Monthly Archives: March, 2024
Bikar kvenna
Katla María meiddist alvarlega
Katla María Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss meiddist alvarlega á vinstri ökkla þegar rúmar 19 mínútur voru liðnar af undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað. Eftir því sem næst verður...
Bikar kvenna
Vorum í lykilstöðu eftir fyrri hálfleik
„ÍR er vel manna lið og hefur leikið vel stóran hluta tímabilsins þótt okkur hafi tekist að vinna ÍR-inga á sannfærandi hátt í leikjum þegar vantaði nokkra leikmenn í þeirra lið. Í ljósi þess þá bjuggum við okkur mjög...
Bikar kvenna
Stolt af stelpunum og fólkinu okkar
„Ég er stolt af stelpunum, fólkinu okkar og öllum þeim sem vinna í kringum liðið eftir þennan leik,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is í Laugardalshöll í kvöld eftir sjö marka tap ÍR-inga fyrir Íslandsmeisturum...
Bikar kvenna
Valur í úrslit í þriðja sinn í röð
Íslandsmeistarar Vals leika til úrslita í Powerade-bikarnum í handknattleik kvenna þriðja árið í röð á laugardaginn. Valur vann öruggan sigur á ÍR, 29:21, í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld. Valsliðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda en ÍR-liðið barðist...
Efst á baugi
Lunde er á batavegi – komin heim af sjúkrahúsi
Katrine Lunde er komin heim til sín eftir að hafa verið flutt í skyndi á sjúkrahús í miðjum leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eftir um 20 mínútna leik fann Lunde, sem er ein...
Bikar kvenna
Bikarpunktar – ÍR í fimmta sinn í undanúrslitum og Selfoss í fjórða skipti
Undanúrslitaleikir Powerade-bikars kvenna í handknattleik fara fram í Laugardalshöll í kvöld. Klukkan 18 verður flautað til leiks ÍR og Vals og klukkan 20.15 hefja Stjarnan og Selfoss viðureign sína en úrslit hennar skera úr um hvort liðið leikur til...
Efst á baugi
60 ár í dag síðan Svíar voru lagðir í fyrsta skipti
Í dag, 7. mars 2024, eru 60 ár liðin síðan karlandslið Íslands vann sænska landsliðið í fyrsta sinn. Sigurinn vannst á heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu, 12:10. Í tilefni dagsins endurbirtir handbolti.is grein Sigmundar Ó. Steinarssonar blaðamanns frá síðasa ári þegar...
Efst á baugi
Hulda Bryndís sleit krossband – löng fjarvera
Hulda Bryndís Tryggvadóttir handknattleikskonan reynda hjá KA/Þór leikur ekki með liðinu næsta árið, hið minnsta eftir að ljós kom að hún sleit krossband í öðru hné í leik gegn ÍR í síðasta mánuði. Akureyri.net segir frá ótíðindunum í morgun.Hulda...
Bikar kvenna
Dagskrá: Hvaða lið komast í úrslitaleikinn?
Undanúrslitaleikir Poweradebikars kvenna í handknattleik fara fram í kvöld í Laugardalshöll. Annars vegar mæta ÍR-ingar liði Vals og hinsvegar eigast við Stjarnan og Selfoss.ÍR-ingar eru í fyrsta sinn í 23 ár í undanúrslitum í bikarkeppninni í kvennaflokki eftir að...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigurður, Daníel, Guðmundur, Einar, Elías, Duvnjak
Sigurður Páll Matthíasson leikmaður Víkingur U var á þriðjudaginn úrskurðaður í eins leiks bann vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Víkings U og Fram U í Grill 66 deild karla 1. mars sl. Daníel Karl Gunnarsson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -