Óánægja ríkir með framgöngu spænska landsliðsins á síðustu mínútu leiks Spánar og Þýskalands í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í gærkvöld. Svo virðist sem leikmenn spænska landsliðsins hafi viljandi kastað langt yfir þýska markið af löngu færi eftir að...
Slóvenska landsliðið vann Serba í lokaumferð riðlakeppni EM á þriðjudagskvöld og sendi þar með serbneska landsliðið heim. Svo skemmtilega vill til að Tamara Mavsar, einn leikmanna slóvenska landsliðsins, er eiginkona Uros Bregar landsliðsþjálfara Serba. Bregar er Slóveni og þjálfaði...
Pólverjar sitja eftir með sárt ennið að lokinni síðustu leikjum í riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Pólska landsliðið tapaði fyrir Svartfellingum, 26:23, og það sem enn verra var fyrir Pólverja var að Spánverjar lögðu Þjóðverja með tveggja marka mun,...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts kvenna í handknattleik sem hófst í Slóveníu föstudaginn 4. nóvember og stendur til 20. nóvember.
Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Staðan í hverjum riðli fylgir síðan með þegar fyrstu...
Riðlakeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með fjórum leikjum í C- og D-riðlum mótsins. Landslið Norður Makedóníu mætir rúmenska landsliðinu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í úrslitaleik klukkan 17 um hvort liðið fer áfram í milliriðla.
Rúmenska liðinu...
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar Aalborg Håndbold vann 10. leik sinn í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld, 26:23, í heimsókn til Holstebro. Simon Gade markvörður Aalborg átti stórleik, var með 40% hlutfallsmarkvörslu. Arnór Atlason er...
Ekkert fær stöðvað Evrópumeistara Noregs á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Slóveníu. Norska meistaraliðið tók Ungverja í karphúsið í síðari hálfleik í kvöld og vann með tíu marka mun, 32:22, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir. Noregur, undir...
Landslið Serba og Sviss hafa lokið þátttöku sinni á Evrópumóti kvenna í handknattleik eftir leiki þriðju og síðustu umferðar í kvöld. Serbar töpuðu fyrir Slóvenum með þriggja marka mun, 27:24, og biðu þar með lægri hlut í öllum leikjum...
Einn allra fremsti handknattleiksmaður Afríku frá upphafi, Egyptinn Ahmed Elahmar, hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í landslið Egyptalands. Hann er 38 ára gamall og hefur átt sæti í landsliðinu í tvo áratugi.
Elahmar hefur fimm...
Frakkland og Holland eru örugg um sæti í milliriðlakeppni eftir stórsigra á andstæðingum sínum í annarri umferð C-riðils Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Hollendingar kjöldrógu liðsmenn Norður Makedóníu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje, 30:15.
Þetta var annar skellur...
Annarri umferð riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með leikjum í C- og D-riðlum mótsins. Evrópumeistarar Noregs eru öruggir um sæti í milliriðli eftir tvo stóra sigra, þann síðari í gærkvöld á Sviss, 38:21.
Sænska landsliðið, sem...
Gísli Þorgeir Kristjánsson hafnaði í öðru sæti í kjöri á leikmanni októbermánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann hlaut um 19% atkvæða. Domenico Ebner, markvörður Hannover-Burgdorf, hreppti hnossið með ríflega 71% atkvæða.
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti tvær skottilraunir...
Slóvenar komu í veg fyrir að Danir fengju þá óskabyrjun sem þeir vonuðust eftir á Evrópumeistaramótinu í handknattleik kvenna í Celje í Slóveníu í kvöld. Með afar góðum leik, ekki síst í síðari hálfleik, þá unnu Ana Gros og...
Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, hófu titilvörnina á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í kvöld með glæsibrag. Niðurstaðan var níu marka sigur á króatíska landsliðinu í síðari leik kvöldsins í A-riðli í Ljubljana í Slóveníu, 32:23, eftir að...
Tryggvi Þórisson og samherjar í Sävehof komust upp í annað sæti í sænsku úrvalsdeildinni með sigri á Lugi, 29:20, á heimavelli. Tryggvi lék með Sävehof en skoraði ekki að þessu sinni. Sävehof hefur 12 stig að loknum átta leikjum...