Steinunn Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold til eins árs, út leiktíðina 2023. Félagið greindi frá þessu í tilkynningu í gær. Steinunn kom aftur til Skanderborg-liðsins á síðasta sumri eftir að hafa spreytt sig annars...
Fjórtánda umferð í Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina en það var jafnframt lokaumferð riðlakeppninnar. Mikil spenna var á nokkrum vígstöðum en fyrir helgina áttu nokkur lið enn möguleika á að hreppa farseðilinn beint í 8-liða úrslit.FTC, Brest og...
Janus Daði Smárason tognaði á nára í fyrsta leik Göppingen í Þýskalandi eftir Evrópumótið í síðasta mánuði og hefur hann af þeim sökum ekki tekið þátt í þremur síðustu leikjum liðsins í þýsku 1. deildinni.Grétar Ari Guðjónsson og félagar...
Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Esbjerg og Györ hafa þegar tryggt sér efsta sætið í riðlunum tveimur og þar með farseðilinn bent í 8-liða úrslitum. Baráttan um hin tvö sætin er enn í fullum gangi.Brest og...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki mark þegar Elverum tapaði naumlega fyrir þýska meistaraliðinu THW Kiel, 31:30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Hákonshöll í Lillehammer fyrir framan nærri 8.600 áhorfendur. Aron Dagur Pálsson sem gekk...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold notaði tækifærið í gærkvöld og settist í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik þegar það vann Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 33:30, í Brest. Á sama tíma tapaði franska liðið Montpellier fyrir HC Vardar, 28:25,...
Hinn þrautreyndi þjálfari Veselin Vujovic er að taka við þjálfun króatíska kvennaliðsins Podravka Vegeta. Ekki er langt síðan Vujovic var sagt upp störfum hjá karlaliði Vardar í Skopje. Podravka hefur verið sterkasta kvennalið í Króatíu um árabil og tekur...
Viðureign úkraínska meistaraliðsins Motor Zaporozhye og Frakklandsmeistara PSG sem fram átti að fara í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á fimmtudaginn í Zaporozhye í Úkraínu hefur verið frestað um óákveðinn tíma.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá þessu í kvöld....
Sex leikir af átta í 13. og næst síðustu umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fóru fram um helgina. Úrslit þeirra voru eftirfarandi:A-riðill:Esbjerg - Brest Bretagne 28:28.Mörk Esbjerg: Kristine Breistøl 8, Marit Røsberg 4, Sanna Solberg 3, Henny Reistad 3, Vilde...
Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í franska liðinu Nice komust upp í sjötta sæti 2. deildar í gærkvöld með naumum og sætum sigri á Strasbourg, 24:23, á útivelli. Grétar Ari varði níu skot í marki Nice, 30%, þann tíma...
Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Kadetten Schaffhausen í Sviss, hefur klófest króatíska miðjumanninn Sandro Obranovic. Króatinn kemur frá RK Zagreb til Kadetten í sumar á tveggja ára samningi. Rússneski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Kireev kemur til liðs við Füchse Berlin í sumar frá CSKA...
Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar að Metz tekur á móti Krim á heimavelli sínum. Leiknum var frestað í 9. umferð. Leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum til stiganna tveggja sem eru í...
Danska hornamanninum Hans Lindberg, sem er af íslensku bergi brotinn, er ýmislegt til lista lagt annað en vera afbrags hægri hornamaður og vítaskytta. Hann brá sér í stutta stund í mark Füchse Berlin í kvöld gegn Pfadi Winterthur í...
Handknattleiksmenn flykkjast þessa daga í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Í gær greindi Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins frá því að hann sækist eftir fyrsta til öðru sæti hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík. Um helgina tilkynnti Heimir...
12. umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina. Eftir hana eru línur teknar að skýrast um það hvaða lið fara áfram í útsláttarkeppnina og hlaupa yfir þá umferð og taka sæti í 8-liða úrslitum.Brest tók á móti Dortmund þar...