- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Frakkar halda áfram á sigurbraut

Frakkar unnu Króata, 34:32, í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Lanxess Arena í kvöld og hafa þar með fullt hús stiga í riðlinum, fjögur. Króatar hafa eitt stig og hafa m.a. misst Austurríkismenn upp fyrir sig...

Austurríkismenn blanda sér í kapphlaupið – unnu Ungverja í háspennuleik

Austurríska landsliðið blandaði sér af alvöru í keppni um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna í dag þegar það vann ungverska landsliðið með eins marks mun, 30:29, í fyrsta leik í milliriðli Íslands, milliriðli eitt, á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla. Austurríki...

Danir og Svíar áfram á sigurbraut á EM

Eftir tap Norðmanna í fyrstu umferð í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik í dag þá unnu heimsmeistarar Dana og Evrópumeistarar Svía leiki sína sem komu í kjölfarið. Danir lögðu Hollendinga örugglega, 39:27. Svipaða sögu má segja um Svía....
- Auglýsing -

Norðmenn voru Portúgölum engin fyrirstaða

Portúgalska landsliðið hóf keppni í milliriðli á Evrópumótinu í handknattleik í dag með sannfærandi sigri á norska landsliðinu, 37:32, Barcleysa Arena í Hamborg í upphafsleik milliriðils tvö á mótinu. Portúgalska landsliðið er eitt fjögurra landsliða sem eftir eru í...

Molakaffi: Duvnjak, Þjóðverjar, Schmid, Baumgartner og fleira

Domagoj Duvnjak lék í gær sinn 247. landsleik fyrir Króatíu og er þar með orðinn leikjahæsti landsliðsmaður þjóðarinnar í handknattleik karla. Duvnjak komst í gær upp fyrir Igor Vori sem lék 246 landsleiki fyrir Króatíu. Þýska landsliðið lék í gærkvöld...

Spánverjar úr leik í fyrsta sinn í 30 ár – Austurríki fór áfram

Í fyrsta sinn í 30 ára sögu Evrópumótanna í handknattleik karla verða Spánverjar ekki á meðal þátttakenda í milliriðlakeppninni. Spánverjar, sem léku til úrslita á EM fyrir tveimur árum, sitja eftir í B-riðli. Þeir gerðu jafntefli við Austurríkismenn í...
- Auglýsing -

EM 2024 – leikjadagskrá, úrslit, staðan – riðlakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Þýskalandi frá 10. - 28. janúar. Dagskráin er birt daglega á meðan mótið stendur yfir og úrslit leikja uppfærð jafnóðum og þeim verður lokið auk þess...

Svartfellingar unnu Serba – Ísland komið í milliriðil

Svartfellingar unnu Serba með eins marks mun, 30:29, í fyrri leik kvöldsins í C-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í München í kvöld. Sigurinn gerir það að verkum að íslenska landsliðið er öruggt með sæti í millirðlakeppninni Evrópumótsins í Köln...

EM – myndskeið: Átta á sex – sókndjarfur markvörður

Eitt og annað á sér stað í hita leiksins á Evrópumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Þýskalandi. Sumt er leyfilegt annað ekki og fer m.a. framhjá árvökulum augum þeirra sem vel eiga að fylgjast með.Margir hafa...
- Auglýsing -

Danir, Slóvenar og Svíar eiga tvö stig í pokahorninu

Danmörk, Slóvenía og Svíþjóð hefja keppni í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik karla á miðvikudaginn með tvö stig hvert. Holland, Portúgal og Noregur verða án stiga. Slóvenía vann Noreg í háspennuleik í Berlin, 28:27. Aleks Vlah skoraði sigurmarkið...

Færeyingar réðu ekki við Pólverja – fara heim reynslunni ríkari

Ekki rættist draumur Færeyinga um að leggja Pólverja í síðustu umferð D-riðils Evrópumótsins í handknattleik og setja pressu á Norðmenn fyrir síðasta leik þeirra síðar í kvöld gegn Slóvenum. Færeyska landsliðið tapaði fyrir pólska landsliðinu, 32:28, í Mercedes Benz...

Færeyingar og Norðmenn kljást um sæti í milliriðli

Keppni lýkur í dag í D, E og F-riðlum á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi. Ljóst er að Svíþjóð og Holland fara áfram úr E-riðli og Danir og Portúgalar úr F-riðli. Liðin fjögur eru með fullt hús stig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stiven, Anton, Jónas, Rød, Tønnesen, Radovic, Færeyingar

Stiven Tobar Valencia skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í handknattleik í lokakeppni EM þegar hann kom liðinu yfir, 13:11, eftir tæpar 23 mínútur gegn Svartfellingum í gær. Hann gat bætt við öðru marki sínu skömmu síðar en...

Ungverjar unnu Serba – úrslitaleikur fyrir Ísland á þriðjudagskvöld

Ungverjar tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvöld þegar þeir unnu Serba, 28:27, hnífjöfnum leik í Ólympíuhöllinni í München. Þar með verður hreinn úrslitaleikur á milli Íslands og Ungverjalands um efsta sæti C-riðils á þriðjudagskvöldið klukkan 19.30.Sigurliðið...

Hverjir eru helstu menn færeyska landsliðsins?

Í tilefni af frábærum árangri færeyska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í gærkvöld þegar liðið vann sitt fyrsta stig í sögunni á EM með jafntefli við Noreg er hér fyrir neðan endurbirt grein frá handbolti.is 3. nóvember 2023 þegar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -