- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bikar karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Sjóða mun á keipum í Schenkerhöllinni

Stóri dagurinn í Coca Cola-bikarkeppninni í handknattleik er runninn upp. Nú sést fyrir endann á keppninni sem fram átti að fara á síðasta keppnistímabili og hófst reyndar í byrjun október en varð að slá á frest af ástæðum sem...

Heilsteyptur leikur hjá okkur

„Lalli var frábær í markinu, vörnin var einnig mjög góð. Þess utan var sóknarleikurinn líka afar góður,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, glaður í bragði eftir að lið hans lagði Stjörnuna með þriggja marka mun, 28:25, í undanúrslitum Coca...

Í úrslitaleik í tólfta sinn

Fram leikur á morgun í 12. sinn í úrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki þegar liðið mætir Val í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla. Fram vann sannfærandi sigur á Stjörnunni í undanúrslitaleik í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið með yfirhöndina nær...
- Auglýsing -

Varnarleikurinn var frábær

„Varnarleikurinn stóð upp úr ásamt öguðum sóknarleik,“ sagði Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals eftir stórsigur á Aftureldingu, 32:21, í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld.„Leikurinn var jafn þar til í byrjun síðari að við náðum mjög...

Fram – Stjarnan, staðan

Fram og Stjarnan eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 20.30. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Valur lék sér að Aftureldingu og leikur til úrslita

Valur kjöldró Aftureldingu í fyrri undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 32:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Valur mætir annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitaleik á morgun klukkan...
- Auglýsing -

Afturelding – Valur, staðan

Afturelding og Valur eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Erum á fínum stað um þessar mundir

„Ég er mjög sáttur við stöðuna á okkur um þessar mundir. Þar af leiðandi held ég að við séum klárir í að fara í bikarleiki eftir þrjá sigra í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins, í deildinni og í bikarnum,“ segir...

Ótrúlega gaman að taka þátt í úrslitahelginni

„Það er ótrúlega gaman að taka þátt í úrslitahelginni í bikarnum. Nokkrir okkar hafa reynslu af þátttökunni síðast í mars 2020 þegar við komumst í úrslitaleikinn,“ sagði Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is í vikunni....
- Auglýsing -

Tandri Már og Bergvin Þór gjaldgengir í undanúrslitum

Þrjú erindi voru tekin fyrir á fundi aganefnda HSÍ í gær og lauk þeim öllum án úrskurðar um leikbann en hlut að málum áttu m.a. tveir leikmenn sem taka þátt í undanúrslitaleikjum Coca Cola bikars karla í handknattleik í...

Reykjavíkuruppgjör í undanúrslitum bikarsins

Það verður uppgjör á milli Reykjavíkurliðanna Vals og ríkjandi bikarmeistara Fram í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fimmtudaginn 30. september. Dregið var í kvöld eftir að undanúrslitaleikjunum lauk.Í hinni viðureign undanúrslitannna leiða saman hesta...

Grátlegt hvernig leikurinn fór

„Það var grátlegt hvernig leikurinn fór. Mér fannst við vera með tök á leiknum í fyrri hálfleik. Framarar geta þakkað okkur fyrir að vera ekki nema marki undir í hálfleik. Við áttum möguleika á að vera með...
- Auglýsing -

Gefur okkur byr undir báða vængi

„Sóknarleikurinn var stórkostlegur í sextíu mínútur en það var ekki fyrr en í síðari hálfleik sem varnarleikurinn fylgdi með og markvarslan batnaði eðlilega um leið. Okkur tókst að stilla strengina í hálfleik og það heppnaðist ágætlega,“ sagði Einar Jónsson,...

Bikar karla – Úrslit, markaskor og framhaldið

Stjarnan, Fram, Afturelding og Valur eru komin í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik eftir leiki átta liða úrslita í kvöld. Dregið verður annað kvöld eftir að átta liða úrslitum kvenna verður lokið.Undanúrslitaleikir karla fara fram fimmtudaginn...

Stjarnan fór illa með KA-menn

Stjarnan varð fyrst liða til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld. Það gerði Stjarnan með öruggum sigri á KA, 34:30, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjörnumenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -