Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019, Niklas Landin, leikur ekki með þýska meistaraliðinu THW Kiel næstu sex vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphitun fyrir viðureign Kiel og Zagreb í Meistaradeild Evrópu á síðasta fimmtudag. Dario Quenstedt...
Vaxandi útbreiðsla covid 19 setur sífellt oftar strik í reikninginn hjá handknattleiksliðum sem taka þátt í Evrópukeppninni. Handknattleikssamband Evrópu hefur nú frestað eða fellt niður fjórar viðureignir sem fram áttu að fara í þessari viku.
Í dag var frestað...
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik var leikin um nýliðna helgi. Að vanda var spenna í mörgum leikjanna og mikið um glæsileg tilþrif enda á ferðinni margar af fremstu handknattleikskonum heims. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman nokkra konfektmola...
Annarri umferðinni í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna lauk í dag með þremur leikjum. Það var heldur betur boðið uppá naglbít í Danmörku þegar að Esbjerg og CSM Bucaresti áttust við. Jafnt var á nánast öllum tölum en að lokum var...
Það fóru fjórir leikir fram í Meistaradeild kvenna í dag en einum leik, Vipers og FTC vegna Covid19 var frestað en umferðinni lýkur á morgun með þremur leikjum.
Ungverska liðið Györ tók á móti Podravka í heldur sveiflukenndum leik en...
Meistaradeild kvenna heldur áfram um helgina þegar að 2.umferð í riðlakeppninni fer fram í dag og á morgun. Í A-riðli tekur Esbjerg á móti CSM Búkaresti en þau lið unnu bæði sína leiki í 1.umferðinni, Rostov-Don tekur á móti...
Eyjamaðurin Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, tapaði fyrir Melsungen í æfingaleik, 30:25. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék með Melsungen en náði ekki að skora mark.
Danski hornamaðurinn...
Alþjóða handknattleikssambandið hefur í hyggju að gera nokkrar breytingar á leikreglum handknattleiksins á næsta ári eftir því sem fram kemur í frétt TV2 í Danmörku. Eiga þær annarsvegar að auka hraða leiksins og hinsvegar að taka á höfuðhöggum markvarða.
Tilgangurinn...
Að vanda hefur Handknattleikssamband Evrópu tekið saman myndskeið með fimm fallegustu mörkunum og fimm bestu markvörslum Meistaradeildar kvenna. Í fyrstu umferð deildarinnar um síðustu helgi sáust mörg glæsilega tilþrif, jafnt hjá þeim sem skoruðu mörkin eða voru að verjast...
Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld þegar keppni hófst í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, vann sætan sigur á Celje Lasko í B-riðli keppninnar, 31:29, en leikið var í Celje...
Keppni hefst í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki í kvöld en um síðustu helgi var flautað til leiks í Meistaradeild kvenna eins og ítarlega hefur verið greint frá á handbolti.is. Þar með verða bestu handknattleikslið Evrópu komin á fulla ferð,...
Þýska meistaraliðið THW Kiel fer nokkuð óhefðbundna leið til að afla sér tekna og fylla sætin í íþróttahöll sinni án þess að hleypa áhorfendum inn og freista þess um leið að skapa örlítla stemningu á leik við Nantes sem...
Meistaradeild kvenna í handknattleik hófst um síðustu helgi með átta leikjum, úrslitum og glæsilegum tilþrifum fremstu handknattleikskvenna Evrópu. Handbolti.is greindi frá helstu tíðindum helgarinnar en hér að neðan er myndskeið sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman með mörgum...
Sterklega kemur til greina að handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París eftir fjögur ár fari fram á hinum goðsagnakennda tennisvelli Roland Garros, einnig nefndur Philippe-Chatrier, þar sem keppt hefur verið á Opna franska meistaramótinu í tennis í nærri því öld.
Franska íþróttablaðið...
Franski landsliðsmarkvörðurinn Cyril Dumoulin hefur skrifað undir nýjan samning við félag sitt, Nantes. Nýi samningurinn gildir fram á mitt árið 2022.
Andre Gomes, einn af yngri kynslóð portúgalskra handknattleiksmanna sem vakið hafa mikla athygli síðustu ár þykir líklegur til að...