Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Ásgeir, Daníel, Jovanovic, Karabatic, Espérance Sportive, listi lengist

Ásgeir Snær Vignisson átti tvö markskot sem geiguðu þegar lið hans, Helsingborg, vann Aranäs, 27:23, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Helsingborg er nýliði í deildinni og hefur farið vel af stað, hefur fjögur stig eftir þrjá leiki.  Hvorki...

Evrópudeildin stokkuð upp – möguleikar Íslands aukast

Nokkrar breytingar verða á Evrópudeild karla í handknattleik frá og með næsta keppnistímabili, þ.e. 2023/24. Þær eru helstar að liðum sem taka þátt í riðlakeppninni verður fjölgað um átta, úr 24 í 32. Um leið verður aðeins ein umferð...

Molakaffi: Tórfinnsson, Kristín, Katrín, Ellefsen, Tryggvi, Ehrig, hjólastólahandbolti

Færeyingurinn Jonn Rói Tórfinnsson hefur fengið leikheimild með Þór Akureyri. Hún var ekki fyrir hendi þegar Þór mætti Fjölni í 1. umferð Grill66-deildar á föstudaginn var. Tórfinnsson  getur þar með leikið með Þór þegar Akureyrarliðið sækir Kórdrengi heim á...
- Auglýsing -

Myndskeið: Brasilíumenn eru heimsmeistarar

Brasilía var í gær heimsmeistari í hjólastólahandbolta eftir sigur á Egyptum í framlengdum úrslitaleik og vítakeppni í Dr. Hassan Moustafa íþróttahöllinni í Kaíró. Brasilíska liðið vann alla leiki sína í mótinu og vel að titlinum komið í keppni sex...

Meistaradeildin: Fyrsta tap Györ í sjö ár – Bietigheim tapar ekki

Þriðja umferð Meistaradeildar kvenna  í handknattleik fór fram um helgina þar sem að stóru tíðindin voru án efa sigur Metz á ungverska liðinu Györ, 28-24. Þetta var fyrsta tap Györ á heimavelli í sjö ár, eða frá október 2015. Ríkjandi...

Meistaradeildin: Stórleikur í Búkarest

Þriðju umferð Meistaradeildar kvenna lýkur í dag með þremur leikjum. CSM og Bietigheim  mætast í Búkarest. Bæð lið eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.  Það verður svo boðið uppá skandinavískan slag af bestu gerð þegar að...
- Auglýsing -

Meistaradeildin: Boltinn heldur áfram að fara á milli leikmanna

Boltinn heldur áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag þegar að þriðja umferð fer fram með fimm leikjum.  Sex lið eru enn ósigruð eftir fyrstu tvær umferðirnar, þar á meðal eru Vipers og Györ en liðanna bíða erfið...

Sex landslið með á fyrsta HM í hjólastólahandbolta

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, stendur fyrir fyrsta heimsmeistaramótinu í hjólastólahandbolta frá 22. til 25. september í Kaíró í Egyptalandi. Um verður að ræða blönduð lið karla og kvenna. Landslið sex þjóða taka þátt í mótinu. Keppnisliðin eru frá Hollandi, Slóveníu, Brasilíu,...

Molakaffi: Hansen, Fuhr er farinn, Eva Hrund, Kristín, Arnar

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen varð á síðasta fimmtudag fjórði handknattleiksmaðurinn til þess að skora 1.000 mörk í Meistaradeild Evrópu. Hansen náði áfanganum í sigurleik Aalborg Håndbold á Celje Lasko í fyrstu umferð keppninnar og í fyrsta Evrópuleik sínum fyrir...
- Auglýsing -

Meistaradeildin: Þýsku meistararnir eiga hvern stórleikinn á fætur öðrum

Önnur umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina. Tveir leikir voru á dagskrá í gær þar sem Axel Stefánsson og hans lið, Storhamar, gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur, 37-13, gegn Lokomotiva Zagreb. Í hinum leik gærdagsins...

Meistaradeildin: Stórleikur í Þýskalandi

Önnur umferð Meistaradeildar kvenna heldur áfram í dag en þá verða sex leikir á dagskrá.  Leikur umferðarinnar er viðureign Bietigheim og FTC í A-riðli en bæði lið unnu sína leiki í 1. umferð fyrir viku. Á meðal annarra athyglisverðra...

Meistaradeildin: Íslendingur verður í eldlínunni

Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina með tveimur leikjum í dag en sex leikir verða á dagskrá á morgun, sunnudag.  Báðir leikir dagsins eru í B-riðli þar sem að kastljósið mun beinast að leik Buducnost...
- Auglýsing -

Ísraelsmenn skipta um mann í brúnni fyrir Íslandsferð

Ísraelska handknattleikssambandið hefur ákveðið að skipta um mann í brúnni á skútu karlalandsliðsins áður en að undankeppni Evrópumótsins hefst með leik við Íslendinga á Ásvöllum 12. október nk. Serbinn Dragan Djukic hefur tekið við þjálfun karlalandsliðsins af Oleg Boutenko...

Molakaffi: Ásdís Þóra, Hannes Jón, Polman, Siewert, lagt af stað í Svíþjóð

Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur verið með á æfingum Selfossliðsins síðustu daga. Svo kann að fara að hún leiki með Selfoss í Olísdeildinni. Það skýrist væntanlega fyrir lok vikunnar eftir því sem handbolti.is hefur hlerað. Ásdís Þóra flutti heim...

Molakaffi: Teitur Örn, Hildur María, Böðvar Páll, Landin, landslið Úkraínu, Simic

Teitur Örn Einarsson er í liði 3. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Teitur Örn skoraði fimm mörk úr fimm skotum þegar Flensburg vann Hannover-Burgdorf á útivelli á laugardaginn, 35:25. Þetta er í fyrsta sinn sem Selfyssingurinn er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -