Olísdeildir

- Auglýsing -

Snerist um að finna aftur ræturnar

Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, var ánægður með heilsteyptan leik sinn manna gegn Þór Akureyri í Olísdeildinni í gærkvöld, 31:19. Þeir hafi haldið áfram af fullum krafti allt til loka þótt forskotið hafi verið mikið og ljóst...

Dagskráin: Toppliðið tekur á móti Mosfellingum og Valsmenn fara austur

Áfram verður haldið að leika Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Haukar, tekur á móti Aftureldingu með Gunnar Magnússonar við stjórvölinn. Gunnar sækir heim sinn gamla heimavöll en hann þjálfaði karlalið Hauka í fimm ár og...

Ein sú besta heldur áfram

Handknattleiksmarkvörðurinn Matea Lonac skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið KA/Þórs. Lonac, sem er frá Króatíu, er á sínu öðru keppnistímabili með Akureyrarliðinu.Lonac hefur verið enn allra besti markvörður Olísdeildarinnar í vetur og hefur varið...
- Auglýsing -

„Ekki boðlegt af okkar hálfu“

„Þetta var ekki boðlegt af okkar hálfu," sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs, eftir að leikmenn hans voru kjöldregnir af Framliðinu í Safamýri í kvöld í viðureign þeirra í Olísdeild karla. Þór tapaði með 12 marka mun, 31:19.„Við voru...

Stjarnan tók öll völd í síðari hálfleik

Ekki tókst föllnum ÍR-ingum að gera Stjörnumönnum skráveifu er lið þeirra leiddu saman hesta sína í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattliek í TM-höllinni í kvöld. Eins og við mátti búast þá var Stjörnuliðið mikið sterkara og vann með...

Framarar tóku Þórsara í kennslustund

Eftir þrjá tapleiki í röð þá sneru Framarar blaðinu við af krafti í kvöld þegar þeir tóku Þórsara í kennslustund í Framhúsinu í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fram-liðið lék af fullum þunga frá upphafi til enda og...
- Auglýsing -

Fóru með bæðin stigin heim af Nesinu

Leikmenn ÍBV voru ekki að lengi að jafna sig eftir tapið fyrir Selfossi á heimavelli á föstudaginn. Alltént var það ekki að sjá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Gróttu í upphafsleik 18. umferðar Olísdeildar karla í...

Ætlar að láta gott heita í vor

Handknattleiksmarkvörðurinn Birkir Fannar Bragason og leikmaður FH ætlar að láta gott heita á handboltavellinum við lok þessarar leiktíðar. Það staðfesti hann við handbolta.is í dag.Birkir Fannar er ljúka sínu fimmta keppnistímabili með FH en hann hefur einnig leikið með...

Fer frá KA í herbúðir FH-inga

Svavar Ingi Sigmundsson, ungur og efnilegur markmaður frá KA, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild FH og mun ganga til liðs við félagið í sumar.Svavar Ingi hefur leikið með öllum yngri landsliðum HSÍ og er í dag...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við

Leikmenn og þjálfarar liðanna í Olísdeild karla slá ekki slöku við enda þarf að halda vel á spöðunum til þess að hægt verði að ljúka keppni áður en hásumar gengur í garð. Átjánda umferð deildarinnar hefst í kvöld með...

Spennandi lokaumferð er framundan

Eftir 13. og næst síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær er ljóst að hreinn úrslitaleikur fer fram um deildarmeistaratitilinn á laugardaginn 8. maí þegar Fram og KA/Þór mætast í Framhúsinu í Safamýri klukkan 13.30. Liðin eru jöfn...

Handboltinn okkar: Eyjastúlkur vonbrigði – Gunni Gunn þjálfari ársins?

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 52. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar. Í upphafi þáttar ræddu þeir hlutverk eftirlitsmanna á leikjum en það hafa komið upp atvik að undanförnu...
- Auglýsing -

Einstefna í Kaplakrika

Fram vann stórsigur á FH í næst síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í dag, 35:20, og deilir þar með efsta sætinu með KA/Þór fyrir lokaumferðina á laugardaginn. Toppliðin mætast einmitt í lokaumferðinni þar sem deildarmeistartitillinn verður...

HK fer í umspilið en Haukar í úrslitakeppnina

HK verður að sætta sig við að taka þátt í umspili um keppnisrétt á næstu leiktíð á sama tíma og Haukar verða með í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í handknattleik. Þessar staðreyndir liggja fyrir eftir öruggan sigur...

Aftur vann Stjarnan

Stjarnan hrósaði öðrum sigri sínum á ÍBV á leiktíðinni í Olísdeild kvenna í dag þegar liðin mættust í TM-höllinni í Garðabæ. Stjörnuliðið var sterkara lengt af og vann verðskuldaðann tveggja marka sigur, 28:26, eftir mikla baráttu. Heimaliðið var marki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -