Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Olísdeildin, brottrekstur og Vængjamálið

44. þátturinn af Handboltinn okkar er kominn í loftið. Að þessu sinni var Jóhannes Lange vant við látinn við endurnýjun á húsnæði og átti ekki heimangengt. Í hans stað kom Arnar Gunnarsson þjálfari Neistans í Færeyjum. Gestur og Arnar...

Reiknar með hörkuleikjum

„Ég man varla eftir hvenær síðustu landsleikir voru og þess vegna er ánægjulegt að loksins sé farið að hilla í leiki,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir landsiðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is rétt í þann mund sem íslenska landsliðið...

Þessi lið mætast í bikarnum

Dregið var í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikars karla og kvenna í hádeginu í dag. Eftirfarandi lið drógust saman. 16-liða úrslit kvenna, leikið 8. og 9. apríl:ÍR - HaukarSelfoss - FHGrótta - ÍBVFjölnirFylkir - KAÞórHK - ValurAfturelding -...
- Auglýsing -

Dregið í Coca Cola-bikarnum – beint streymi

Dregið verður í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla og kvenna í bækistöðvum Handknattleikssambands Íslands klukkan 12.45. Hægt er að fylgjast með framvindunni við dráttinn á hlekknum hér fyrir neðan. https://www.youtube.com/watch?v=sfoYs_nUvgY

Óbreytt útgöngubann – leiktímum breytt á ný

Horfið hefur verið frá að herða á útgöngubanni í Skopje í Norður-Makedóníu. Af þeirri ástæðu fara leikir íslenska kvennalandsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins á föstudag, laugardag og sunnudag síðdegis alla leikdagana í stað þess að til stóð að flauta til...

Strákarnir gáfust aldrei upp

„Þetta var þriðji leikur okkar við Val í vetur og um leið þriðji sigurinn. Stundum æxlast hlutirnir þannig að menn hafa óbilandi trú á að þeir geti unnið ákveðin lið umfram önnur. Við mættum hingað með þá trú á...
- Auglýsing -

Leikur ekki meira með Val að sinni

Handknattleikskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikur ekki meira með Valsliðinu á þessari leiktíð þar sem hún á von á barni á næstu mánuðum. Þórey er næst markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins í vetur og...

Bikardráttur í hádeginu

Í dag verður dregið í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna á skrifstofu HSÍ. Streymt verður frá drættinum og verður hlekkur frá streyminu á forsíðu hsi.is. Útsending hefst klukkan 12.45.Vegna sóttvarna verða engir gestir frá...

Sannfærandi hjá Aftureldingu

Aftureldingarmenn sóttu tvö stig austur á Selfoss í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í Hleðsluhöllinni og komust þar með upp að hlið Vals og ÍBV með 17 stig í þriðja til fimmta sæti deildarinnar. Selfoss er stigi á eftir...
- Auglýsing -

Þórsarar skildu ÍR-inga eftir

Þórsarar skildu ÍR eftir algjörlega eina á botni Olísdeildar karla í kvöld eftir að þeir lögðu gestina úr Breiðholti, 28:25, í Íþróttahöllinni á Akureyri í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Þór hefur þar með sex stig í næst neðsta...

Tvö mörk á tíu sekúndum og Eyjamenn fögnuðu

ÍBV fór með bæði stigin úr heimsókn sinni til Vals í Olísdeild karla í handknattleik eftir afar dramatískar lokasekúndur, 29:28. Valur jafnaði metin þegar tíu sekúndur voru til leiksloka en Eyjamenn nýttu leiktímann til fulls og unnu vítakast, afar...

Flytur heim í sumar og leikur með Val

Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá...
- Auglýsing -

Semur við FH til ársins 2023

Jóhann Birgir Ingvarsson hefur skrifað undir samning við Handknattleiksdeild FH sem gildir fram til loka tímabilsins 2023. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FH. Jóhann Birgir lék um árabil með Hafnarfjarðarliðinu en gekk til liðs við HK á síðasta keppnistímabili...

Hefði verið sætt að vinna

„Ég er ánægður með að strákarnir áttuðu sig á því að um leið og þeir brutu sig út úr munstrinu þá köstuðu þeir leiknum frá sér um tíma. Þeir voru þar af leiðandi tilbúnir að halda sig við það...

Þetta var tapað stig

„Þetta var tapaði stig eftir fínan fyrri hálfleik og góðan leik framan af síðari hálfleik,“ sagði Ásbjörn Friðriksson aðstoðarþjálfari FH í samtali við handbolta.is eftir að FH og Grótta skildu jöfn, 30:30, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -