- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gleðitíðindi úr herbúðum Vals í aðdraganda jóla

Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson og handknattleiksdeild Vals færa stuðningsmönnum sínum þau gleðitíðindi í aðdraganda jólahátíðarinnar að Ágúst Þór og Valur hafa gert með sér samkomulag um að Ágúst Þór haldi áfram þjálfun kvennaliðs Vals til ársins 2025.Ágúst Þór tók...

Styttist í 100 mörkin hjá Poulsen

Færeyingurinn og Framarinn Vilhelm Poulsen er markahæstur í Olísdeild karla í handknattleik þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í lok janúar. Hann hefur skorað fimm mörkum meira en Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, og FH-ingurinn Ásbjörn...

Samningi Kablouti rift – er sagður á leið til Katar

Handknattleiksmaðurinn Hamza Kablouti fór af landi brott í gær og er ekki væntanlegur til baka á nýju ári. Samningi hans við Aftureldingu hefur verið rift, eftir því sem næst verður komist.Heimildir handbolta.is herma að Kablouti hafi náð samkomulagi við...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elna Ólöf, Sigurjón, Kolbrún Anna, Elvar Otri, Eva Dís, Róbert Dagur, Sveinn

Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins hjá HK á íþróttahátíð félagsins sem haldin var á miðvikudagskvöld. Í flokki ungmenna voru þau Embla Steindórsdóttir og Ingibert Snær Erlingsson valin efnilegust. Kolbrún Arna Garðarsdóttir var valin...

FH og Haukar eru jöfn að stigum – úrslit og markaskor

FH og Haukar verma tvö efstu sætin í Olísdeild karla í handknattleik næstu sex vikur eða þar um bil eftir að 13. umferð og sú síðasta á árinu fór fram í kvöld. FH lagði Gróttu á lokasprettinum í Hertzhöllinni,...

Á einum stað: 13. umferð Olísdeildar karla

Fimm leikir fara fram í 13. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Er um að ræða síðustu leiki deildarinnar á þessu ári.18.00 ÍBV - Stjarnan18.00 Víkingur - KA19.30 HK  - Valur19.30 Haukar - Afturelding20.00 Grótta - FHHandbolti.is fylgist með...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Olísdeild karla, hótanir, landsliðið

Tuttugasti og annar þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag. Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíóið og létu móðan mása.Þeir félagar, Gestur og Stefán, fóru yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu...

Dagskráin: Sjö leikja kvöld í tveimur deildum

Fjörugt handboltakvöld er framundan hér innanlands með fimm leikjum í Olísdeild karla og tveimur í 11. umferð Grill66-deildar kvenna. Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi með hörkuleik í Sethöllinni þar sem Selfoss lagði Fram í hnífjöfnum leik, 28:27.Fyrstu...

Selfoss hirti bæði stigin í háspennuleik

Eftir æsispennandi lokamínútur þá luku leikmenn Selfoss síðasta leik sínum í Olísdeild karla í handknattleik á árinu með naumum sigri á Fram, 28:27, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss hefur þar með 15 stig eftir 13 leiki í...
- Auglýsing -

Bein útsending frá blaðamannafundi stjörnuleiksins

Á laugardaginn verður skemmtilegasti handboltaviðburður ár hvert haldinn í Vestmannaeyjum þegar blásið verður til stjörnuleiksins klukkan 16. Eins alltaf er gríðarleg eftirvænting fyrir Stjörnuleiknum enda ómögulegt að spá fyrir úrslit né hverjir verða leynigestir.Opinn blaðamannafundur fyrir þennan stórleik...

Þær hafa skorað flest mörk

Eva Björk Davíðsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í byrjun janúar. Eva Björk hefur skorað 68 mörk í 10 leikjum eða 6,8 mörk að jafnaði í leik....

Dagskráin: Endasprettur ársins er að hefjast

Fyrsti leikur 13. umferðar Olísdeildar karla, og jafnframt þeirrar síðustu á árinu fer fram í kvöld þegar flautað verður til leiks í Sethöllinni á Selfossi í viðureign Selfoss og Fram klukkan 19.30.Selfoss-liðið hefur sótt mjög í sig veðrið upp...
- Auglýsing -

Kveðjuleikur gegn næstu samherjum

Allt bendir til þess að Guðmundur Bragi Ástþórsson leiki kveðjuleik sinn með Aftureldingu í Olísdeild karla á Ásvöllum á föstudagskvöld gegn væntanlegum samherjum sínum í Haukum.Haukar lánuðu Guðmund Braga til Aftureldingar fyrir keppnistímabilið í haust. Eftir því sem...

Rautt spjald var dregið til baka

Rauða spjaldið sem Ágúst Birgisson leikmaður FH fékk í viðureign við Selfoss í 12. umferð Olísdeildar karla var dregið til baka af dómurum leiksins, eftir því sem fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ sem fundaði á þriðjudaginn. Úrskurðurinn var...

Tvíframlengt og Stjarnan fór áfram

Stjarnan tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla með sigri á Aftureldingu í kvöld í tvíframlengdum háspennuleik í TM-höllinni, 36:35. Hjálmtýr Alfreðsson skoraði sigurmark 40 sekúndum fyrir leikslok. Arnór Freyr Stefánsson, fyrrverandi markvörður Aftureldingar, sá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -