Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum, öðrum í Vestmannaeyjum og hinum í Kópavogi. Einnig verður í dag leidd til lykta önnur umferð Olísdeildar karla í þegar ÍBV leikur sinn fyrsta leik í deildinni á tímabilinu...
Hörður á Ísafirði hóf keppni í Olísdeild karla með sóma í kvöld þegar liðið sótti þrefalda ríkjandi meistara Vals heim í Origohöllina. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þegar leikmenn nýliðanna voru haldnir sviðskrekk þá sóttu þeir í sig veðrið í...
Valur vann öruggan sigur á Haukum, 37:22, í fyrsta leik liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Því miður var leikurinn aldrei spennandi, slíkir voru yfirburðir Valsliðsins sem hafði níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...
Tveir leikir fara fram í kvöld í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik.
Kl. 19.40: Afturelding - FH.Kl. 20.15: Valur - Hörður.
Um er að ræða fyrsta leik Harðar frá Ísafirði í efstu deild í handknattleik karla.
Handbolti.is verður á leikjavakt...
Ágústa Þóra Ágústsdóttir hefur verið lánuð til nýliða Selfoss frá Val og verður gjaldgeng með Selfossliðinu á morgun þegar það sækir HK heim í Kórinn í 1. umferð Olísdeildarinnar. Ásdís Þóra hefur síðustu daga æft með Selfossliðinu og líkað...
Engan bilbug er að finna á handknattleiksdómaranum og Mývetningnum Bóasi Berki Bóassyni þótt hann hafi orðið sextugur á dögunum. Áfram dæmir hann kappleiki í efstu deildum karla og kvenna og gefur yngri mönnum ekkert eftir.
Bóas Börkur dæmdi í gærkvöld...
Þrír leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld eftir hörkuleiki og óvænt úrslit í viðureignum gærkvöldsins.Áfram verður leikið í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna sem hófst í gær með sigri Stjörnunnar á Fram í TM-höllinnni, 26:20.
Bikarmeistarar...
Óhætt er að segja að einhver óvæntustu úrslit um árabil í Olísdeild karla hafi orðið í kvöld þegar nýliðar ÍR unnu Hauka með fimm marka mun í nýju íþróttahúsi ÍR-inga við Skógarsel í Breiðholti, 34:29, eftir hafa verið sjö...
Stjarnan vann Íslandsmeistara Fram í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld, 26:20, eftir að hafa einnig verið með sex marka forskot eftir fyrri hálfleik, 13:7.
Sigur kemur e.t.v. á óvart í ljósi þess að Fram tók Stjörnuna...
Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld.
Olísdeild kvenna:TM-höllin: Stjarnan - Fram kl. 18.
Olísdeild karla:Skógarsel: ÍR - Haukar, kl. 19.30.Sethöllin: Selfoss - Grótta, kl. 19.30.TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl 20.
Handbolti.is hyggst fylgjast með á leikjavakt...
Leikmenn Stjörnunnar og Íslandsmeistarar Fram leika upphafsleik Olísdeildar kvenna á þessu tímabili og fer viðureignin fram í TM-höllinni í Garðabæ klukkan 18 í dag. Fyrstu umferð deildarinnar verður framhaldið á morgun og á laugardaginn.
Átta lið eru í Olísdeild kvenna....
Hulda Dís Þrastardóttir, sem gekk til liðs við uppeldisfélag sitt Selfoss í sumar frá Val, varð fyrir því óláni að slíta krossband eftir að hafa æft með Selfossliðinu í fáeinar vikur í sumar. Af því leiðir að hún leikur...
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Þetta kemur fram í tilkynningu.
Þrátt fyrir ungan aldur er Elínborg Katla að hefja sinn fjórða vetur í meistaraflokki. Á þeim tíma hefur hún unnið...
Keppni hefst annað kvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og Fram í TM-höllinni í Garðabæ. Einn leikur verður á föstudag og tveir á laugardaginn þegar 1. umferð lýkur.
Leikir 1. umferðar Olísdeildar kvenna
Fimmtudagur 15. september:
TM-höllin: Stjarnan -...
Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur verið með á æfingum Selfossliðsins síðustu daga. Svo kann að fara að hún leiki með Selfoss í Olísdeildinni. Það skýrist væntanlega fyrir lok vikunnar eftir því sem handbolti.is hefur hlerað. Ásdís Þóra flutti heim...