrir leikinn og fannst við vel undirbúnir. Mér leið bara eins og við værum að fara að vinna þennan leik,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í samtali við...
„Miðað við að Gróttumenn voru með boltann síðustu sekúndur leiksins er gott að hafa fengið annað stigið en við fengum áður tvö frábær tækifæri sem ekki tókst að nýta. Það var svekkjandi,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is...