Efst á baugi
Molakaffi: Afmæli, Stensel, Ghedbane
Einn þekktasti og áhrifamesti handknattleiksþjálfari sinnar samtíðar, Vlado Stenzel, varð 89 ára í gær. Stensel er Serbó/Króati sem flutti til Þýskalands 1973 og stýrði þýska landsliðinu til sigurs á HM 1978 í sögufrægum úrslitaleik við Sovétmenn í Kaupmannahöfn, 20:19. Þjóðverjar...
Fréttir
Molakaffi: Byrjaði utandyra, U17, Savvas, enn af Kolstad
Andri Már Rúnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig í gær en þá lék liðið utandyra við Dessau-Roßlauer HV 06 að viðstöddum um 1.500 áhorfendum. Dessau-Roßlauer HV 06 vann leikinn, 25:21. Leiktíminn var 2x20 mínútur...
Efst á baugi
Molakaffi: Lunde, met, uppselt, Christiansen, Sliskovic, Kavcic
Katrine Lunde markvörður norska landsliðsins og Evrópumeistara Vipers Kristiansand heldur áfram að bæta eigið landsmet í fjölda landsleikja. Hún leikur á morgun sinn 342. A-landsleik þegar norska landsliðið mætir franska landsliðinu í vináttuleik í Bodø Spektrum. Lunde er 43 ára...
Efst á baugi
Molakaffi: Halldór, Arnór, Herrem, Sigurbergur, Ristovski, Stoilov, Goluza
Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland í byrjun mánaðarins. Fyrsta æfing liðsins í sumar var í fyrradag en liðin í Danmörku er eitt af öðru að hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Ekki veitir af því fyrstu...
Efst á baugi
Molakaffi: Cindric, Reichmann, Kornecki, Gomes, Kolstad, Migallón
Eins og áður hefur komið fram þá er Króatinn Luka Cindric á leiðinni frá Barcelona. Samningar standa yfir milli hans og félagsins um starfslok sem mun vera hluti af sparnaðaráætlunum Barcelona sem þarf að draga nokkuð saman í útgjöldum....
Fréttir
Molakaffi: Íberubikarinn, B-EM kvenna, meiðsli í íslenska hópnum fyrir HM
Svo vel þótti takast til á síðasta tímabili þegar bestu lið grannþjóðanna Spánar og Portúgal kepptu í fyrsta sinn um Íberubikarinn í karlaflokki að ákveðið hefur verið að koma á fót sambærilegri keppni í kvennaflokki sem fram fer í...
Fréttir
Molakaffi: Fernandez, Hald, Jakobsen, sex framlengja
Spænski handknattleiksmaðurinn David Fernandez sem leystur var undan samningi hjá Wisla Plock í nýliðinni viku hefur samið við FC Porto. Carlos Resende tók við þjálfun FC Porto á dögunum eftir að Svíinn Magnus Andersson var leystur frá störfum. Resende...
Efst á baugi
Molakaffi: Kristinn, Íslendingar, U19, Larsen, Rússar æfa
Kristinn Björgúlfsson, sem tók við stöðu framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar ÍR í upphafi ársins, hefur látið af störfum, segir í tilkynningu handknattleiksdeildar ÍR í gær. „Framkvæmdastjórastaða handknattleiksdeildar var búin til sem tilraunaverkefni til að athuga hvort grundvöllur væri fyrir starfinu, og...
Efst á baugi
Molakaffi: Marko Fog, GOG, Karabatic, PSG, Gummersbach
Ian Marko Fog hefur verið ráðinn þjálfari dönsku meistaranna GOG eftir nokkra leit forráðamanna félagsins að eftirmanni Nicolej Krickau sem tók við þjálfun Flensburg um síðustu mánaðarmót. Marko Fog er fimmtugur og fyrrverandi landsliðsmaður Dana sem lék á tíma...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Klara, Lilja, HM-sæti, Andersson, Resende, Kohlbacher
Elín Klara Þorkelsdóttir er markahæsti leikmaður U19 ára landsliðs Íslands á Evrópumótinu í handknattleik í Rúmeníu. Hún hefur skorað 32 mörk í fimm leikjum og er áttunda á lista yfir markahæstu leikmenn mótsins. Lilja Ágústsdóttir er næst á eftir...
Dagskráin: Allir leikir eru á áætlun – Valsliðið kom til Eyja í gærkvöld
„Enn sem komið er þá eru allir leikir á...