- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Breytingar á reglunum – aldrei er góð vísa of oft kveðin

Íslandsmótið í handknattleik hefst á morgun þegar flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Fljótlega hefst keppni í Olísdeild kvenna og Grill66-deildum karla og kvenna. Nokkrar breytingar á handboltareglunum tóku gildi 1. júlí. Áður hefur verið sagt frá þeim á...

Jöfn og spennandi keppni með yngri leikmönnum í stærri hlutverkum

„Ég held að deildin verði jöfn og spennandi eins og undanfarin ár. Það er mikið af ungum og efnilegum leikmönnum að koma fram hjá liðunum. Ég reikna þar af leiðandi með að fleiri yngri leikmenn eigi eftir að fá...

Á brattann að sækja hjá nýliðum Harðar

Ef marka má umræðu í hlaðvarpsþættinum Handkastið og vísir.is vitnar til þá virðist ekki vera ástæða til bjartsýni í herbúðum nýliða Harðar frá Ísafirði fyrir fyrsta leik liðsins sem verður við Val í 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur Örn, Hildur María, Böðvar Páll, Landin, landslið Úkraínu, Simic

Teitur Örn Einarsson er í liði 3. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Teitur Örn skoraði fimm mörk úr fimm skotum þegar Flensburg vann Hannover-Burgdorf á útivelli á laugardaginn, 35:25. Þetta er í fyrsta sinn sem Selfyssingurinn er...

Dánjal skoraði 500. Evrópumark ÍBV

Dánjal Ragnarsson skoraði 500. mark ÍBV í Evrópukeppni, þegar Eyjamenn lögðu Holon HC frá Ísrael í Evrópubikarkeppninni í Eyjum á laugardaginn, 41:35. ÍBV vann einnig seinni leikinn í Eyjum á sunnudag, 33:32. ÍBV hefur tekið þátt í 20 leikjum í...

Þrjátíu og fjórir dómarar og 13 eftirlitsmenn

Alls eru 34 dómarar á lista dómaranefndar HSÍ við upphaf keppnistímabilsins í meistaraflokkum karla og kvenna. Þeir voru 36 á sama tíma í fyrra. Þrettán eru skráðir eftirlitsmenn, jafnmargir og fyrir ári. Magnús Kári Jónsson starfsmaður dómaranefndar segir að eins...
- Auglýsing -

Stórskyttan heldur sínu striki

Stórskyttan Einar Sverrisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss og leikur þar með áfram með liði félagsins í Olísdeildinni. Einar er uppalinn Selfyssingur og hefur leikið stærstan hluta ferils síns hjá uppeldisfélaginu og ævinlega verið...

Austurríkismenn líklegir andstæðingar KA – hvað tekur við hjá ÍBV?

Austurríska handknattleiksliðið HC Fivers stendur vel að vígi eftir fyrri viðureignina við AC Diomidis Augous frá Grikkland sem fram fór í Grikklandi á laugardaginn. Það væri ekki í frásögur færandi nema af þeirri ástæðu að annað hvort þessara liða...

Molakaffi: Björn, Berta, Dana, Katrín, Rakel, Orri, Ólafur, Halldór, Hafþór

Björn Viðar Björnsson markvörður tók við þakklætisvotti frá handknattleiksdeild ÍBV í hálfleik í gær á síðari leik ÍBV og Holon HC í 1. umferð Evrópukeppninnar. Björn Viðar ákvað í sumar að láta staðar numið eftir að hafa staðið vaktina...
- Auglýsing -

Aldrei í hættu hjá Eyjamönnum

ÍBV er komið í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir tvo sigra á ísraelska liðinu Holon HC í Vestmannaeyjum um helgina, 41:35, í gær og 33:32 í dag. Í annarri umferð bíður ÍBV-liðsins úkraínska félagsliðið Donbas Donetsk en...

Reynum alltaf að vinna þegar bikar er í boði

„Fyrst og fremst stendur upp úr er að hafa unnið leikinn. Það er alltaf gaman að vinna bikar þótt þetta sé kannski ekki sá sem við stefnum fyrst og fremst á. Þegar bikar er í boði þá reynir maður...

Dagskráin: Síðari orrustan í Vestmannaeyjum

Karlalið ÍBV í handknattleik mætir ísraelska liðinu Holon HC öðru sinni í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í Vestmannaeyjum klukkan 16 í dag. Fyrri viðureign liðanna fór fram í íþróttamiðstöðinni í Eyjum í gær. ÍBV fór með sigur af hólmi, 41:35,...
- Auglýsing -

Eyjamenn eiga sex mörk upp á að hlaupa

ÍBV stendur vel að vígi eftir sigur á Holon HC frá Ísrael í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 41:35. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Síðari...

Valur er meistari í meistaranna

Valur vann Fram í meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í dag, 23:19. Leikið var í nýju og stórglæsilegu íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal en því miður fyrir félagið þá tókst liði þess ekki að vinna fyrsta bikarinn sem afhentur var í...

Mættum ekki með látum til leiks

„Fljótlega í leiknum þá sá maður það á strákunum að þeir ætluðu sér mikið og kannski um leið að komast svolítið létt í gegnum hann. Það er bara ekki hægt eins og kom í ljós. Það vantaði léttleikann í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -