Allt fór í bál og brand á milli leikmanna Vrbas og Kolubara í serbnesku 2. deildinni í handknattleik á dögunum eftir að til stympinga kom á milli tveggja leikmanna liðanna í kappleik. Fór svo að öllum leikmönnum liðanna laust...
Þátttaka landsliðs Litáen á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í janúar er í mikilli óvissu um þessar mundir. Segja má að velunnarar landsliðsins hafi sent út neyðarkall af þessu tilefni.Fjárhagur handknattleikssambands landsins stendur á slíkum brauðfótum að svo kann...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.F-riðillÞátttökuþjóðir: Danmörk, Kongó, Suður Kórea, Túnis.Þær...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.E-riðillÞátttökuþjóðir: Slóvakía, Tékkland, Ungverjaland, Þýskaland.Þegar ákveðið...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.D-riðillÞátttökuþjóðir: Holland, Púertó Ríkó, Svíþjóð, Usbekistan,Það...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.C-riðillÞátttökulið eru: Íran, Kasakstan, Noregur, Rúmenía.Norska...
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, stýrði liði sínu til stórsigurs á heimsmeisturum Hollands í fyrstu umferð á æfingamóti í Noregi í gær, 39:21. Sanna Solberg var markahæst í norska liðinu með sjö mörk. Danick Snelder, Bo...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. Í gær var það A-riðill...
Spænski handknattleiksmaður Alex Dujshebaev gefur ekki kost á sér í spænska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjarlandi og Slóvakíu í janúar. Dujshebaev segir verða að taka sér hvíld frá handknattleik að læknisráði. Vikurnar frá jólum og fram...
Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember. Þetta er fyrsta heimsmeistaramótið í kvennaflokki eftir að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32 með átta fjögurra liða riðlum.Leikir mótsins fara fram í Barcelona, Granolles, Tarragona, Lleida, Castellón...
Ein fremsta handknattleikskona samtímans, Nora Mørk, hefur samið við danska liðið Esbjerg frá og með næsta keppnistímabili. Mørk, sem stendur á þrítugu og var m.a. markahæst á EM fyrir ári, kveður þar með Evrópumeistara Vipers Kristiansand. Arnór Þór Gunnarsson skoraði...
Norska handknattleikskonan Stine Skogrand hefur dregið sig út úr norska landsliðinu sem fer á heimsmeistaramótið á Spáni í næsta mánuði. Skogrand á von á sínu öðru barni með eiginmanninum og handknattleiksmanninum, Eivind Tangen.Gísli Jörgen Gíslason sneri sig á ökkla...
Áttunda umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina þar sem að nokkuð var um óvænt úrslit en einnig voru nokkur úrslit eftir bókinni góðu. Nú verður gert hlé í Meistaradeild kvenna fram á nýtt ár vegna heimsmeistaramótsins sem...
Segja má að hið forna Kalmarsamband verði að litlu leyti endurnýjað undir lok þessa áratugar þegar grannríkin Danmörk, Svíþjóð og Noregur sameinast um að halda lokakeppni Evrópumóts karla og kvenna.Á þingi Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg í gær var samþykkt...
Nú þegar að keppni er hálfnuð í Meistaradeild kvenna eru línur farnar að skýrast hvaðaa lið komast áfram í útsláttarkeppnina og hver ekki. Liðin sem mættust í síðustu umferð mætast nú aftur í áttundu umferðinni sem er sú síðasta...