- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Andstæðingur Íslands á HM kominn með ÓL-farseðil

Einn andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik síðar á árinu, landslið Angóla, tryggði sér á laugardaginn þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París á næsta ári. Landslið Kamerún tekur þátt í forkeppni sem haldið verður...

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan í riðlunum

Annarri umferð af sex í undankeppni EM kvenna í handknattleik 2024 lauk í dag með átta leikjum. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fyrstu og annarri umferð ásamt stöðunni í hverjum riðli.Þráðurinn verður tekinn upp í lok febrúar...

Evrópuleikjum ísraelskra félagsliða slegið á frest

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað um óákveðinn tíma þremur rimmum ísraelskra karlaliða í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram áttu að fara 21. og 22. október. Fyrr í vikunni var tveimur leikjum kvennalandsliðs Ísrael í undankeppni Evópumótsins frestað um...
- Auglýsing -

Færeyingar fengu skell í Uppsölum

Svíar unnu stórsigur á færeyska landsliðinu í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik í dag, 37:20, en lið þjóðanna eru með íslenska landsliðinu í riðli auk landsliðs Lúxemborgar. Leikið var í Uppsölum í Svíþjóð. Íslenska landsliðið mætir færeyska...

Molakaffi: Anton Gylfi og Jónas á ferð og flugi, Rakul, Nilsson, Wiklund

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa í mörg horn að líta um þessar mundir. Í gærkvöld dæmdu þeir viðureign Telekom Veszprém og Porto í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Bjarki Már Elísson leikmaður Telekom Veszprém tók þátt...

Bjarki Már skoraði fyrstu mörk sín í Meistaradeildinni

Bjarki Már Elísson lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu á keppnistímabilinu í kvöld og skoraði fimm mörk í jafn mörgum tilraunum í tíu marka sigri Telekom Veszprém á Porto, 44:34, á heimavelli í kvöld. Bjarki Már er óðum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Landsleikur, Berta, Lunde, Evrópubikar, Cikusa, Gros

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur undankeppni Evrópumótsins 2024 í kvöld með leik við landslið Lúxemborgar. Viðureignin fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Aðgangur verður án endurgjalds í boði Boozt.com, eins af...

Sænski vandræðagemsinn leggur skóna á hilluna

Sænski handknattleiksmaðurinn Christoffer Brännberger hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna eftir að hafa fengið enn eitt keppnisbannið fyrir grófan leik í sænsku úrvalsdeildinnni með liði sínu Önnereds. Brännberger tilkynnti ákvörðun sína í gærkvöld eftir að hafa verið úrskurðaður...

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Vilhelm, Arnór, Ýmir, Tryggvi, Hüttenberg

Leikmenn Ribe-Esbjerg léku við hvern sinn fingur þegar þeir lögðu Lemvig, 31:22, í áttundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gærkvöld. Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í þessum örugga sigri. Ágúst Elí Björgvinsson spreytti sig...
- Auglýsing -

EHF frestar landsleikjum Ísraels

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað tveimur leikjum ísraelska kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2024 sem til stóð að færu fram í vikunni. Ástæðan er ástandið í Ísrael þar sem stríðsátök ríkja í landinu og ekki með nokkru móti hægt að...

Molakaffi: Berta, Katrín og fleiri, Arnar, Halldór, Arnór, Óðinn, rekstur, Sostaric

Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 31:21, í síðari leik liðsins við BK Heid í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Kristianstad vann báðar viðureignir liðanna samanlagt, 62:44.  Katrín Tinna Jensdóttir skoraði sex mörk fyrir...

Molakaffi: Anton, Jónas, Ekberg, Wiklund sýpur seyðið

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa verið settir dómarar á viðureign Telekom Veszprém og FC Porto í 4. umferð í B-riðli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Veszprém miðvikudaginn 11. október.  Þetta verður annar...
- Auglýsing -

Draumastarfið endaði með martröð

Danski handknattleiksþjálfarinn Martin Albertsen var leystur frá störfum hjá ungverska kvennaliðinu FTC (Ferencváros) í gær. Albertsen tók við þjálfun liðsins í sumar og hætti m.a. um leið þjálfun svissneska kvennalandsliðsins. FTC er taplaust í ungversku úrvalsdeildinni að loknum fjórum leikjum....

Molakaffi: Berglind, Erna, Bjarki, Óðinn, Axel, Bombac

Berglind Þorsteinsdóttir sem gekk til liðs við Fram frá HK í sumar lék ekki með liðinu gegn Aftureldingu að Varmá í upphafsleik 5. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Einnig var Erna Guðlaug Gunnarsdóttir fjarverandi í liði Fram.  Bjarki Már...

Molakaffi: Dagur, Þorgils, Ólafur, Phil, Ari, Kristín, Dujshebaev, Wolff

Hvorki Dagur Sverrir Kristjánsson né Þorgils Jón Svölu- Baldurson skoruðu fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði í gær fyrir HK Aranäs, 33:30, á útivelli í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með HF Karlskrona...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -