Afturelding vann Val með þriggja marka mun, 28:25, að Varmá í kvöld í stórskemmtilegum handboltaleik í húrrandi stemningu að kvöldi síðasta vetrardags að Varmá í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Aftureldingarliðið lék frábærlega síðustu 10...
Önnur rimma undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Afturelding tekur þá á móti bikarmeisturum Vals að Varmá. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, dómarar, gefa upphafsmerki klukkan 19.40.
Afturelding og Valur höfnuðu í öðru og þriðja sæti Olísdeildar...
Eva Björk Davíðsdóttir hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til næstu tveggja ára, eða út leiktíðina í sumarbyrjun 2026. Eva Björk hefur verið ein kjölfesta Stjörnuliðsins síðan hún kom til félagsins sumarið 2020 og var m.a. fjórða markahæst...
„Svona er úrslitakeppnin, ekki satt? Tvö góð lið að reyna með sér og allt getur gerst,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka eftir sigurinn á Fram, 27:23, að lokinni framlengingu í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Olísdeild kvenna í Lambhagahöll...
https://www.youtube.com/watch?v=M0Da96Rn3-0
(upptaka á farsíma handbolta.is)
Haukar unnu upp þriggja marka forskot Fram á liðlega tveimur síðustu mínútum fyrsta leiks liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikmenn Hauka unnu boltann þegar 26 sekúndur voru til leiksloka. Fram var marki...
Framarar fóru afar illa að ráði sínu í kvöld gegn baráttuglöðum leikmönnum Hauka í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. Segja má að leikmönnum Fram hafi fallið allur ketill í eld á sama tíma og Haukar gengu á...
„Við byrjuðum mjög vel og vorum bara eina liðið á vellinum fyrstu 15 til 20 mínúturnar,“ sagði Ásdís Ágústsdóttir við handbolta.is eftir öruggan sigur Vals á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda...
„Við byrjuðum leikinn bara ekki nógu snemma. Ef leikurinn hefði verið lengri hefðum við náð þeim," sagði Ásdís Guðmundsdóttir leikmaður ÍBV vonsvikin eftir sex marka tap ÍBV fyrir Val í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik...
Valur átti ekki í teljandi erfiðleikum með ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þótt aðeins sex mörkum hafi munað á liðunum þegar upp var staðið, 28:22, þá voru yfirburðir Vals...
„Við búum okkur undir erfiða rimmu sem getur farið í allar áttir,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla félagsins í tilefni af fyrstu viðureign Vals og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik sem fram...
https://www.youtube.com/watch?v=ur-VVAsUn50
„Það verður gaman að spila við frábært Framlið,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is um andstæðinga Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í kvöld í Lambhagahöll Fram í...
Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV á Hlíðarenda klukkan 18. Fljótlega eftir að flautað verður til leiksloka í N1-höll Valsara taka leikmenn Fram og Hauka við keflinu á heimavelli...
Þórir Ólafsson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi eftir tveggja ára starf. Selfoss liðið féll úr úrvalsdeildinni á dögunum. Carlos Martin Santos fyrrverandi þjálfari Harðar á Ísafirði og aðstoðarmaður Þóris í vetur tekur við þjálfun...
https://www.youtube.com/watch?v=I9tcNKA9cMs
„Ég hefði helst viljað fá fleiri bolta varða," sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir FH, 36:31, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Næsta...
https://www.youtube.com/watch?v=X35RE_6gXvg
„Fyrst og fremst var þetta góð liðsframmistaða,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í dag eftir fimm marka sigur FH á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 36:31.
„Ég er...