Þriðji leikur átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fer fram í kvöld. Óhætt er að segja að ekki sé um neinn venjulegan leik að ræða heldur leiða saman hesta sína Hafnarfjarðarveldin Haukar og FH á Ásvöllum klukkan 19.30.FH...
„Ég er hrikalega stoltur af liðinu sem hefur unnið fjóra leiki í röð sem er stórt fyrir okkur. Við erum á góðri siglingu,“ sagði sigurreifur þjálfari Stjörnunnar, Hrannar Guðmundsson, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Stjarnan vann...
Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik síðdegis með því að leggja KA í Mýrinni í Garðabæ, 26:23. Þetta er í fjórða sinn á síðustu fimm árum sem karlalið Stjörnunnar nær a.m.k. í undanúrslit bikarkeppninnar. Stjarnan...
ÍBV varð fyrst liða til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik með sjö marka sigri á Aftureldingu, 34:27, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. Bikarmeistarar...
Fyrstu tveir leikir átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fara fram í dag. Eyjamenn fá bikarmeistara Aftureldingar í heim í íþróttamiðstöðina. Flautað verður til leiks klukkan 13.30.Stjarnan og KA, sem mættust í Olísdeildinni miðvikudaginn, leiða á ný...
Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld. Þeir eru:Olísdeild kvenna:HK - KA/Þór, kl. 18.Olísdeild karla:Afturelding - Selfoss, kl. 19.30.Fram - Valur, kl. 20.Grótta - HK, kl. 20.Handbolti.is freistar þess að fylgjast með leikjunum, greina frá...
Ekki verður hjá því komist að fresta tveimur leikjum sem stóðu fyrir dyrum í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá mótanefnd HSÍ. Annars vegar er það viðureign Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla sem fram átti að...
Áfram verður haldið í Coca Cola-bikarkeppni HSÍ í kvöld og verða tveir spennandi leikir á dagskrá í kvennaflokki. Síðasti leikur 16-liða úrslita í kvennaflokki fer fram í Kaplakrika þegar Stjarnan sækir FH-inga heim kl. 19.30. Sigurliðið mætir ÍBV í...
KA leikur í fyrsta sinn í undanúrslitum bikarkeppnini HSÍ undir eigin merkjum í 18 ár fimmtudaginn 10. mars. KA vann Hauka á heimavelli í dag í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins karla með tveggja marka mun, 28:26, eftir að...
Fjórir leikir fara fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna og karla í dag og í kvöld.Konur:Kl. 16 ÍR - Fram.Kl. 19.30 KA/Þór - HK.Karlar:Kl. 16 Selfoss - ÍBV.Kl. 16 KA - Haukar.Handbolti.is er á bikarvaktinni og...
Áfram verður leikið í átta liða úrslitum Coca Cola-bikar kvenna og karla í handknattleik í dag. Fjórir æsispennandi leikir eru á dagskrá. Sigurliðin í leikjum dagsins leika í undanúrslitum keppninnar miðvikudaginn 9. og fimmtudaginn 10. mars á Ásvöllum í...
Bikarmeistarar Vals eru komnir í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik. Þeir unnu Víkinga, 32:25, í Origohöllinni í kvöld eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Leikið verður til undanúrslita í Coca Cola-bikarnum fimmtudaginn...
Átta liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handknattleik hefjast í dag með einni viðureign. Reykjavíkurliðin Valur og Víkingur ríða á vaðið er þau leiða saman hesta sína í Origohöll Valsara klukkan 16 í dag. Í boði er sæti í...
Tveir leikir standa eftir í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna og karla. Stendur til að þeir fari fram á mánudaginn og á miðvikudaginn. Sex leikir fara fram í átta liða úrslitum keppninnar á morgun, sunnudag og á mánudaginn. Leiktímar...
Fimm leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Þeir eru:Kvennaflokkur:18.00 Fjölnir/Fylkir - ÍBV.19.30 Selfoss - Haukar.19.30 ÍR - Grótta.19.30 Afturelding - HK.Karlaflokkur:19.00 Kórdrengir - ÍBV.Handbolti.is er á bikarvaktinni og hyggst fylgjast...