Boðið var upp á þrjá leiki í Meistaradeild kvenna í dag og þar með lauk 10. umferð. Dagskráin í dag hófst á leik Bietigheim og Krim sem fór fram á heimavelli þýska liðsins. Heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti...
Meistaradeild kvenna rúllaði aftur af stað í gær með fimm leikjum þar sem var boðið uppá mikla spennu í flestum leikjum. Mesta spennan var þó í Rússlandi þegar að CSKA og Brest áttust við en fyrir leikinn hafði franska...
Norðmenn skelltu heimsmeisturum Dana í síðasta leik liðanna, 36:34, fyrir HM í handknattleik karla. Norska landsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir í hálfleik, 21:17.Leikið var í Kolding á Jótlandi...
Allt er í kalda koli innan landsliðs Tékklands í handknattleik karla og eins og staðan er innan þess um þessar mundir er óvíst hvort það taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku. Ef svo verður...
Markvörðurinn Vladimir Cupara var hetja Serba í kvöld þegar þeir náðu jafntefli við Frakka í Creteil í Frakklandi, 26:26, í undankeppni EM2022. Cupara, sem er einnig markvörður Veszprém, varði skot frá Timothy N'Guessan's á síðustu sekúndum leiksins eftir að...
Viðureign Evrópumeistara Spánar og silfurliðs EM, Króatíu, sem fram átti að fara í Madrid í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Illviðri er í Madrid um þessar mundir með hríðarveðri og skafmold sem hefur m.a. sett flug til og...
Ef þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vinnur heimsmeistaratitilinn á HM í Egyptalandi í lok þessa mánaðar þá skiptir landsliðshópurinn að meðtöldu starfsfólki á milli sín 500.000 evrum, eða jafnvirði 78 milljóna króna. Þess má geta til samanburðar að...
Domagoj Duvnjak var kjörinn handknattleiksmaður ársins 2020 í Króatíu. Duvnjak var í silfurliði Króata á EM í byrjun ársins, varð þýskur meistari með Kiel í vor og í sigurliði Meistaradeildar Evrópu í árslok. Igor Karacic hjá Kielce varð í...
Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins IFH, hefur svarað bréfi sem Evrópsku leikmannasamtökin sendu honum í gær þar sem lýst er þungum áhyggjum vegna þess að til stendur að selja þúsundum áhorfenda aðgang að leikjum heimsmeistaramótsins sem fram fer í...
Noregur tyllti sér aftur á topp sjötta riðils undankeppni EM karla í handknattleik með sigri á Hvít-Rússum, 27:19, í Bekkestua í nágrenni Bærum í kvöld eftir átta marka tap í fyrri viðureign þjóðanna í undankeppninni á þriðjudaginn þegar leikið...
Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik hefst aftur um helgina eftir að gert var hlé á henni á meðan EM kvenna fór fram í desember. Það verður boðið uppá athygilsverðar viðureignir um helgina. Í A-riðli ber hæst að nefna...
Samtök handknattleiksmanna í Evrópu hafa sent bréf til forseta og stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þar sem lýst er yfir áhyggjum af ákvörðun IHF og mótshaldara heimsmeistaramótsins í handknattleik karla að selja þúsundum áhorfenda aðgang að leikjum mótsins sem hefst...
Tess Wester, landsliðsmarkvörður heimsmeistara Hollands í handknattleik kvenna, yfirgefur Odense Håndbold við lok leiktíðar í vor eftir að hafa leikið með liðinu í þrjú ár. Ekki hefur verið gefið upp hvert hin 27 ára gamla landsliðskona hyggst halda en...
Danir lögðu Norðmenn í vináttulandsleik í Kolding í kvöld með þriggja marka mun, 31:28, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:12. Liðin mætast öðru sinni á laugardaginn en báðar viðureignir fara fram á heimavelli...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Steinunn Hansdóttir og samherjar í Vendsyssel töpuðu í gærkvöld fyrir Nyköbing í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 32:24, á útivelli. Elín Jóna varði fjögur skot, þar af eitt vítakast, í marki Vendsyssel þann tíma sem hún var...