Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Andrea, Axel, Oftedal, Bernabeu, ráðist á dómara

Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk í fjórum skotum og átti tvær stoðsendingar í góðum sigri Silkeborg-Voel á Horsens, 40:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Andrea og félagar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 20:16. Silkeborg-Voel hefur gert...

Molakaffi: Dagur, Aron, Erlingur, Afríkukeppnin, Vilhelm

Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu til sigurs á landsliði Barein, 20:17, í undanúrslitum Asíukeppninnar í handknattleik í gær. Keppnin fer fram í Barein. Aron Kristjánsson er þjálfari landsliðs Barein. Katar lagði Kúveit, 33:26, í hinni viðureign undanúrslita. Japan og Katar...

Molakaffi: Berta, Aron, Dagur, Erlingur, Afríkukeppnin

Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Lugi með 11 marka mun, 35:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti deildarinnar með 16...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jón, Alexander, Wolff, Elías, veikindi, Danir, þrjú sæti á HM

Markvörðurinn efnilegi, Jón Þórarinn Þorsteinsson, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss. Jón Þórarinn var U21 árs landsliði Íslands sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Grikklandi og í Þýskalandi á síðasta...

Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Elín, Axel, Dana, Harpa, Bjarki

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu og Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði einu sinni en gaf þrjár stoðsendingar þegar lið þeirra, Skara HF, gerði jafntefli við Kungälvs HK, 29:29, á heimavelli Skara í gær. Leikurinn var...

Molakaffi: Friðrik, þjóðsöngur, Gerona, Kristín

Handknattleiksmaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur gengið til liðs við Selfoss á samningi út þetta keppnistímabil. Friðrik kemur til Selfoss frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Hann er vinstri hornamaður. Friðrik lék með ÍR á síðustu leiktíð en gekk...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Harpa, Axel, Elías, íþróttfólk Akureyrar, Dagur

Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hennar Silkeborg-Voel vann SønderjyskE, 35:30, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta var annar sigur Silkeborg-Voel í röð og er liðið þar með komið í...

Molakaffi: Duvnjak, Þjóðverjar, Schmid, Baumgartner og fleira

Domagoj Duvnjak lék í gær sinn 247. landsleik fyrir Króatíu og er þar með orðinn leikjahæsti landsliðsmaður þjóðarinnar í handknattleik karla. Duvnjak komst í gær upp fyrir Igor Vori sem lék 246 landsleiki fyrir Króatíu. Þýska landsliðið lék í gærkvöld...

Molakaffi: Erlingur, Dagur, Aron, Dana, Harpa, Axel

Erlingur Richardsson og liðsmenn landsliðs Sádi Arabíu eru úr leik á Asíumótinu í handknattleik karla og geta þar með afskrifað þann möguleika að Sádi Arabíu sendi landslið til leiks á heimsmeistaramót karla eftir ár. Sádar gerðu jafntefli við Íraka,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stiven, Anton, Jónas, Rød, Tønnesen, Radovic, Færeyingar

Stiven Tobar Valencia skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í handknattleik í lokakeppni EM þegar hann kom liðinu yfir, 13:11, eftir tæpar 23 mínútur gegn Svartfellingum í gær. Hann gat bætt við öðru marki sínu skömmu síðar en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Selfoss mætir ÍBV í úrslitaleik á laugardag

Selfoss mætir ÍBV í úrslitaleik á Ragnarsmóti kvenna í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -