- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Þjálfari Teits Arnar varð að taka pokann sinn

Þýska handknattleiksliðið Flensburg hefur vikið þjálfaranum Maik Machulla úr starfi nú þegar. Ekki er nema um ár síðan að hann skrifaði undir nýjan samning til ársins 2026. Machulla tók við þjálfun Flensburgliðsins fyrir sex árum. Teitur Örn Einarsson...

Ríflega 100 þúsund miðar eru þegar seldir á EM 2024

Þótt enn séu um níu mánuðir þangað til flautað verður til fyrsta leiks á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik í Þýskalandi og ekki liggur fullkomlega fyrir hvaða landslið taka þátt hefur sala aðgöngumiða verið með allra besta móti. Ríflega 100...

Molakaffi: Kristján, Brynjar, Abe, Eradze, Solberg, Barbosa, Geerken

Kristján Halldórsson verður eftirlitsmaður á síðari undanúrslitaleik norsku liðanna Nærbø og Runar Sandefjord í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á sunnudaginn. Nærbø vann fyrri viðureignina sem fram fór í Sandefjord, 29:27.Varnarmaðurinn sterki, Brynjar Hólm Grétarsson, leikur ekki með Stjörnunni á...
- Auglýsing -

Pólska meistaraliðinu hefur verið bjargað

Útlit er fyrir að tekist hafi að bjarga pólska meistaraliðinu, Vive Kielce, yfir erfiðasta fjárhagslega hjallinn. Félagið hefur nánast verið á fjárhagslegri gjörgæslu síðustu mánuði eftir að helsti bakhjarlinn, drykkjarvörurisinn Van Pur, þess sagði upp samningi sínum í lok...

Molakaffi: Eyþór, Rúnar, Fredericia, Ásgeir, Sveinn, Roland, Signell

Handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hefur ákveðið að rifa seglin og hætta í handknattleik eftir ágætan feril m.a. með Aftureldingu, Stjörnunni, ÍR og Kórdrengjum. Með síðastnefnda liðinu hefur Eyþór leikið með síðustu tvö keppnistímabil. Rúnar Kárason stórskytta ÍBV skoraði eitt mark úr...

Lið Íslendinganna eru úr leik – Leikið til úrslita í Flensborg án Flensburg

Þýska liðið Flensburg og svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen féllu bæði úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Íslendingar eru innan raða beggja liða. Flensburg tapaði með átta marka mun á heimavelli fyrir spænska liðinu Granollers,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Daníel Freyr, Bjarki Már, Taleski, Roth

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, varði 11 skot, 27%, í marki Ringkøbing Håndbold í sigurleik í heimsókn til Skanderborg Håndbold, 33:31, í umspili neðstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Fimm lið leika í einum riðli um...

Molakaffi: Hrannar, Holstebro, Hannes, Sveinbjörn, bikarinn, Steaua

Hrannar Ingi Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR. Hrannar, sem hefur undanfarin þrjú ár verið í stóru hlutverk í meistaraflokksliði ÍR-inga. Hrannar Ingi fylgir þar með í fótspor markvarðarins Ólafs Rafns Gíslasonar sem...

Leikdagar og leiktímar átta liða úrslita Meistaradeildar

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út leikjadagskrá og staðfesta leiktíma fyrir átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Þau hefjast laugardaginn 29. apríl kl. 14 þegar ungverska liðið FTC tekur á móti franska liðinu Metz. Síðasti leikurinn verður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jens Bragi, Tryggvi, Ellefsen, Ólafur Andrés, Pytlick, Andersen

Jens Bragi Bergþórsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn úr leiktíðina 2025. Jens Bragi er aðeins 16 ára gamall en vakti verðskuldaða athygli fyrir mjög góða frammistöðu sem línumaður meistaraflokksliðs KA...

Umspil HM kvenna, úrslit: Hvaða Evrópulönd fá farseðla?

Umspili í Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramóts kvenna lauk í kvöld átta rimmur voru leiddar til lykta til viðbótar við tvær sem niðurstaða fékkst úr í gærkvöld. Ekki er hægt að segja að mikið hafi verið um óvænt úrslit. Helsta spennan...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Hilmar Bjarki, Krickau, Danir unnu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde féllu í gær úr leik í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þeir töpuðu í þriðja sinn fyrir Ystads IF, 37:36, eftir framlengingu í Ystad. Bjarni Ófeigur átti...
- Auglýsing -

Evrópudeildin: 8-liða úrslit, fyrri leikir

Í kvöld fóru fram fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik. Síðari leikirnir fara fram eftir viku. Samanlagður sigurvegari tekur sæti í undanúrslitum. Úrslitahelgi Evrópudeildarinnar fer fram 27. og 28. maí í Flens-Arena í Flensburg.Úrslit kvöldsins:Granollers...

Úkraína og Tékkland komin með farseðla á HM

Úkraína og Tékkland hafa tryggt sér keppnisrétt á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem haldið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í lok nóvember og fram eftir desembermánuði.Úkraína vann Norður Makedóníu í síðari leik landsliða þjóðanna í umspilinu í kvöld,...

Tveir KA-menn eru í færeyska landsliðshópnum

Tveir leikmenn KA hafa verið valdir í færeyska karlalandsliðið sem leikur tvo síðustu leikina í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Um er að ræða Nicholas Satchwell markvörður og Allan Norðberg, örvhenta skyttu og hægri hornamann.Færeyska landsliðið er í hörkuriðli með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -