Klukkan 19 í kvöld fer fram síðasti leikur UMSK-móts kvenna. HK og Grótta mætast í Kórnum. Sigurliðið hafnar í þriðja sæti mótsins, næst á eftir Aftureldingu og Stjörnunni. Þýski handknattleiksmaðurinn Christian Dissinger er án félags um þessar mundir eftir að...
Íslenskir þjálfara leiða saman hesta sína í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar í Nordsjælland fá Arnór Atlason og hans liðsmenn í TTH Holstebro í heimsókn. Báðir þjálfarar tóku við liðunum í...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður og leikmaður MT Melsungen er í liði 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem tilkynnt var í gær. Elvar Örn fór á kostum með liði sínu í 10 marka sigri á Göppingen, 29:19. Hann...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu portúgölsku meistarana FC Porto, 35:28, í fimmta og síðasta æfingaleik liðsins í gær. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC búa sig af krafti undir keppnistímabilið sem framundan er....
„Þegar ákveðið var að ég hætti að sinna báðum störfum hjá félaginu var það mat okkar að Hartmut Mayerhoffer væri rétti maðurinn í þjálfarastarfið,“ sagði Raúl Alonso íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins HC Erlangen í gærkvöld þegar hann svaraði fyrir af...
Handknattleikssambönd fimm þjóða í Evrópu hafa sýnt áhuga á að halda Evrópumót kvenna í handknattleik árið 2026. Til stóð að mótið færi fram í Rússlandi en eftir innrás Rússa í Úkraínu á síðasta ári þótti ljóst að mótið færi...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting frá Lissabon unnu Madeira SAD á sannfærandi hátt, 33:26, í æfingaleik í gær. Stórliðin Veszprém og Kielce skildu jöfn, 26:26, í æfingaleik að viðstöddum þúsundum áhorfenda í Veszprém í gær, 26:26. Hvorki Bjarki...
Landslið Suður Kóreu varð þriðja liðið til þess að tryggja sér þátttökurétt í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum sem fram fara næsta sumar í París en einnig í Lille. Suður Kórea vann Japan í æsispennandi úrslitaleik sem fram fór í...
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fylgja í kjölfarið á Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, og útiloka Norður Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá störfum við stórmót á næstunni meðan rannsókn stendur yfir á störfum hans sem formanns dómaranefndar EHF.Nachevski var árum saman...
Japan og Suður Kóra mætast á miðvikudaginn í hreinum úrslitaleik um farseðilinn í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Lið beggja þjóða eru taplaus eftir þrjár umferðir af fjórum í undankeppni leikanna sem staðið hafa yfir frá 17....
Stiven Tobar Valencia skoraði tvö mörk fyrir Benfica þegar liðið steinlá í æfingaleik við ungverska meistaraliðið Veszprém, 37:23. Bjarki Már Elísson lék ekki með Veszprém en eins og kom fram á dögunum er hann að jafna sig eftir aðgerð...
Herbert Ingi Sigfússon hóf í gær störf á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands. Í tilkynningu segir að Herbert Ingi eigi að sinna almennri vinnu á skrifstofunni. Síðustu ár hefur hann unnið hjá handknattleiksdeild Hauka. Samhliða ráðningu Herberts Inga var tilkynnt að Magnús...
Ekkert hefur spurst til tíu leikmanna landsliðs Búrúndí sem stungu af frá hóteli liðsins á meðan á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla stóð yfir í Króatíu.Vika er liðin í dag síðan síðast sást til piltanna. Lögreglan í Króatíu...
Víkingur lagði Hauka í æfingaleik í handknattleik karla í Safamýri í gær, 31:30. Haukar sem voru án Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Þráins Orri Jónssonar, voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Þetta var þriðji æfingaleikur Víkinga á skömmum...
KA vann Víking í tveimur æfingaleikjum karlaliða félaganna á Akureyri um nýliðna helgi. Fyrri leiknum lauk, 29:27, og þeim síðari 33:30. Bæði lið eiga sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Andri Már Rúnarsson skoraði sex mörk og Viggó Kristjánsson...