Monthly Archives: September, 2023
Efst á baugi
Valur hefur þriggja marka forskot eftir fyrri leikinn
Valur vann í dag fyrri viðureignina við Granitas-Karys í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattlleik karla, 27:24. Leikið var í Garliava í Litáen. Liðin mætast öðru sinni á sama stað klukkan 11 í fyrramálið og ráða samanlögð úrslit leikjanna...
Efst á baugi
Afturelding krækti í fyrstu stigin – Stjarnan án stiga á botninum
Afturelding sýndi mikinn baráttuvilja gegn Stjörnunni að Varmá í dag í síðasta leik annarrar umferðar Olísdeildar kvenna og uppskar bæði stigin úr viðureigninni, 29:28, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13. Stjarnan virtist vera að ná tökum...
Efst á baugi
ÍBV vann örugglega í Eyjum
ÍBV og Haukar mættust í 2. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann leikinn örugglega 29-21.ÍBV var með þriggja marka forskot í hálfleik, 14-11, í frekar jöfnum leik, þar sem ÍBV...
Efst á baugi
Lena Margrét skaut ÍR-inga í kaf
Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Framarar lögðu nýliða ÍR, 28:21, í Úlfarsárdal eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Lena Margrét Valdimarsdóttir hélt upp á sinn fyrsta heimaleik með...
Efst á baugi
Handkastið: Eins og hvert annað hundsbit
„Þetta er eins og hvert annað hundsbit,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari karlaliðs HK þegar Handkastið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi eftir eins marks tap HK-inga fyrir Gróttu í baráttuleik í Hertzhöllinni, 27:26, í annarri umferð Olísdeildar karla.Nýr...
Fréttir
Dagskráin: Nýliðarnir leika heima og að heiman – Haukar mæta til Eyja
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hófst í gærkvöld þegar KA/Þór sótti Íslandsmeistara Vals heim í Origohöllina. Í dag verða háðir þrír síðustu leikir umferðarinnar í Vestmannaeyjum, Úlfarsárdal og í Mosfellsbæ.ÍBV og Haukar mætast í Vestmannaeyjum. Bæði lið unnu...
Efst á baugi
Molakaffi: Nicolai, Sigurður, Arnar, Ólafur, Eggert, Þorgils, Andrea, Donni, Grétar
Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sem samdi við KA í sumar hefur ekki enn fengið samþykkt félagaskipti. Sótt var um félagaskipti fyrir hann og Eistlendinginn Ott Varik á sama tíma. Skipti þess síðarnefnda gengu fljótlega í gegn en eftir...
Fréttir
Sigurganga Elvars og Arnars Freys heldur áfram
Ekkert lát er á sigurgöngu MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla. Í kvöld vann liðið sannfærandi sigur á Stuttgart á heimavelli, 35:27, og hefur þar með fullt hús stiga að loknum fimm leikjum. MT Melsungen er...
Fréttir
Stórsigur hjá Íslandsmeisturunum
Valur tók KA/Þór í kennslustund í handknattleik í Olísdeild kvenna í Origohöllinni í kvöld. Nítján mörk skildu liðin að þegar flautað var til leiksloka, 36:17, eftir að sjö mörkum skakkaði þegar fyrri hálfleikur var að baki, 18:11.Það var...
Efst á baugi
Nýliðarnir skelltu meisturunum á sannfærandi hátt
Ein af óvæntari úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, alltént á þessu tímabili, litu dagsins í ljós í kvöld þegar nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV í Safamýri í 2. umferð Olísdeildar karla. Það sem meira er að sigurinn var öruggur,...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...