Ólympíuleikar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslensku þjálfararnir mætast á Ólympíuleikunum

Íslensku þjálfararnir Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson mætast í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París í sumar. Landslið þeirra, Þýskaland og Króatía, drógust saman í riðil þegar dregið var í riðlana tvo í gær. Þeir mættust einnig í forkeppni leikanna í...

Þrír íslenskir handboltaþjálfarar verða á Ólympíuleikunum í París

Þrír íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í sumar þótt hvorki karla- né kvennalandslið Íslands verði á meðal þátttakenda. Á leikunum sem fram fóru í Tókýó stýrðu fjórir þjálfarar frá Íslandi liðum í handknattleikskeppni...

Verða örugglega ekki með á Ólympíuleikunum

Víst er orðið að handknattleikslandslið Rússlands og Belarus komast ekki með nokkru móti inn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, IOC, sem fram fara á næsta ári. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, segir að boð um þátttöku hafi verið send út til...
- Auglýsing -

Ár í Ólympíuleikana í París – Ísland á von um að vera með

Í dag er ár þangað til að Ólympíuleikarnir verða settir í París. Vonir standa enn til þess að karlalandsliðið í handnattleik verði á meðal þátttökuliðanna 12 á leikunum. Aðeins lið tveggja þjóða eru örugg um keppnisrétt í karlaflokki, heimsmeistarar...

ÓL Í 50 ÁR: ​​​​​„Létum Tékka hafa okkur út í tóma vitleysu!“

Í dag 30. ágúst eru liðin 50 ár síðan íslenska landsliðið í handknattleik lék sinn fyrsta leik á Ólympíuleikum, gegn Austur-Þýskalandi í Augsburg. Ég held hér áfram að rifja upp upphafið á Ólympíusögu landsliðsins í þriðja pistli mínum.GREIN 1:...

ÓL Í 50 ÁR: Hjalti gaf sjóvettlinga og Geir með handleggi á „kúluliðum“!​​​​​

Í dag 27. ágúst 2022 eru liðin 50 ár frá því að handknattleikslandsliðið tók þátt í setningarathöfn Ólympíuleikana í München 1972, með því að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Geir Hallsteinsson var fánaberi íslenska hópsins, sem var fjölmennur. Þátttakendur, þjálfarar,...
- Auglýsing -

ÓL Í 50 ÁR:​​​​​ Benedikt flutti gleðifréttir frá Madrid

Í dag 24. ágúst 2022 eru 50 ár liðin frá því að landsliðshópur Íslands í handknattleik mætti í ólympíuþorpið í München í Þýskalandi til að taka þátt í fyrsta skipti á Ólympíuleikum, sem fram fóru í München 26. ágúst...

Myndskeið: Sögulegur handknattleiksdagur

Í dag eru 85 ár liðin síðan handknattleikur var fyrst leikinn á Ólympíuleikum en íþróttin var sýningargrein á leikum nasista í Berlín 1936. Fyrsta viðureignin var á milli Þjóðverja og Austurríkismanna og unnu þeir fyrrnefndu, 10:6.Leikurinn fór fram, eins...

Fjórir hættir eða komnir í frí hjá Alfreð

Fjórir leikmenn sem leikið hafa stórt hlutverk með þýska landsliðinu hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér oftar eða draga saman seglin. Frá þessu greindi þýska handknattleikssambandið í morgunsárið.It`s time to say goodbye! 😢 @uwegensheimer und Steffen Weinhold...
- Auglýsing -

Silfurþjálfarinn þykir valtur í sessi

Alexey Alekseev þjálfari rússneska kvennalandsliðsins í handknattleik kvenna þykir valtur í sessi þrátt fyrir að hafa stýrt rússneska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó.Leikmenn hafa ekki lýst yfir stuðningi við Alekseev og forseti rússneska...

Gille fetaði í fótspor Maksimov og Pokrajac

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik karla, fetaði á laugardaginn í fótspor ekki ómerkari manna í handknattleikssögunni en Rússans Vladimir Maksimov og Serbans Branislav Pokrajac. Gille varð þar með þriðji handknattleiksmaðurinn til þess að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikum...

ÓL: Vyakhireva sú mikilvægasta en segist vera hætt

Rússneska handknattleikskonan Anna Vyakhireva var valin mikilvægasti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem lauk í Tókýó í morgun. Vyakhireva fór á kostum í nokkrum leikjum Rússa á leikunum, m.a. gegn Noregi í undanúrslitum.Vyakhireva er 26 ára gömul örvhent skytta. Hún hefur...
- Auglýsing -

Þórir: Við vildum slútta þessu vel

„Þetta er bara gleði. Ég hef verið svo lengi í þessu og er því auðmjúkur. Það er ekkert gefið að vinna medalíu á EM, HM eða á Ólympíuleikum þótt það sé orðinn vani og menn orðnir grátstórir í Noregi....

ÓL: Frakkar tvöfaldir meistarar

Frakkar eru tvöfaldir Ólympíumeistarar í handknattleik eftir að kvennalandslið þjóðarinnar lagði Rússland með fimm marka mun, 30:25, í síðasta leik handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem Frakkar fagna sigri í kvennaflokki á Ólympíuleikum...

ÓL: Norðmenn kjöldrógu Svía

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér bronsverðlaun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í nótt aðra leikana í röð. Eftir tap fyrir Rússum í undanúrslitum í fyrradag þá kjöldró norska liðið það sænska í bronsleiknum og vann með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -