Olísdeildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Í mörg horn er að líta

Átjánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag. Að vanda eru fjórir leikir í hverri umferð. Hæst ber viðureign Fram og Íslandsmeistara KA/Þórs í Framhúsinu klukkan 14. Fram situr í efsta sæti deildarinnar en KA/Þór er í þriðja sæti....

Molakaffi: Svala Júlía, Elín Freyja, Grétar Ari, Tumi Steinn, Díana Dögg, Sandra, Ágúst Ingi, Felix Már, Bjartur Már

Línumaðurinn Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Svala Júlía hefur verið burðarás í Fram U liðinu í Grill66-deild kvenna undanfarin ár og hefur hlutverk hennar stækkað á yfirstandandi keppnistímabili. Elín Freyja Eggertsdóttir tók í...

Erna Guðlaug heldur áfram með Fram

Handknattleikskonan efnilega, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram.Erna Guðlaug hefur verður burðarás í ungmennaliði síðustu ár en hefur verið í vaxandi hlutverki í Olísdeildarliði Fram á yfirstandandi keppnistímabili og tekið þátt í...
- Auglýsing -

Ásbjörn þarf að herða róðurinn til að ná Valdimar

Valdimar Grímsson er markahæsti leikmaður efstu deildar karla í handknattleik frá upphafi vega. Valdimar, sem lék lengst af með Val en einnig KA, HK, Stjörnunni og Selfoss skoraði 1.903 mörk samkvæmt samantekt Óskars Ófeigs Jónassonar blaðamanns og tölfræðings sem...

Tveir framlengja samninga sína við HK

Hjörtur Ingi Halldórsson og markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson hafa skrifað undir nýja samninga við handknattleikslið HK. Nýr samningu Hjartar Inga er til tveggja ára. Sigurjón gekk frá þriggja ára samningi við Kópavogsliðið sem leikið hefur í Olísdeildinni á leiktíðinni.Hjörtur kom...

HK vann sanngjarnt í Eyjum – Karen og Hafdís fór á kostum – úrslit kvöldsins

HK gerði sér lítið fyrir og vann sanngjarnan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 25:23, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12. HK-liðið mætti ákveðið til leiks eftir slakan leik gegn...
- Auglýsing -

FH skellti Val, KA sneri við taflinu, Grótta vann í Garðabæ – úrslit kvöldsins og staðan

FH-ingar hefndu fyrir tapið fyrir Val í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins á dögunum þegar þeir tóku á móti Val í kvöld í Kaplakrika í 18. umferð Olísdeildar karla. FH-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var...

Leikjavakt: Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og sex í Olísdeild karla í kvöld. Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum kvöldsins klukkan 18. Einnig verður leikið í Grill66-deildum karla og kvenna.https://www.handbolti.is/dagskrain-engu-likara-en-stiflugardur-hafi-brostid/Handbolti.is er á leikjavakt og freistar þess...

Dagskráin: Engu líkara en stíflugarður hafi brostið

Eftir tvo daga þar sem ekkert hefur verið leikið í meistaraflokki Íslandsmóti karla og kvenna í handknattleik dugir ekkert minna en hafa tug leikja á dagskrá í kvöld. Engu er líkara en stíflugarður hafi brostið.Heil umferð verður í Olísdeild...
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta Rut, meira af Polman, Vori dustar rykið

Berta Rut Harðardóttir leikmaður Hauka fer ekki í leikbann en hún var útilokuð eftir að 20 mínútur voru liðnar af leik KA/Þórs og Hauka í Olísdeild kvenna á sunnudaginn. Aganefnd HSÍ  úrskurðaði í máli Bertu Rutar í gær  og...

Lúðvík heldur kyrru fyrir

Lúðvík Thorberg Arnkelsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Olísdeildarlið Gróttu. Lúðvík er 24 ára gamall og leikur aðallega sem leikstjórnandi og skytta. Hann hefur skorað 29 mörk í Olísdeildinni í vetur og átt 24 stoðsendingar.Lúðvík hefur...

Þrír hafa rofið 100 marka múrinn

Framarinn og Færeyingurinn Vilhelm Poulsen er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla með 122 mörk í 17 leikjum eða 7,17 mörk að jafnaði í leik. Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, er næstur með 116 mörk en hefur leikið einum leik færra. Hann...
- Auglýsing -

KA/Þór treysti stöðu sína – Rut fór á kostum

KA/Þór treysti stöðu sína í þriðja sæti Olísdeildar kvenna með átta marka sigri á Haukum, 34:26, í 17. umferð deildarinnar í KA-heimilinu í dag. Íslandsmeistararnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Þar með munar fjórum stigum á KA/Þór...

Dagskráin: Haukar sækja Íslandsmeistarana heim – fer Hörður á toppinn?

Sautjándu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og aðeins munar tveimur stigum á þeim. Haukar hafa leikið einum leik fleira.Hörður getur farið í efsta...

Stjarnan fór upp að hlið ÍBV

Stjarnan komst upp að hlið ÍBV með 16 stig í fimmta til sjötta sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á Aftureldingu, 35:26, í 17. umferð deildarinnar á Varmá í dag. ÍBV á tvo leiki til góða á Stjörnuna.Stjörnukonur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -