Fram er talið líklegast liða til þess að vinna Olísdeild kvenna í handknattleik á komandi leiktíð sem hefst á föstudaginn samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á blaðamannafundi sem nú stendur yfir.Gangi spáin...
Örvhenti hornamaðurinn Karólína Bæhrenz Lárudóttir gat ekki leikið með Fram í leiknum við KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ vegna meiðsla. Hún dró fram skóna á nýjan leik í sumar eftir nokkurt hlé frá keppni.Karólína, sem er fyrrverandi landsliðskona sem...
Landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir var fjarri góðu gamni þegar Fram mætti KA/Þór og tapaði í Meistarakeppni HSÍ í gær. Ástæðan fyrir fjarveru hennar mun vera sú að hún hlaut höfuðhögg á æfingu á dögunum. Til að bæta gráu ofan á...
„Það er alltaf vilji til þess að vinna Meistarakeppnina en til viðbótar þá vildum við fyrst og fremst fá svör við ákveðnum atriðum sem við höfum unnið í upp á síðkastið, til að mynda varðandi varnarleikinn og við fengum...
„Mér fannst við alls ekki nógu góðir í leiknum þrátt fyrir ágæta byrjun. En svo fannst mér við detta alltof mikið niður,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari karlaliðs Vals eftir tveggja marka tap á heimavelli fyrir bikarmeisturum ÍBV í...
Bikarmeistarar ÍBV unnu Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld þegar liðið lagði deildarmeistara Vals, 26:24, í hörkuleik í Origo-höllinni við Hlíðarenda. Sigurinn var sanngjarn þar sem Eyjamenn voru sterkari í leiknum nánast frá upphafi. Þeir voru tveimur mörkum yfir...
„Þetta er bara fyrsti titill KA/Þórs og það er rosalega sætt og ógeðslega gaman að taka þátt í þessu með stelpunum,“ sagði Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs og brosti út að eyrum, eftir sigur liðsins á Fram í Meistarakeppninni í...
„Þetta er sama og kom fyrir í fyrra. Þá spiluðum við illa og töpuðum illa í Meistarakeppninni en fórum í gang þegar deildin hófst. Það verður sama upp á teningnum núna þegar deildin byrjar á föstudaginn,“ sagði Unnur Ómarsdóttir,...
Valur og ÍBV mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Origo-höllinni kl. 18.30. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
KA/Þór vann í dag sinn fyrst stóra titil í meistaraflokki kvenna þegar liðið kjöldró þrefalda meistara Fram, 30:23, í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik. Óhætt er að segja að liðið hafi skrifað kafla í sögu sína með sigrinum, sex mánuðum...
Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í íþróttahúsi Fram kl. 16. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
Óvissa ríkir um hvenær landsliðskonan Arna Sif Pálsdóttir getur byrjað að leika af fullum krafti með Val. Hún hefur lengi átt í erfiðum meiðslum á hné og gengið illa að fá fullan bara.„Ég virtist vera búin að ná...
Keppnistímabil handknattleiksfólks hér á landi hefst í dag þegar leikið verður í Meistarakeppni Handknattleikssambands Íslands. Í Meistarakeppninni mætast alla jafna Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar.Að þessu sinni mætast í kvennaflokki Fram, sem varð deildar,- og bikarmeistari síðasta tímabils...
„Ég verð allavega ekki með fyrir áramót. Einfaldlega er brjálað að gera í vinnunni og síðan var ég að eignast dóttur rétt í þessu,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson þegar handbolti.is náði tali af honnum fyrr í dag.„Ofan á...
Handknattleiksmarkvörðurinn Ástrós Anna Bender hefur yfirgefið Aftureldingu í Mosfellsbæ og ákveðið að reyna fyrir sér hjá Íslands-, bikar-, og deildarmeisturum Fram á leiktíðinni sem hefst í Olísdeildinni eftir viku.Ástrós Anna hefur leikið með Aftureldingarliðinu síðustu tvö ár og var...