Olísdeildir

- Auglýsing -

Þórsarar létu Val hafa fyrir hlutunum

Valsmenn unnu þriggja marka sigur á Þór, Akureyri, 30-27 í 5. umferð Olís-deildar karla fyrr í kvöld. Með sigrinum er Valur kominn á topp deildarinnar ásamt ÍBV en bæði lið hafa 8 stig eftir fimm leik. Þór situr áfram...

Blindaðist við þungt högg á auga

Handknattleikskona ársins 2020 og landsliðskonan, Steinunn Björnsdóttir, leikur ekki með Fram á næstunni eftir að hafa fengið þungt högg á vinstra auga eftir nokkrar mínútur í leik Fram og FH í Olísdeildinni á síðasta laugardag. Steinunn blindaðist við...

Grótta var engin fyrirstaða fyrir FH-inga

Nýliðar Gróttu voru engin fyrirstaða fyrir FH-inga þegar liðin mættust í Kaplakrika í síðari leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, loksins þegar keppni hófst á nýjan leik eftir ríflega 100 daga hlé. Þegar upp var staðið var níu...
- Auglýsing -

114 daga bið lauk með sigri ÍBV

ÍBV vann Fram, 19:17, í Olísdeild karla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag í fyrsta leik deildarinnar í 114 daga. Eyjamenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og voru til að mynda fjórum mörkum yfir að...

Keppni hefst aftur í Olísdeild karla – einum leik frestað

Loksins verður flautað til leiks í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Keppni hefur legið niðri í deildinni frá því í byrjun október af ástæðum sem flestum eru væntanlega kunnugar. Til stóð að þrír leikir færu fram í deildinni...

Haukar höfðu sætaskipti við HK

Haukar unnu sex marka sigur á HK í Olísdeild kvenna í kvöld, 27:21, en leikið var í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Þetta var annar sigur Hauka í deildinni en í haust lagði liðið FH í grannaslag. Um leið er þetta...
- Auglýsing -

„Þetta var ekki góður leikur“

„Þetta var ekki góður leikur. Við byrjum reyndar ágætlega og vorum þremur mörkum yfir þegar um tíu mínútu voru liðnar. Vörnin okkar var ágæt og við náðum að keyra á þær,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir stórskytta ÍBV þegar handbolti.is...

Fóru með bæði stigin frá Eyjum

Stjarnan fór með bæði stigin úr viðureign sinn við ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum eftir mikla baráttu þar sem aðeins einu marki munaði að lokum, 30:29. Stjarnan var með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...

Þrjár skoruðu samtals 32 mörk

Deildar,- og bikarmeistarar Fram unnu 21 marks sigur á FH í Olísdeild kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag þegar sjötta umferð hófst. Þrír leikmenn Fram-liðsins skoruðu samtals 32 mörk í, 41:20, sigri. Fram var með átta marka forskot...
- Auglýsing -

Einum leik frestað vegna ófærðar

Viðureign Vals og KA/Þórs sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í Origohöll Valsara klukkan 13.30 hefur verið frestað vegna ófærðar. Eftir því sem handbolti.is veit best stendur til að koma leiknum á dagskrá á morgun, þ.e. ...

Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu

Sex leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Heil umferð verður leikin í Olísdeild kvenna auk þess sem ein viðueign verður háð í Grill 66-deild kvenna og önnur í Grill 66-deild karla.Fjörið í Olísdeild kvenna hefst klukkan...

Er á batavegi vegna brjóskloss

Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason leikur ekki með Aftureldingu í fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að keppni hefst á nýjan leik á sunnudaginn eftir hlé síðan í byrjun október. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti fjarveru Bergvins Þórs við handbolta.is.Að...
- Auglýsing -

„Félögin óskuðu eftir þessari breytingu“

„Þetta er það sem félögin óskuðu eftir og við þeim óskum hefur verið orðið,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, þegar handbolti.is spurðu hann út í frétt frá því fyrr í dag um að einn þriðji leikja í Olísdeild...

Þriðjungur fellur niður – má hafa 16 á skýrslu

Ákveðið hefur verið að leika tvöfalda umferð í Olísdeild kvenna, í stað þrefaldrar eins og til stóð, áður en að úrslitakeppni sex liða um Íslandsmeistaratitilinn tekur við. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur samþykkt óskir meirihluta félaga...

Stjarnan verður fyrir blóðtöku

Stjarnan hefur orðið fyrir blóðtöku rétt áður en keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik. Örvhenta skyttan Hafþór Már Vignisson, sem kom til félagsins, í sumar sem leið, frá ÍR, handarbrotnaði á dögunum í æfingaleik við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -