Felix Már Kjartansson sem lék með Neistanum í Þórshöfn á síðasta keppnistímabili hefur gengið til liðs við Fram. Felix Már skoraði þrjú mörk í gærkvöld þegar Fram lagði nýliða Olísdeildar, Hörð frá Ísafirði, 27:26, á Ragnarsmótinu í handknattleik í...
HSÍ og Sideline Sports hafa framlengt samstarf sitt til loka árs 2027. Þjálfarar landsliða HSÍ hafa undanfarin ár haft aðgang og unnið á XPS Networks frá Sideline Sport sem auðveldar vinnu þeirra við leikgreiningar síns liðs og andstæðinga Íslands....
Selfoss var sterkara á endasprettinum gegn KA í viðureign liðanna á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Set-höllinni í kvöld. Tíu mínútum fyrir leikslok var staðan jöfn, 24:24, en þegar upp var staðið vann Selfoss með sex marka mun, 33:27.
Í...
HK innsiglaði sigur sinn á UMSK-móti karla í kvöld með stórsigri á Aftureldingu, 42:23, í lokaumferðinni sem leikin var í Kórnum í Kópavogi. Í kjölfar leiks HK og Aftureldingar vann Stjarnan liðsmenn Gróttu, 36:30, og náðu þar með öðru...
Eva Dís Sigurðardóttir, markvörður, hefur gengið til liðs við Stjörnuna og leikur með liðinu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Stjarnan tilkynnti um komu markvarðarins til félagsins í dag.
Eva Dís á að koma í stað Tinnu Húnbjargar Einarsdóttur sem er...
Samkomulag hefur náðst á milli handknattleikssambanda Íslands og Ísraels um að báðar viðureignir landsliða þjóðanna í forkeppni á heimsmeistaramóti kvenna fari fram hér á landi í nóvember. Til stóð að leikið yrði heima og að heiman eins og vani...
Aðeins eru rúmar þrjár vikur þangað til að keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik. Liðin eru í óða önn að búa sig undir átökin sem standa fyrir dyrum á næstu mánuðum. Undirbúningsmót standa yfir auk þess sem talsvert...
Frá því var sagt á dögunum að handknattleikskonan Emilía Ósk Steinarsdóttir hafi fengið félagaskipti frá FH til félags í Danmörku. Ekki kom fram um hvaða félag væri að ræða. Nú liggur það fyrir að Emilía Ósk hefur gengið til...
ÍBV lagði Fram örugglega með sjö marka mun, 41:34, á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Fram var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:18.
Liðin skiptust á um að vera marki yfir fram yfir miðjan...
Flautað verður til leiks í UMSK-móti kvenna í handknattleik í kvöld. HK tekur á móti Aftureldingu í Kórnum klukkan 17.30. Nokkrir leikmenn HK-liðsins er nýkomnir til landsins eftir að hafa staðið í ströngu með U18 ára landsliðinu á heimsmeistaramótinu...