- Auglýsing -
- Auglýsing -

Pistlar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svíar og Danir tóku Íslendinga í kennslustund

Þegar herfylking Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, er á leiðinni til Skánar í Svíþjóð, til að herja þar í heimsmeistarakeppninni í handknattleik, eru liðin 73 ár síðan Ísland lék sinn fyrsta landsleik – á Skáni, þar sem landsliðið...

Gleðilegt nýtt ár – Dropinn holar steininn

Handbolti.is óskar lesendum sínum farsæls nýs árs og þakkar kærlega fyrir samveruna árinu 2022. Einnig þökkum við innilega þeim sem studdu við bakið á útgáfunni á árinu með kaupum á auglýsingum eða með styrkjum. Án lesenda, auglýsenda og stuðnings...

Ekkert að frétta frá Prag!

 Herforinginn úr Eyjum, Erlingur Richardsson, er kominn til Prag í Tékklandi með hersveit sína (ÍBV) til að herja á Dukla Prag. Eyjamenn ákváðu að mæta Dukla í tveimur viðureignum á Moldárbökkum í Evrópubikarkeppninni. Íslenskir herflokkar hafa 9 sinnum áður leikið...
- Auglýsing -

„Litli og stóri“ vöktu athygli í Árósum 1962!

​​​​​​​4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku...

Öll á völlinn!

Í kvöld hefur Valur þátttöku í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Vafalítið er um að ræða dýrasta og metnaðarfyllsta verkefni sem íslenskt félagslið hefur ráðist í um langt árabil. Eða eins og sagt var á þessum vettvangi í sumar;...

Fimmtíu árum frá München-leikunum minnst á ýtarlegan hátt

Í gær voru rétt 50 ár síðan íslenska karlalandsliðið í handknattleik tók fyrsta þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Leikarnir sem þá voru haldnir í München í Vestur-Þýskalandi voru einnig þeir fyrstu þar sem keppt var í handknattleik karla innanhúss.Alþjóða...
- Auglýsing -

ÓL Í 50 ÁR: ​​​​​„Létum Tékka hafa okkur út í tóma vitleysu!“

Í dag 30. ágúst eru liðin 50 ár síðan íslenska landsliðið í handknattleik lék sinn fyrsta leik á Ólympíuleikum, gegn Austur-Þýskalandi í Augsburg. Ég held hér áfram að rifja upp upphafið á Ólympíusögu landsliðsins í þriðja pistli mínum.GREIN 1:...

ÓL Í 50 ÁR: Hjalti gaf sjóvettlinga og Geir með handleggi á „kúluliðum“!​​​​​

Í dag 27. ágúst 2022 eru liðin 50 ár frá því að handknattleikslandsliðið tók þátt í setningarathöfn Ólympíuleikana í München 1972, með því að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Geir Hallsteinsson var fánaberi íslenska hópsins, sem var fjölmennur. Þátttakendur, þjálfarar,...

ÓL Í 50 ÁR:​​​​​ Benedikt flutti gleðifréttir frá Madrid

Í dag 24. ágúst 2022 eru 50 ár liðin frá því að landsliðshópur Íslands í handknattleik mætti í ólympíuþorpið í München í Þýskalandi til að taka þátt í fyrsta skipti á Ólympíuleikum, sem fram fóru í München 26. ágúst...
- Auglýsing -

Breyting á boltastærðum – Af hverju að breyta því sem virkar?

Aðsend greinBirkir Guðsteinsson er þjálfari 5. og 6. flokks kvenna hjá Fjölni í Grafarvogi. [email protected]ú horfum við fram á að búið er að taka í gildi breytingar á boltastærðum hjá yngri flokkum félagsliða á vegum HSÍ. Tímasetningin er sérstök...

Staðið í ströngu yfir sumarið

Sumarið er tími yngri landsliðanna í handknattleik. Í mörg horn hefur verið að líta síðan í byrjun sumars fyrir þá sem fylgjast með framgangi þeirra. Ekki er allt búið ennþá. Segja má að hápunkturinn sé framundan. Á morgun hefur U18...

Metnaðarfullur áfangi fyrir íslenskan handbolta

Þær ánægjulegu fregnir bárust á dögunum að karlalið Vals verður með í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik á næsta keppnistímabili. Valur verður eitt 12 liða sem hleypur yfir tvær umferðir undankeppni deildarinnar og fer beint í 24 liða riðlakeppni sem...
- Auglýsing -

Markakóngurinn Guðjón Valur​​​ engum líkur

Guðjón Valur Sigurðsson, annar af tveimur bestu handknattleiksmönnum Íslands – hinn er Ólafur Stefánsson, er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í þýsku „Bundesligunni“ í handknattleik. „Goggi“ eins og Guðjón Valur er kallaður, hefur skorað 2.239 mörk í...

​​​​​Alexander Petersson í sögubækurnar!

 Alexander Petersson er fyrsti og eini Íslendingurinn sem hefur náð að rjúfa 500 leikja múrinn í „Bundesligunni“ en hann lék 522 leiki á 18 keppnistímabilum í deildinni. Alexander, sem lék kveðjuleik sinn í Þýskalandi í Lemgo á dögunum, hóf...

Siggi Sveins skaut eins og John Wayne!

Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg, og Bjarki Már Elísson, Lemgo, urðu að játa sig sigraða í markakóngskeppni við Danann Íslandsættaða Hans Óttar Lindberg, Füchse Berlín, þegar síðasta umferð þýsku „Bundesligunnar“ fór fram í dag, 12. júní. Hans Óttar var búinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -