Útlönd

- Auglýsing -

Myndskeið: Gísli Þorgeir skoraði sigurmarkið gegn Barcelona

Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Evrópumeistara Magdeburg í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, á síðustu sekúndum viðureignarinnar við Barcelona á heimavelli í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Allt stefndi í jafntefli þegar Gísli...

Dagur tekur við Króötum – næstu vikur skipta mestu máli

Dagur Sigurðsson var í morgun ráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla til næstu fjögurra ára. Hans fyrsta verkefni verður að tryggja króatíska landsliðinu sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar í forkeppni sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14....

Færeyingar unnu stórsigur í Lúxemborg

Færeyska landsliðið vann stórsigur á landsliði Lúxemborgar, 34:16, í Lúxemborg í gær en liðin eru með íslenska og sænska landsliðinu í 7. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Lúxemborg. Færeyingar voru sjö mörkum yfir í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hannes, Arnór, Mappes, Bürkle, Eggert

Kapphlaup Handball Tirol og Alpla Hard um efsta sæti austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik karla heldur áfram en eins stigs munur er á liðunum eftir 17. umferð í gærkvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína.  Hannes Jón Jónsson og...

Molakaffi: Kristján, Svavar, Sigurður, Madesen, Machulla, Gullerud, Atingre

Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður á viðureign Skjern og IK Sävehof í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í Skjern á Jótlandi í gærkvöld. IK Sävehof vann leikinn með eins marks mun, 29:28. Tryggvi Þórisson var...

Myndskeið: Ósvikinn fögnuður Orra Freys og samherja – Aftur lokaði Viktor Gísli markinu

Orri Freyr Þorkelsson fór öðru sinni á einni viku á kostum með Sporting Lissabon í kvöld þegar liðið lagði efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin í annað sinn í röð í riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik, 32:28,...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 3. umferð, leikir og staðan

Þriðja og næst síðasta umferð riðakeppni 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fór fram í kvöld. Síðasta umferðin verður háð eftir viku. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins.1.riðill:Hannover-Burgdorf - RN-Löwen 24:32 (13:15).- Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H....

Teitur og félagar standa vel að vígi – stórleikur Óðins nægði ekki

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir að þeir lögðu serbnesku meistarana Vojvodina, 42:30, í Flens-Arena í Flensburg í kvöld. Flensburg á efsta sæti riðilsins næsta víst...

Molakaffi: Haukur, Sicko, Heiðmar, Smajlagić, Vujović

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann Gwardia Opole, 40:24, á útivelli í 22. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær en leikið var á heimavelli Gwardia Opole. Kielce er í öðru sæti deildarinnar með...
- Auglýsing -

Madsen hættir með stórlið Álaborgar

Stefan Madsen þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins í lok leiktíðar. Uppsögnin kemur mörgum á óvart enda er hann samningsbundinn félaginu fram yfir mitt næsta ár.Madsen hefur verið þjálfari liðsins, sem er stjörnum...

Ein sú allra besta verður á Ásvöllum á miðvikudaginn

Sænska handknattleikskonan Linn Blohm, sem verður í eldlínunni með sænska landsliðinu gegn því íslenska á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið, er ein þriggja handknattleikskvenna sem tilnefnd er í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á handknattleikskonu ársins 2023.Blohm og samherjar koma til Íslands...

Molakaffi: Viktor, Donni, Darri, Grétar, Rød, Solberg, Darleux

Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot, 23%, þegar Nantes og Chartres skildu jöfn, 28:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær á heimavelli Nantes sem er í öðru sæti deildarinnar með 30 stig eftir 18 leiki. Montpellier er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Arnar, Elías, Schmid, Olsson, Rojević

Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörk og átti eina stoðsendingu og Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark og lék talsvert með í vörninni þegar lið þeirra, MT Melsungen, tapaði með tveggja marka mun fyrir Stuttgart, 33:31, í þýsku 1....

Tap hjá Hauki en Bjarki Már og félagar unnu

Haukur Þrastarson og liðsmenn pólska meistaraliðsins Industria Kielce sitja í fjórða sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu þegar tvær umferðir eru eftir. Þeir töpuðu fyrir PSG í París í kvöld með níu marka mun, 35:26. Franska liðið fór þar með upp...

Vonir Kolstad dvína – Magdeburg vann stórsigur

Vopnin snerust í höndum Sigvalda Björns Guðjónssonar og liðsmanna norska meistaraliðsins Kolstad í kvöld þegar þeir mættu HC Zagreb á heimavelli í 12. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kolstad þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -