Rut Arnfjörð Jónsdóttir, burðarás í Íslands- og bikarmeistaraliði KA/Þórs í handknattleik og fyrirliði íslenska landsliðsins, var kjörin íþróttakona Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, 2021. Handknattleiksfólkið Árni Bragi Eyjólfsson og Rakel Sara Elvarsdóttir höfnuðu í öðru sæti. Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason varð...
Grótta hafði betur gegn Aftureldingu, 35:30, í viðureign liðanna í UMSK-mótinu í handknattleik karla sem hófst í kvöld í Hertzhöllinni. Mótið kemur í stað þess sem frestað var fyrir keppnistímabilið síðsumars.Gróttumenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Bikarmeistarar Vals mæta HK í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla þegar leikið verður upp úr miðjum febrúar. Dregið var til 16-liða úrslita í karla- og kvennaflokki rétt fyrir hádegið. Efsta lið Grill66-deildar karla dróst á móti Selfossi...
Dregið verður í 16-liða úrslitum í Coca Cola-bikar karla og kvenna klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með drættinum í streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=0chIBQc1ULs
Fram lagði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 21:20, og heldur þar með örugglega efsta sæti deildarinnar.https://www.handbolti.is/hildur-stal-boltanum-fram-for-med-baedi-stigin-sudur/Leikurinn var hnífjafn og spennandi á síðustu mínútunum en stríðsgæfan var með...
Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, lék á ný með Val í gær eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik síðan í byrjun október að hún tók þátt í landsleik Íslands og Svíþjóðar í Eskilstuna í Svíþjóð. Lovsía sagðist...
Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í kvöld með einum leik en flautað var til leiks í deildinni eftir jólaleyfi á síðasta fimmtudag. Í kvöld verður næst efsta lið deildarinnar, Selfoss, í eldlínunni þegar ungmennalið HK kemur í heimsókn...
Eins og handbolti.is greindi frá fyrr í kvöld þá vann Stjarnan lið Vals í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöll Valsara í kvöld, 26:25, í fyrsta leik liðanna í deildinni á nýju ári.https://www.handbolti.is/trjidji-sigur-stjornunnar-i-rod/Hafliði Breiðfjörð, ritstjóri fotbolta.net og...
Stjarnan fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið lagði Val með eins marks mun, 26:25, í hörkuskemmtilegum leik í Origohöllinni á Hlíðarenda í 11. umferð deildarinnar og seinni leik dagsins í deildinni. Í...
Fram vann nauman sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 21:20, í æsispennandi leik í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Hildur Þorgeirsdóttir sá til þess að Fram tók bæði stigin með sér suður. Hún stal...
ÍBV stendur afar vel að vígi eftir sjö marka sigur á tékkneska liðinu Sokol Pisek, 27:20, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Síðari leikur liðanna fer fram í Eyjum á...
Vonir standa til þess að tveir leikir fari fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag, þeir fyrstu á nýju ári. Til stóð að leikirnir væru þrír en viðureign Aftureldingar og Hauka var slegið á frest í gærkvöldi vegna...
Þrír leikmenn Olísdeildar liðs HK, Kári Tómas Hauksson, Sigþór Óli Árnason og Kristján Ottó Hjálmsson hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við félagið, eftir því sem greint er frá á heimasíðu HK. Um er að ræða uppalda HK-menn...
Nauðsynlegt hefur reynst að fresta viðureign Aftureldingar og Hauka sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í handknattleik í Mosfellsbæ á morgun. Covdsmit er þess valdandi að grípa varð til þessa ráðs, eftir því sem fram kemur í...
Ágúst Birgisson og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir voru valin handknattleiksfólk ársins 2021 hjá FH undir lok nýliðins árs. Karen Hrund Logadóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun spila með liðinu út keppnistímabilið. Karen Hrund, sem kemur að láni...