Slóvenía vann Angóla í riðli Íslendinga á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í dag með sex marka mun, 30:24. Þeir voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Þar með er ljóst að Slóvenía verður eitt þriggja liða úr D-riðli...
Stiven Tobar Valencia skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Benfica lagði Póvoa AC Bodegão á heimavelli í 14. umferð 1. deild portúgalska handknattleiksins í gær. Benfica situr sem fastast í þriðja sæti deildarinnar eftir sem áður. Sporting og Porto...
Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna tryggðu sér í kvöld sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með stórsigri, 45:28, í rífandi góðri stemningu í DNB Arena í Stafangri í kvöld að viðstöddum rúmlega fjögur þúsund áhorfendum. Austurríska liðið sá aldrei...
Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...
Ólympíumeistarar Frakka sluppu með skrekkinn gegn Angóla í síðari viðureigninni í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Stavanger í kvöld. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli. Frakkar mörðu sigur, 30:29, en leikmenn Angóla áttu stangarskot á síðustu sekúndu...
Rússland/Sovétríkin hafa unnið flest gullverðlaun á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, sjö alls. Fyrsta heimsmeistaramótið var haldið 1957. Samanlagt hafa Rússland/Sovétríkin unnið 11 verðlaun á mótunum. Noregur hefur einnig unnið alls 11 sinnum til verðlauna á heimsmeistaramótinu, þar af fern...
Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna hófu titilvörnina með flugeldasýningu í DNB-Arena í Stafangri. Þrátt fyrir að vera ekki með allar stórstjörnurnar innanborðs þá vann norska liðið það grænlenska, 43:11, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir í...
Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign ABC de Braga og króatíska liðsins RK Nexe í sjöttu og síðustu umferð Evrópudeildarinnar á þriðjudaginn í næstu viku. Leikurinn fer fram í Braga í Portúgal. RK Nexe og Skjern...
Leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna færa sig um set í dag. Eftir nærri viku veru í Lillehammer við kappleiki og æfingar heldur hópurinn til Stavangurs þar sem íslenska landsliðið leikur þrjá leiki í riðlakeppni...
Katrine Lunde landsliðsmarkvörður heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik er vonbetri en áður um að hún geti tekið þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst á miðvikudaginn. Lunde hefur verið frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hún varð fyrir...
Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna unnu sannfærandi sigur á pólska landsliðinu, 27:25, í síðasta leik liðanna á alþjóðlega fjögurra liða mótinu sem farið hefur fram í Hamar og Lillehammer í Noregi frá því á fimmtudaginn. Norska landsliðið...
Serbneska handknattleikskonan Andrea Lekic komst um helgina í eftirsóttan flokk kvenna sem skorað hafa 1.000 mörk í Meistaradeild Evrópu. Lekic, sem er 36 ára gömul og er að taka þátt í sínu 17. keppnistímabili í Meistaradeildinni, skoraði þúsundasta mark...
Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn og á sunnudaginn. Að leikjunum loknum var gert hlé á keppni til 6. og 7. janúar.
Úrslit helgarinnar og staðan
A-riðill:DVSC Schaeffler - CSM Búkarest 23:30 (9:15).Odense Håndbold - Sävehof 40:22...
Rúmenska liðið H.C. Dunarea Braila, sem lagði Val í fyrri umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik, vann þýska liðið Borussia Dortmund öðru sinni í dag í síðari umferð undankeppninnar, 27:22, í Braila í Rúmeníu. Dunarea Braila vann einnig fyrri...
Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Nordsjælland hafði betur gegn Arnóri Atlasyni og liðsmönnum Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 34:24. Leikurinn fór fram í Holstebro. Nordsjælland hefur þar með komið sér upp í 10. sæti deildarinnar með 10...