- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2023

Undirbúningur fyrir næstu verkefni heldur áfram

Eftir leik við Pólverja í gær á æfingamótinu í Noregi þá fór dagurinn í dag að mestu leyti í endurheimt og undirbúning fyrir verkefni morgundagsins hjá kvennalandsliðinu í handknattleik. Síðustu tveir leikirnir á mótinu verða á morgun, laugardag, og...

Eigum bullandi séns í leikinn á sunnudaginn

„Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu í jöfnum leik því það voru tækifæri til þess. Þriggja marka tap er alls ekki óvinnandi vegur og við teljum okkur eiga bullandi séns í síðari leikinn á sunnudaginn,“ sagði...

Þriggja marka tap í fyrri leiknum í Presov

Afturelding tapaði með þriggja marka mun, 27:24, fyrir Tatran Presov í fyrri viðureigna liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leiknum lauk fyrir skömmu í Presov í Slóvakíu.Árni Bragi Eyjólfsson skoraði 24. mark Aftureldingar rétt áður en...

Hættur í stjórn HSÍ vegna samnings við Arnarlax

Davíð Lúther Sigurðsson staðfestir í samtali við Heimildina að hann hafi sagt sig úr stjórn Handknattleikssamabands Íslands, HSÍ, á miðvikudaginn. Ástæða úrsagnarinnar er samningur sem HSÍ gerði við Arnarlax og greint var frá í vikunni. Samningurinn hefur víða fallið...

Myndskeið – samantekt: Selfoss – Haukar

Selfoss lagði Hauka, 30:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í gærkvöld. Þetta var annnar sigur Selfyssinga í Olísdeildinni á leiktíðinni og um leið fjórði tapleikur Hauka í röð.Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik,...

Sigursteinn þjálfari FH: Búum okkur undir hörkuleik í Kaplakrika

„Við erum bara að búa okkur undir hörkuleiki við belgíska liðið. Markmið okkar er byrja á afgerandi hátt á heimavelli á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH sem mætir Sezoens Achilles Bocholt frá Belgíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...

Handboltapassinn – íslenski handboltinn

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.HANDBOLTAPASSINN - ÍSLENSKI HANDBOLTINNAllar íslensku deildirnar í handbolta, karla og kvenna, á einum stað.Í fyrsta skipti verða allir leikir í Olís og Grill 66 deildum karla og kvenna í beinni útsendingu.Auk þess verður Handboltapassinn með...

Fyrsti landsleikurinn og fyrsta landsliðsmarkið

Tveir leikmenn kvennalandsliðsins í handknattleik, Elísa Elíasdóttir, ÍBV, og Katla María Magnúsdóttir frá Selfossi, náðu í gær áfanga á ferli sínum með landsliðinu þegar leikið var við pólska landsliðið í fyrstu umferð Póstbikarmótsins, Posten Cup, í Noregi í Boligpartner Arena í...

Molakaffi: Viggó, Andri, Rúnar, Arnór, Ólafur, Þorgils, Haukur, Bjarki,

Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk, þar af tvö úr vítaköstum þegar SC DHfK Leipzig gerði jafntefli við Bergischer HC, 31:31, í Uni-Halle heimavelli Bergischer HC í gærkvöld en leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó jafnaði...

Grill 66karla: Enginn vafi í Fjölnishöllinni

Fjölnir vann öruggan sigur á ungmennaliði Vals í kvöld í upphafsleik 8. umferðar Grill 66-deildar karla, 29:21. Leikið var í Fjölnishöllinni. Staðan í hálfleik var 17:7. Fjölnir komst því upp að hlið Þórs með 11 stig í annað af...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Úr Grafarvogi í Breiðholtið

Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...
- Auglýsing -