Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann Gwardia Opole, 40:24, á útivelli í 22. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær en leikið var á heimavelli Gwardia Opole. Kielce er í öðru sæti deildarinnar með...
Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, Kristianstad HK, tapaði fyrir Önnereds, 33:30, í leiknum um bronsverðlaunin í sænsku bikarkeppninni í handknattlek í gær. Sävehof varð bikarmeistari, lagði H 65 Höör, 33:26, í úrslitaleik.
Liðsmenn Hannesar Jóns Jónssonar...
Bjarki Már Elísson skoraði þrisvar sinnum fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann HE-DO B.Braun Gyöngyös, 41:33, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var 17. sigur Telekom Veszprém í deildinni. Liðið er sex stigum fyrir ofan Pick...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot, 23%, þegar Nantes og Chartres skildu jöfn, 28:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær á heimavelli Nantes sem er í öðru sæti deildarinnar með 30 stig eftir 18 leiki. Montpellier er...
Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörk og átti eina stoðsendingu og Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark og lék talsvert með í vörninni þegar lið þeirra, MT Melsungen, tapaði með tveggja marka mun fyrir Stuttgart, 33:31, í þýsku 1....
Hrannar Ingi Jóhannsson leikmaður ÍR var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Hrannar Ingi hlaut útilokun með skýrslu í leik ÍR og Fram U í Grill 66-deild karla 17. febrúar. Hrannar verður þar af...
Arnór Atlason þjálfari TTH Holstebro mátti bíta í það súra epli að leikmenn hans töpuðu í gær á heimavelli, 35:34, fyrir grannliðinu Mors-Thy í upphafsleik 22. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þetta var um leið fyrsti sigur Mors-Thy í...
Vlado Šola hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun karlalandsliðsins Svartfjallalands fram yfir heimsmeistaramótið sem fram fer í janúar á næsta ári í Danmörku, Króatíu og Noregi. Šola, sem er Króati og fyrrverandi markvörður, tók við þjálfun svartfellska landsliðsins...
Stiven Tobar Valencia var markahæstur hjá Benfica í gær þegar liðið vann Porto, 28:27, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Stiven Tobar skoraði sex mörk í sjö skotum. Þetta var annar tapleikur Porto í deildinni á keppnistímabilinu...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu Roskilde Håndbold, 32:26, í 18. umferð næst efstu deildar danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg er lang efst í deildinni með 34 stig eftir 18 leiki, sjö stigum á...