Úrslit fyrsta leikdags í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum, staðan og næstu leikir.A-riðill:Noregur - Brasilía 27:24Frakkland - Brasilía 33:27Þýskaland - Spánn 27:28Staðan:(function (el) { window.addEventListener("message", (event) =>...
„Það var mikill sviðsskrekkur í okkur og ekki síst eftir mjög sterka byrjun Dana í leiknum. Þá fóru menn að skjálfa,“ sagði Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í skilaboðum til handbolta.is eftir 17 marka tap japanska landsliðsins fyrir Ólympíumeisturum...
Ólympíumeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörn sína með öruggum stórsigri á japanska landsliðinu undir stjórn Dags Sigurðssonar, 47:30, eftir að staðan var 25:14, að loknum fyrri hálfleik.Martraðarbyrjun japanska landsliðsins setti sitt mark á leikinn. Leikmenn virtust bugaðir af...
„Við erum hundóánægðir. Þessi byrjun á keppninni veldur vonbrigðum ekki síst vegna þess að við verðskulduðum meira en raun ber vitni um,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, í samtali við þýska fjölmiða eftir eins marks tap fyrir...
Spánverjar unnu þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 28:27, í æsispennandi leik í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þjóðverjar geta sjálfum sér um kennt hvernig fór. Þeir fengu tvo ruðningsdóma á sig á endasprettinum þegar möguleiki gafst...
Aron Kristjánsson og leikmenn hans í landsliði Barein voru grátlega nærri öðru stiginu í upphafsleik sínum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hófst í nótt. Barein mætti silfurmeisturum síðasta heimsmeistaramóts, Svíum, og voru með yfirhöndina lengst af í leiknum. Svíarnir...
Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst á miðnætti að íslenskum tíma eða snemma dags í Tókýó. Karlarnir ríða á vaðið en keppni í kvennahandknattleik hefst aðra nótt að okkar tíma. Þrír íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni með landsliðum sínum í handknattleikskeppni karla,...
Þýska karlalandsliðið í handknattleik verður ekki við setningu Ólympíuleikanna í Tókýó á morgun. Þetta var tilkynnt í morgun áður en liðið ferðaðist til Tókýó frá Tokushima þar sem það hefur dvalið við æfingar og annan undirbúning síðustu vikuna. Axel...
Þórir Hergerisson þjálfari Evrópumeistarara Noregs í handknattleik kvenna segist ekki velta sér upp kórónuveirunni nú þegar hann og liðsmenn eru mættir í Ólympíuþorpið og eru tilbúnir í fyrsta leik á leikunum. „Ég er viss um að leikarnir verða öruggir....
Það berast sem betur fer ekki eingöngu neikvæðar fréttir í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó um fjölgun kórónuveirusmita og að íþróttamenn séu á heimleið eftir að hafa verið snúið við á landamærum eða dúsi í einangrun í Ólympíuþorpinu.Fyrirliði spænska kvennalandsliðsins...
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu Argentínu, 32:27, í æfingaleik í Tókýó í morgun eftir að hafa verið yfir, 14:13, að loknum fyrri hálfleik. Þetta var síðasti leikur beggja liða áður en handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst á...
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu komu til Tokushima í Japan í gær þar sem þeir verða saman við æfingar og undirbúning næstu dagana. Þegar kemur fram í næstu viku færa þeir sig til Tókýó þar sem...
Nikolaj Jacobsen, þjálfari Ólympíu- og heimsmeistara Danmerkur segir í samtali við TV2 í heimalandi sínu ekki átta sig á af hverju er verið að halda Ólympíuleika við þær aðstæður sem eru í Japan um þessar mundir. „Ég hef það...
Jordi Ribera, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Spánar í handknattleik karla hefur valið þá 16 leikmenn sem hann ætlar að hafa með sér til Tókýó til þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Af þeim getur hann teflt fram 14 leikmönnum og gert eina skiptingu...
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, vann í morgun þriðja vináttuleikinn í röð við landslið Eistlands, 40:25, en eins og fyrri viðureignirnar sem fram fóru á laugardaginn og mánudaginn, þá eru þær liður í undirbúningi landsliðs Barein fyrir þátttöku...