Ekki tókst portúgalska landsliðinu að leggja stein í götu ólympíu- og heimsmeisturum Dana í viðureign liðanna í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun, lokatölur 34:28.Danska liðið var marki yfir í hálfleik, 20:19, og hefur þar með átta stig...
Frakkar unnu Evrópumeistara Spánverja örugglega í uppgjöri taplausu liðanna tveggja sem voru þau einu taplausu í A-riðli fyrir viðureignina í nótt. Franska liðið tók forystuna strax í fyrri hálfleik og var með sex marka forskot að honum loknum, 18:12,...
Egyptar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í morgun þegar þeir léku Svía grátt í uppgjöri liðanna í B-riðli í Tókýó, 27:22.Egypska liðið komst þar með upp í annað sæti og stendur vel...
„Þetta er mjög stórt fyrir Barein og það var talsverð pressa á okkur að vinna og því var afar kærkomið að standa undir þeirra pressu. Reyndari leikmenn tókst að standast álagið þegar mest á reyndi,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari...
„Aron var með sína menn vel stillta í leiknum og þeir voru örlítið betri en við í dag,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, við handbolta.is í morgun eftir að hans menn töpuðu fyrir Barein sem Aron...
Þrjár umferðir eru að baki í kvennaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt næstu leikjum. Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni.A-riðill:Holland – Japan 32:21.Svartfjallaland – Angóla...
Norðurlandabúar eru í þremur efstu sætum á lista yfir markahæstu leikmenn í handknattleikskeppni Ólýmpíuleikanna eftir þrjár umferðir af fimm í riðlakeppni leikanna. Svíinn Hampus Wanne er efstur. Hann hefur skoraði 26 mörk, þar af skoraði hann 13 mörk í...
Jessica Ryde, markvörður, var hetja Svía þegar hún varði vítakast er leiktíminn var úti í leik við Frakka í 3.umferð handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þar með tryggði hún sænska landsliðinu annað stigið, 28:28, og áframhaldandi veru í...
Hafi einhver haldið að gangtruflanir væri komnar í norsku hraðlestina þá hurfu þær efasemdir út í veður og vind í verðurblíðunni í Tókýó í morgun. Norska landsliðið hreinlega keyrði á fullu gasi yfir svartfellska landsliðið í þriðju umferð handknattleikskeppni...
Þrjár umferðir eru að baki í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt næstu leikjum. Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni.A-riðill:Noregur – Brasilía 27:24.Frakkland – Argentína...
Frakkar eru komnir í átta liða úrslit í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í handknattleik eftir að hafa unnið þýska landsliðið, 30:29, í hörkuleik í Tókýó í dag í lokaleik 3. umferðar í A-riðli. Frakkar eru komnir með sex stig...
Daninn Mikkel Hansen er nú orðinn annar markahæsti handknattleiksmaðurinn í sögu Ólympíuleikanna í karlaflokki. Með fimm mörkum í sigurleik Dana á Barein í nótt, 31:21, komst Hansen einu marki upp fyrir Talant Dujshebaev sem var í öðru sæti með...
Argentínumenn héldu Norðmönnum vel við efnið í viðureign þjóðanna í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í morgun. Það nægði þó ekki þar sem gæði voru meiri í norska liðinu og það vann með fjögurra marka mun þegar upp var staðið,...
Danir og Svíar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að hafa unnið sína leiki í B-riðli í nótt. Auk þess horfir vel fyrir Egyptum að þeir verði einnig á meðal þeirra liða...
Albertina da Cruz Kassoma, hin sterka línukona Afríkumeistara Angóla og CS Rapid Búkarest, meiddist á hné í síðari hálfleik viðureignar Angóla og Noregs á Ólympíuleikunum í gær. Hún var borin af leikvelli en náði að fylgjast með síðustu mínútum...