Fjörugt handboltakvöld er framundan hér innanlands með fimm leikjum í Olísdeild karla og tveimur í 11. umferð Grill66-deildar kvenna. Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi með hörkuleik í Sethöllinni þar sem Selfoss lagði Fram í hnífjöfnum leik, 28:27.Fyrstu...
Eftir æsispennandi lokamínútur þá luku leikmenn Selfoss síðasta leik sínum í Olísdeild karla í handknattleik á árinu með naumum sigri á Fram, 28:27, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss hefur þar með 15 stig eftir 13 leiki í...
Á laugardaginn verður skemmtilegasti handboltaviðburður ár hvert haldinn í Vestmannaeyjum þegar blásið verður til stjörnuleiksins klukkan 16. Eins alltaf er gríðarleg eftirvænting fyrir Stjörnuleiknum enda ómögulegt að spá fyrir úrslit né hverjir verða leynigestir.Opinn blaðamannafundur fyrir þennan stórleik...
Eva Björk Davíðsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í byrjun janúar. Eva Björk hefur skorað 68 mörk í 10 leikjum eða 6,8 mörk að jafnaði í leik....
Fyrsti leikur 13. umferðar Olísdeildar karla, og jafnframt þeirrar síðustu á árinu fer fram í kvöld þegar flautað verður til leiks í Sethöllinni á Selfossi í viðureign Selfoss og Fram klukkan 19.30.Selfoss-liðið hefur sótt mjög í sig veðrið upp...
Allt bendir til þess að Guðmundur Bragi Ástþórsson leiki kveðjuleik sinn með Aftureldingu í Olísdeild karla á Ásvöllum á föstudagskvöld gegn væntanlegum samherjum sínum í Haukum.Haukar lánuðu Guðmund Braga til Aftureldingar fyrir keppnistímabilið í haust. Eftir því sem...
Rauða spjaldið sem Ágúst Birgisson leikmaður FH fékk í viðureign við Selfoss í 12. umferð Olísdeildar karla var dregið til baka af dómurum leiksins, eftir því sem fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ sem fundaði á þriðjudaginn. Úrskurðurinn var...
Stjarnan tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla með sigri á Aftureldingu í kvöld í tvíframlengdum háspennuleik í TM-höllinni, 36:35. Hjálmtýr Alfreðsson skoraði sigurmark 40 sekúndum fyrir leikslok. Arnór Freyr Stefánsson, fyrrverandi markvörður Aftureldingar, sá...
Síðari leikur 32-liða úrslita Coca Cola-bikarkeppni karla fer fram í kvöld þegar Stjarnan og Afturelding leiða saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Til stóð að Hörður og Fjölnir mættust í íþróttahúsinu Torfnesi...
Hamza Kablouti lék ekki með Víkingi gegn ÍBV í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á síðasta föstudag. Hann meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Víkings og Stjörnunnar fyrir rúmri viku.Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, vonast til að Kablouti...
Handknattleikskonan Auður Ester Gestsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning sem gildir út tímabilið 2025. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals í dag.Auður, sem leikur í hægra horni, er uppalinn Valsari sem var sigursæl í yngri flokkum félagsins...
Fyrsti leikur Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik á því keppnistímabili sem nú stendur yfir fer fram í kvöld þegar Fram og ÍBV mætast í 32-liða úrslitum í karlaflokki í íþróttahúsi Framara klukkan 18.Á morgun verður keppninni haldið áfram með einum...
„Auðvitað munar um nokkra leikmenn en það er ekki afsökun fyrir þeirri frammistöðu sem við sýndum að þessu sinni, meðal annars í fyrri hálfleik. Við erum KA/Þór og með góðan hóp leikmanna þótt nokkrar hafi vantað að þessu sinni,“...
Haukar unnu öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 34:27, á Ásvöllum í kvöld í síðasta leik deildarinnar á þessu ári. Haukar eru þar með komnir með 11 stig eins og KA/Þór í þriðja til fjórða sæti en KA/Þórsliðið...
Fram situr í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik fram á nýtt ár. Þeirri staðreynd verður ekki breytt eftir öruggan sigur á HK, 33:20, í Kórnum í 10. umferð deildarinnar í dag.Framliðið hefur þar með 17 stig eftir 10...