Andrea Jacobsen skoraði eitt mark og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar Kristianstad vann Kungsälavs Hk, 30:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. Leikið var í Kristianstad. Kristianstad situr í fimmta sæti deildarinnar með fjögur stig að...
Talið er að 32 smit kórónuveiru megi rekja til landsleiks Noregs og Slóveníu í Evrópubikarkeppni kvennalandsliða sem fram fór í Noregi 7. október. Þar af eru tveir leikmenn danska úrvalsdeildarliðsins Herning-Ikast, formaður norska handknattleikssambandsins auk fleiri landsliðsmanna. Alls hafa...
Meistaradeild kvenna fór aftur af stað eftir tveggja vikna landsliðshlé og var fjórða umferðin spiluð um helgina. Í A-riðli var boðið uppá sannkallaðan naglbít þegar að FTC og Esbjerg áttust við þar sem að liðin skiptust á að hafa...
Grétar Ari Guðjónsson og samherjar hans í franska liðinu Nice komust á auðveldan hátt í 16 liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Til stóð að Nice sækti Billere heim. Billere-ingar sáu þann kost vænstan að gefa leikinn....
Domagoj Duvnjak, fyrirliði THW Kiel, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Duvnjak hefur verið í herbúðum þýska liðsins í sjö ár. Forráðamenn Kiel óttast hinsvegar að Sander Sagosen yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út vorið...
Annarri umferð af sex í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í kvöld, m.a. með glæsilegum sigri íslenska landsliðsins á Serbum á Ásvöllum, 23:21. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikjanna í annarri umferð ásamt stöðunni.Þriðja og fjórða umferð...
Haukur Þrastarson skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú þegar Vive Kielce vann Chrobry Glogow, 45:29, í pólsku 1. deildinni í gær. Kielce er með 15 stig að loknum fimm leikjum í deildinni og hefur að vanda nokkra...
Úrslit í fyrstu umferð riðlakeppni EM kvenna í handknattleik í gærkvöld og kvöld. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag.1.riðill:Pólland - Litáen 36:22.Rússland – Sviss 26:22.Staðan:(function (el)...
Serbía vann öruggan sigur á Tyrklandi í sjötta riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Lið þjóðanna eru með íslenska og sænska liðinu í riðli en Ísland og Svíþjóð eigast við á morgun klukkan 17 í Eskilstuna í Svíþjóð.Serbar...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í sex skotum þegar lið hans PAUC komst í átta liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í gærkvöld með því að vinna Limoges, 36:34, á útivelli. Jan Pytlick, sem þjálfar karlalið SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni...
Þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, hefur samið við svissneska landsliðsmarkvörðinn Nikola Portner. Hann kemur til félagsins næsta sumar og leysir af Danann Jannick Green sem flytur til Parísar. Portner, sem...
Átta af sextán leikmönnum rússneska landsliðsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafa verið úrskurðaðir í bann frá keppni og æfingum innan rússneska handknattleikssambandsins eftir að það sannaðist að þeir hafi tekið þátt í veðmálabraski tengdum...
Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, fær ekki að þjálfa félagslið á sama tíma og hann er landsliðsþjálfari Noregs. Forráðamenn norska handknattleikssambandsins hafa sett Berge stólinn fyrir dyrnar.Berge hefur verið sterklega orðaður við þjálfun úrvalsdeildarliðsins Kolstad en stjórnendur...
Ólafur Andrés Guðmundsson gat ekki leikið með samherjum sínum í Montpellier þegar liðið vann þýsku meistarana í THW Kiel, 37:30, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gær. Leikið var í Frakklandi. Ólafur Andrés er lítillega tognaður í læri....
Orri Freyr Þorkelsson kom lítið við sögu í kvöld þegar lið hans Elverum krækti í eitt stig í heimsókn sinni til HC PPD Zagreb í höfuðborg Króatíu, 27:27. Zagreb-liðið var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Þetta...